Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

„Við erum hættuleg sjálfum okkur og öðrum“

Þeg­ar kem­ur að ástæð­um Úkraínu­stríðs­ins hafa Rúss­ar sjálf­ir, ólíkt ýms­um á Vest­ur­lönd­um, lít­inn áhuga á skýr­ing­um eins og út­þenslu NATO. And­ófs­menn og hugs­uð­ir beina at­hygl­inni að menn­ingu og hug­ar­fari þjóð­ar­inn­ar sem hafi um ald­ir ver­ið nærð á heimsveld­isór­um. Í nýrri bók blaða­manns­ins Mik­hails Zyg­ars ávarp­ar hann landa sína.

„Við erum hættuleg sjálfum okkur og öðrum“
Stríð Þetta er túlkun rússneska málarans Vasily Vereshchagins á ástandinu í Mið-Asíu um 1870 eftir að rússneski nýlenduherinn hafði farið þar um. Myndin heitir Upphafning stríðs og það er einmitt það sem Lebedev og Zygar óttast að einkenni rússn­eskt samfélag í sorglega ríkum mæli. Mynd: Vasily Vereshchagins / Wikipedia

Eitt er merkilegt í sambandi við árás Rússa á Úkraínu, eða öllu heldur viðbrögðin við árásinni. Þau sem bera blak af innrásinni á Vesturlöndum og/eða telja að hún hafi ekki verið með öllu óréttmæt eða að minnsta kosti skiljanleg, þau nefna fyrst og fremst tvær ástæður fyrir ákvörðun Pútíns um innrásina í fyrra. Í fyrsta lagi geopólitískan og réttmætan ótta Rússa við útþenslu NATO og í öðru lagi illa meðferð Úkraínumanna á Rússum í Donbass.

Mikhail Zygar er fæddur 1982. Hann er í hópi virtustu blaðamanna Rússlands og starfaði lengi hjá sjónvarpsstöðinni Dozhd. Hann yfirgaf Rússland rétt eftir innrásina í Úkraínu.

Um þetta má margt segja en merkilegt er sem sé að Rússar sjálfir hafa lítinn áhuga á þessum ástæðum, þegar þeir eru spurðir um ástæður innrásarinnar. Þeir þvaðra gjarnan eitthvað um „nasisma“ Úkraínumanna sem er tómt bull. Margt var og er athugavert við Úkraínu en nasismi var …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tjörvi Schiöth skrifaði
    "Um þetta má margt segja en merkilegt er sem sé að Rússar sjálfir hafa lítinn áhuga á þessum ástæðum [útenslu NATO], þegar þeir eru spurðir um ástæður innrásarinnar.... En svo fara þeir að tala um allt aðra hluti."

    Þetta er fullkomið kjaftæði og höfundur veit það. Ég þekki og hef talað við marga Rússa, og hef fylgst með því sem margir Rússar segja á netinu (eins og bloggarar o.s.frv.), á samskiptamiðlum, á vinsælum rússneskum Telegram-rásum o.s.frv. Þeir tala allir - alltaf - um austurstækkun NATO sem eina af helstu ástæðunum fyrir stríðinu. Ef eitthvað er þá er eins og þeir séu með NATO á heilanum... Að Vesturlönd séu að umrkringja Rússland (með NATO) o.s.frv. Þið þekkið söguna... Svo talar Pútín nú um NATO í nánast öllum af sínum ræðum.

    Þetta er mjög furðuleg afneitun hjá þér Illugi á staðreyndunum. Hvað ertu eiginlega að reyna að fela?
    2
  • Tjörvi Schiöth skrifaði
    "Þeir þvaðra gjarnan eitthvað um „nasisma“ Úkraínumanna sem er tómt bull."

    Neinei, það er sko ekkert nasistavandamál í Úkraínu. Sástu ekki nýlega grein New York Times þar sem var fjallað um þetta? Þetta var stórfrétt. Þegar NYT er farið að viðurkenna þetta, þá er ekki eins og þetta sé eitthvað vafamál lengur...

    Prófið líka bara að gúggla "nazi problem ukraine" (passa að setja "nazi problem" í gæsalappir, eins og bein tilvitnun), og þá fáið þið endalaust af greinum (mest fyrir febrúar 2022) sem fjalla um nasistavandamálið í Úkraínu. Þetta var svo vel þekkt...

    https://www.nytimes.com/2023/06/05/world/europe/nazi-symbols-ukraine.html
    2
  • Tjörvi Schiöth skrifaði
    Þetta stríð snýst allt um útþenslu NATO. Hættið þessari endalausu afneitun á staðreyndunum, þetta er orðið frekar vandræðalegt og örvæntingarfullt.

    Svo er einnig verulega kjánalegt í þessari grein hvernig höfundur afneitar ný-nasista vandamálinu í Úkraínu.

    Það var nú bara nýlega fjallað í New York Times um nasistana í úkraínska hernum, þar sem það þykir vera vandamál hversu algengt það að hermenn noti nasísk einkennismerki, eins og alræmdu Totenkopf hauskúpuna (sem var helsta einkennismerki SS-sveitanna).

    Í hvaða öðru ríki hafa líka paramilitary ný-nasistaherdeildir verið teknar inn í herinn og þjóðvarðliðið? Eins og Azov hersveitin, Sich, Aidar, Kraken og fleiri slíkar sveitir.

    Fasismi 101 - þegar paramilitary sveitir (eins og SS og SA sveitirnar á sínum tíma) fara að sameinast ríkisvaldinu, hernum og lögreglunni, þá á það að hringja miklum viðvörunarbjöllum. En ekki að vera sópað undir teppið í einhverri afneitunarhyggju og hentistefnu gagnvart staðreyndunum, eins og höfundur gerir hér í þessari grein.
    2
    • Gudmundur Einarsson skrifaði
      Heil Wagner. Eða þannig. Geta Rússar ekki verið nazistar? Stalín og Hitler voru bestu vinir 1939 og ætluðu að þurrka Pólland af kortinu. Pólverjar fengu völina um að vera drepnir af nazistum Hitlers eða kommum Stalíns. Svo sendi Stalín úkraínska herinn inn í Finnland um svipað leiti, Eystrarsaltsríkin hernumin og kúguð til hlýðni. Rússum leiddist ekki þegar Hitler rústaði veikburða lýðræðisríkjum Evrópu, heldur studdu hann af bestu getu. Það var fyrst eftir svik Hitlers sem þeir fóru að væla og hafa gert alla tíð síðan.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grátrana sást á Vestfjörðum
1
Fréttir

Grátr­ana sást á Vest­fjörð­um

Grátr­ana sást á túni vest­ur í Djúpi á Vest­fjörð­um. Um er ræða sjald­séð­an flæk­ings­fugl og þyk­ir það tíðund­um sæta að hann hafi sést á þess­um slóð­um en hing­að til hafa þeir að­eins fund­ist á Aust­ur­landi og á Norð-Aust­ur­landi. Fugl­inn varð á vegi hjón­anna Kristjáns Sig­ur­jóns­son­ar og Áslaug­ar Ótt­ars­dótt­ur sem náðu af smella af nokkr­um mynd­um af trön­unni áð­ur en hún flaug á brott.
Ójöfnuður kemur okkur öllum við
5
Viðtal

Ójöfn­uð­ur kem­ur okk­ur öll­um við

Alma Möller land­lækn­ir seg­ir að stjórn­völd og sam­fé­lag­ið allt þurfi að horf­ast í augu við að hér ríki ójöfn­uð­ur í heilsu. Rann­sókn­ir sýna að lífs­gæði og lífs­lík­ur þeirra sem búa við efna­hags­leg­an skort eru minni en þeirra sem ná vel end­um sam­an. Alma seg­ir mik­il­væg­ast að hlúa að börn­um sem al­ist upp í fá­tækt. „Því ef fólk fær vont start í líf­inu þá á það sér kannski ekki við­reisn­ar von.“
Borgin sökuð um ráðríki og samráðsleysi gagnvart íbúum í Laugardal
7
Fréttir

Borg­in sök­uð um ráð­ríki og sam­ráðs­leysi gagn­vart íbú­um í Laug­ar­dal

Ákvörð­un Reykja­vík­ur­borg­ar um að falla frá áform­um um við­hald og upp­bygg­ingu á við­bygg­ing­um við grunn­skóla í Laug­ar­daln­um hef­ur vak­ið hörð við­brögð með­al margra sem koma að mál­inu sem saka borg­ar­yf­ir­völd um svik og sýnd­ar­mennsku. Nú til að reisa nýj­an skóla sem mun þjón­usta nem­end­ur á ung­linga­stigi frá skól­un­um þrem­ur.
Umhverfistofnun telur bæði ótímabundinn kvóta og veðsetningu hans umdeilanlegar breytingar
8
FréttirLaxeldi

Um­hverfi­stofn­un tel­ur bæði ótíma­bund­inn kvóta og veð­setn­ingu hans um­deil­an­leg­ar breyt­ing­ar

Rík­is­stofn­un­in Um­hverf­is­stofn­un ger­ir at­huga­semd­ir við tíma­lengd rekstr­ar­leyfa í sjókvía­eldi hér á landi. Nu þeg­ar hafa borist 54 um­sagn­ir við frum­varp­ið um lagar­eldi eft­ir að það var lagt fram á Al­þingi í lok apríl. Frum­varp­ið er af­ar um­deilt og hef­ur um­ræða um það ver­ið hluti af kosn­inga­bar­átt­unni til embætt­is for­seta Ís­lands.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
2
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
6
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.
Öryggisverðir gæta Bjarna – „Nokkuð góðir í að vera ósýnilegir“
8
Fréttir

Ör­ygg­is­verð­ir gæta Bjarna – „Nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra vill ekki kalla þá líf­verði, ör­ygg­is­verð­ina sem fylgja hon­um hvert fót­mál. „Þeir eru nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir þannig að ég geti sinnt mín­um störf­um,“ seg­ir hann. Áhættumat vegna ör­ygg­is ráð­herra rík­is­stjórn­ar Ís­lands er í sí­felldri end­ur­skoð­un, sam­kvæmt embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.
Hvað gerist í huganum þegar við hreyfum okkur?
9
ViðtalHlaupablaðið 2024

Hvað ger­ist í hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur?

„Mögn­uð“ breyt­ing verð­ur á hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur. Hreyf­ing virk­ar eins og þung­lynd­is­lyf á þau sem glíma við vægt eða miðl­ungs þung­lyndi. Endorfín, sem fást við hlaup, hafa áhrif á túlk­un til­finn­inga, deyfa sárs­auka og valda sælu­til­finn­ingu. Steinn B. Gunn­ars­son íþrótta- og lýð­heilsu­fræð­ing­ur veit­ir inn­sýn í áhrif­in og ráð til að fá hug­ann til að halda sig við hreyf­ing­una.
Þórður Snær Júlíusson
10
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Er það að gefa að minnsta kosti hálf­an millj­arð góð með­ferð op­in­bers fjár?

Fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóri með sterk flokk­spóli­tísk tengsl tók ákvörð­un um að gera vel við nána sam­starfs­menn sína rétt áð­ur en þeir fóru á eft­ir­laun og rétt áð­ur en hann þurfti að semja um starfs­lok. Kostn­að­ur­inn við þessa ákvörð­un er að minnsta kosti rúm­lega 500 millj­ón­ir króna og skatt­greið­end­ur bera hann. Tveir nú­ver­andi ráð­herr­ar voru kolrang­stæð­ir í yf­ir­lýs­ing­um sín­um um mál­ið að mati Hæsta­rétt­ar og nú­ver­andi dóms­mála­ráð­herra get­ur ekki feng­ið sig til að biðja um rann­sókn á því.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
2
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
6
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
10
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár