Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

823. spurningaþraut: Veiðibjalla og teiknimyndasöguönd

823. spurningaþraut: Veiðibjalla og teiknimyndasöguönd

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir fjallið á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Teiknimyndasöguönd heitir — á ensku — Fauntleroy að millinafni sem vissulega er afar sjaldan notað. Hvað heitir öndin að öðru leyti?

2.  Monte Carlo heitir hérað og þó öllu heldur hverfi í ríki einu. Hvaða ríki er það?

3.  Fisktegund nokkur er eftirsótt mjög um víða veröld. Sú undirtegund hennar sem við hér á landi þekkjum ber latneska fræðiheitið Salmo salar. En hvað er íslenskt heiti þess fisks?

4.  Úr hvaða stöðuvatni á Íslandi fellur Sogið?

5.  Guðrún Aspelund var nýlega ráðin í starf sem lengst af var ekki sérlega ofarlega í umræðunni, þótt á því hafi orðið breyting síðustu árin. Hvaða starf er það?

6.  Hvað heitir hafnarhverfið í Edinborg, sem fyrrum var oft talað um sem sérstaka hafnarborg?

7.  Hvaða fótboltalið hefur oftast orðið Spánarmeistari í fótbolta karla?

8.  Hvaða fugl sem það oft er kallaður veiðibjalla?

9.  Hvað hét sá landnámsmaður sem nam land á Vestfjörðum og Bergsveinn Birgisson fræðimaður og skáld hefur skrifað mikið um, bæði fræðiritið Leitin að svarta víkingnum og skáldverk?

10.  Þessi landnámsmaður átti tvíburabróður sem nam land við Eyjafjörð. Hvað hét hann?

***

Seinni aukaspurning:

Þessi mynd var tekin 1925. Karlinn og konan voru bæði heimsfræg á (nokkurn veginn) sama sviði. Hvað hétu þau? Hafa þarf bæði nöfnin rétt.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Andrés Önd

2.  Monaco.

3.  Lax.

4.  Þingvallavatni.

5.  Sóttvarnarlæknir.

6.  Leith.

7.  Real Madrid.

8.  Svartbakur.

9.  Geirmundur heljarskinn.

10.  Hámundur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Herðubreið. RAX tók myndina.

Á neðri myndinni ræðast þau við vísindamennirnir Albert Einstein og Maria Sklodowska Curie. Marie Curie er alveg nóg.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
5
FréttirLaxeldi

Katrín tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um lax­eld­is­frum­varp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.
Davíð kallar borgarstjórn bjálfa fyrir að taka niður styttuna af Séra Friðriki
8
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

Dav­íð kall­ar borg­ar­stjórn bjálfa fyr­ir að taka nið­ur stytt­una af Séra Frið­riki

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir upp­lýs­ing­ar um að Séra Frið­rik Frið­riks­son, stofn­andi KFUM, hafi beitt fjöl­marga drengi kyn­ferð­is­legu áreiti og of­beldi vera „get­gát­ur eins manns“ eft­ir að „ímynd­un­ar­afl hans fór loks í gang eft­ir tæp 75 ár.“ Það að stytta af hon­um hafi ver­ið fjar­lægð sé merki um of­stæki þeirra sem noti hvert tæki­færi til að þykj­ast betra og pen­inga­laus­ara en ann­að fólk.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
2
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
7
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu