Þessi grein er meira en mánaðargömul.

Guðlaugi Þór eignuð menningarmál fyrir mistök

Mis­tök við birt­ingu for­seta­úrskurð­ar um skipt­ingu mála­flokka á milli ráð­herra urðu til þess að Guð­laug­ur Þór Þórð­ars­son, ný­skip­að­ur um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­mála­ráð­herra, var sett­ur yf­ir menn­ing­ar­mál.

Guðlaugi Þór eignuð menningarmál fyrir mistök
Óvænt verkefni Það kom fólki á óvart að Guðlaugur Þór hefði fengið menningarmál á sitt borð enda nýskipaður umhverfisráðherra. Mynd: xd.is

Vegna mistaka við birtingu forsetaúrskurðar um skiptingu starfa ráðherra í Stjórnartíðindum í gærkvöldi virtist sem svo að Guðlaugi Þór Þórðarsyni, nýskipuðum umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefði verið falin stjórn menningarmála. Var hann sagður fara fyrir málefnum bókmennta, myndlistar, listskreytingar opinberra bygginga, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Kvikmyndamiðstöðvar, starfslauna listamanna, Þjóðleikhússins og Íslenska dansflokksins. 

  Svo er hins vegar ekki, samkvæmt upplýsingum frá Róberti Marshall, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar. Mistök hafi verið gerð við birtingu úrskurðarins. Hin eiginlegu skjöl hafi verið rétt og því hafi mistökin ekki haft áhrif á raunverulega skiptingu verkefna á milli ráðherra. 

  Hið rétta er að Guðlaugur Þór fær á sitt borð verkefni umhverfisráðuneytisins að viðbættum málefnum tengdum menningarminjum, sem tilheyra mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Undir þeim málaflokki er varðveisla menningararfs, skil menningarverðmæta til annarra landa, verndarsvæði í byggð og Minjastofnun Íslands.

  Lilja Dögg Alfreðsdóttir, nýskipaður ferðamála-, viðskipta- og menn­ingarmála­ráðherra, er sú sem fer með forræði yfir þeim menningar- og listamálum sem voru sögð á borði Guðlaugs Þórs. 

  Mistökin fólust í því að farið var línuvillt þegar vísað var til verkefna umhverfisráðherrans en menningarmál er í næstu línu á eftir menningarminjum í öðrum forsetaúrskurði þar sem verkefni hvers ráðuneytis eru talin upp. Samkvæmt upplýsingum Stundarinnar er verið að uppfæra auglýsinguna í Stjórnartíðindum. 

  Uppfært klukkan 11.32 til að árétta að mistök við birtingu forsetaúrskurðar höfðu ekki lagaleg áhrif á skiptingu málaflokka á milli ráðherra.

  Athugasemdir

  Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd.
  • Einar Már Gunnarsson skrifaði
   30. nóvember 2021 11:29
   Þetta voru ekki mistök, þau eru ekki klárari en þetta.
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
   29. nóvember 2021 12:00
   Mistökin eru þessi stjórn og allt hennar lið.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
   29. nóvember 2021 11:59
   Dæmigert íslenskt KLÚÐUR !!
  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

  Mest lesið

  Missti allt úr höndunum eftir sýknudóm
  1
  Viðtal

  Missti allt úr hönd­un­um eft­ir sýknu­dóm

  Ásta Krist­ín Andrés­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur er eini heil­brigð­is­starfs­mað­ur­inn á Ís­landi sem hef­ur ver­ið ákærð fyr­ir mann­dráp af gá­leysi í starfi. Lög­reglu­rann­sókn, ákær­an, sem og máls­með­ferð­in, tóku mik­ið á Ástu sem lýs­ir með­ferð máls­ins sem stríði. Þrátt fyr­ir að hafa hlot­ið sýknu í mál­inu hef­ur stríð­ið set­ið í henni, leitt hana á dimma staði þang­að til að hún „missti allt úr hönd­un­um“.
  Misstu móður sína nóttina eftir að faðir þeirra var jarðaður
  2
  Viðtal

  Misstu móð­ur sína nótt­ina eft­ir að fað­ir þeirra var jarð­að­ur

  Bræð­urn­ir Elías Aron Árna­son, Gunn­laug­ur Örn Árna­son og Brynj­ar Pálmi Árna­son misstu báða for­eldra sína á að­vent­unni. Fað­ir þeirra, Árni Helgi Gunn­laugs­son, lést úr krabba­meini sex mán­uð­um eft­ir að hann greind­ist og nótt­ina eft­ir jarð­ar­för­ina lést móð­ir þeirra, Jenný Bára Hörpu­dótt­ir, 39 ára göm­ul. Dánar­or­sök er enn ókunn. „Það er skrít­in til­finn­ing að eiga hvorki mömmu né pabba,“ segja strák­arn­ir.
  Stefán Ingvar Vigfússon
  3
  Pistill

  Stefán Ingvar Vigfússon

  Ut­an klef­ans: Um vináttu og vina­leysi karl­manna

  Þeg­ar Stefán Ingvar Vig­fús­son var að al­ast upp sagð­ist fað­ir hans ekki eiga neina vini. Sjálf­ur hef­ur hann minni þörf fyr­ir fé­lags­skap held­ur en kon­an hans. Hann leit­ar hér til föð­ur síns og ým­issa sér­fræð­inga í leit á skýr­ing­um hvað veld­ur, hvers vegna þeir séu ut­an klef­ans.
  Jón Trausti Reynisson
  4
  Leiðari

  Jón Trausti Reynisson

  Ekk­ert að þakka

  Ef við fylgj­um slóð fólks­ins, eign­ar­inn­ar og pen­ing­anna sjá­um við sögu­þráð Ver­búð­ar­inn­ar. Á sama tíma fara út­gerð­ar­menn í aug­lýs­inga­her­ferð.
  Samherjafélög rekin frá DNB í faðm Arion banka
  5
  Úttekt

  Sam­herja­fé­lög rek­in frá DNB í faðm Ari­on banka

  Ari­on banki sótti um kenni­tölu fyr­ir eitt af Kýp­ur­fé­lög­um Sam­herja ár­ið 2020 til að hægt væri að opna banka­reikn­inga fyr­ir það. Það var nokkr­um mán­uð­um eft­ir að sama fé­lag hafði ver­ið rek­ið úr við­skipt­um við norska bank­ann DNB eft­ir rann­sókn á að­gerð­um bank­ans varð­andi pen­inga­þvætti. Ari­on banki virð­ist ekki hafa upp­fyllt skil­yrði laga um pen­inga­þvættis­varn­ir þeg­ar hann kom fram fyr­ir hönd fé­lags­ins gagn­vart Skatt­in­um.
  Sjúkratryggingar krefja SÁÁ um 174 milljónir í endurgreiðslu
  6
  Fréttir

  Sjúkra­trygg­ing­ar krefja SÁÁ um 174 millj­ón­ir í end­ur­greiðslu

  Eft­ir­lits­deild Sjúkra­trygg­inga Ís­lands ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við þús­und­ir reikn­inga frá SÁÁ. Dæmi sé um að ráð­gjafi hafi hringt í skjól­stæð­ing til að til­kynna lok­un göngu­deilda en skráð sím­tal­ið sem ráð­gjafa­við­tal og rukk­að Sjúkra­trygg­ing­ar í sam­ræmi við það. Mál­ið er kom­ið inn á borð Land­lækn­is. Formað­ur SÁÁ seg­ir fram­kvæmda­stjórn­ina hafna nið­ur­stöðu Sjúkra­trygg­inga og kall­ar hana „til­efn­is­laus­ar ásak­an­ir“.
  Björn Zoëga með tæpar 5 milljónir á mánuði í Svíþjóð og Íslandi
  7
  Fréttir

  Björn Zoëga með tæp­ar 5 millj­ón­ir á mán­uði í Sví­þjóð og Ís­landi

  Sænskt dag­blað fjall­ar um launa­mál Björns Zoëga, for­stjóra Karol­inska-sjúkra­húss­ins, og set­ur í sam­band við laun sænska for­sæt­is­ráð­herr­ans. Magda­lenu And­er­son. Björn er með helm­ingi hærri laun en hún. Sænska blað­ið set­ur laun­in í sam­hengi við aukastarf Björns fyr­ir heil­brigð­is­ráð­herra á Ís­landi sem Björn fær tæp­lega 1100 þús­und fyr­ir á mán­uði sam­hliða for­stjóra­laun­un­um. Björn seg­ist ekki hafa ver­ið bú­inn að kanna laun sín á Ís­landi.

  Mest deilt

  Helgi Seljan hefur störf á Stundinni
  1
  Fréttir

  Helgi Selj­an hef­ur störf á Stund­inni

  Rann­sókn­ar­frétta­mað­ur­inn Helgi Selj­an, sem er marg­verð­laun­að­ur fyr­ir störf sín, með­al ann­ars að um­fjöll­un um Sam­herja­mál­ið, Pana­maskjöl­in og að­gerða­leysi eft­ir­lits­stofn­ana, geng­ur til liðs við Stund­ina.
  Misstu móður sína nóttina eftir að faðir þeirra var jarðaður
  2
  Viðtal

  Misstu móð­ur sína nótt­ina eft­ir að fað­ir þeirra var jarð­að­ur

  Bræð­urn­ir Elías Aron Árna­son, Gunn­laug­ur Örn Árna­son og Brynj­ar Pálmi Árna­son misstu báða for­eldra sína á að­vent­unni. Fað­ir þeirra, Árni Helgi Gunn­laugs­son, lést úr krabba­meini sex mán­uð­um eft­ir að hann greind­ist og nótt­ina eft­ir jarð­ar­för­ina lést móð­ir þeirra, Jenný Bára Hörpu­dótt­ir, 39 ára göm­ul. Dánar­or­sök er enn ókunn. „Það er skrít­in til­finn­ing að eiga hvorki mömmu né pabba,“ segja strák­arn­ir.
  Missti allt úr höndunum eftir sýknudóm
  3
  Viðtal

  Missti allt úr hönd­un­um eft­ir sýknu­dóm

  Ásta Krist­ín Andrés­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur er eini heil­brigð­is­starfs­mað­ur­inn á Ís­landi sem hef­ur ver­ið ákærð fyr­ir mann­dráp af gá­leysi í starfi. Lög­reglu­rann­sókn, ákær­an, sem og máls­með­ferð­in, tóku mik­ið á Ástu sem lýs­ir með­ferð máls­ins sem stríði. Þrátt fyr­ir að hafa hlot­ið sýknu í mál­inu hef­ur stríð­ið set­ið í henni, leitt hana á dimma staði þang­að til að hún „missti allt úr hönd­un­um“.
  KS hættir að selja Teyg og slítur öllu samstarfi við Arnar Grant
  4
  Fréttir

  KS hætt­ir að selja Teyg og slít­ur öllu sam­starfi við Arn­ar Grant

  Frá­sagn­ir af of­beldi af hálfu Arn­ars Grant ollu því að Kaup­fé­lag Skag­firð­inga ákvað að hætta fram­leiðslu á jurta­pró­tíndrykkn­um Teyg og taka hann strax úr sölu. Arn­ar þró­aði og mark­aðs­setti drykk­inn í sam­starfi við Kaup­fé­lag­ið.
  Jón Trausti Reynisson
  5
  Leiðari

  Jón Trausti Reynisson

  Ekk­ert að þakka

  Ef við fylgj­um slóð fólks­ins, eign­ar­inn­ar og pen­ing­anna sjá­um við sögu­þráð Ver­búð­ar­inn­ar. Á sama tíma fara út­gerð­ar­menn í aug­lýs­inga­her­ferð.
  „Sigurinn er barnabörnum mínum að þakka, þau reistu mig upp þegar ég bugaðist“
  6
  Fréttir

  „Sig­ur­inn er barna­börn­um mín­um að þakka, þau reistu mig upp þeg­ar ég bug­að­ist“

  „Barna­börn­in frels­uðu mig þeg­ar ég gafst upp eft­ir að end­urupp­töku­nefnd­in synj­aði því að mitt mál yrði tek­ið upp að nýju fyr­ir tæp­um fimm ár­um,“ seg­ir Erla Bolla­dótt­ir sem fagn­ar nú nið­ur­stöðu Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur frá því í morg­un þar sem ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar um að hafna end­urupp­töku vegna dóms Erlu í Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­inu var felld úr gildi.
  Kæruferlið hjá lögreglu gerði ofbeldisupplifunina verri
  7
  Viðtal

  Kæru­ferl­ið hjá lög­reglu gerði of­beld­is­upp­lif­un­ina verri

  Kona sem kærði fyrr­ver­andi sam­býl­is­mann sinn fyr­ir að beita sig al­var­legu of­beldi á heim­ili þeirra seg­ir að kæru­ferl­ið hjá lög­regl­unni hafi gert of­beld­is­upp­lif­un­ina erf­ið­ari. Hún seg­ir vinnu­brögð lög­reglu hing­að til hafa ver­ið eitt alls­herj­ar klúð­ur; gögn hafi týnst, neyð­ar­hnapp­ar ekki virk­að og þeg­ar hún kærði hafi henni ver­ið sagt að rann­sókn lyki eft­ir þrjá mán­uði, síð­an sé lið­ið rúmt ár og mál­ið sé enn á borði lög­reglu.

  Mest lesið í vikunni

  Missti allt úr höndunum eftir sýknudóm
  1
  Viðtal

  Missti allt úr hönd­un­um eft­ir sýknu­dóm

  Ásta Krist­ín Andrés­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur er eini heil­brigð­is­starfs­mað­ur­inn á Ís­landi sem hef­ur ver­ið ákærð fyr­ir mann­dráp af gá­leysi í starfi. Lög­reglu­rann­sókn, ákær­an, sem og máls­með­ferð­in, tóku mik­ið á Ástu sem lýs­ir með­ferð máls­ins sem stríði. Þrátt fyr­ir að hafa hlot­ið sýknu í mál­inu hef­ur stríð­ið set­ið í henni, leitt hana á dimma staði þang­að til að hún „missti allt úr hönd­un­um“.
  Misstu móður sína nóttina eftir að faðir þeirra var jarðaður
  2
  Viðtal

  Misstu móð­ur sína nótt­ina eft­ir að fað­ir þeirra var jarð­að­ur

  Bræð­urn­ir Elías Aron Árna­son, Gunn­laug­ur Örn Árna­son og Brynj­ar Pálmi Árna­son misstu báða for­eldra sína á að­vent­unni. Fað­ir þeirra, Árni Helgi Gunn­laugs­son, lést úr krabba­meini sex mán­uð­um eft­ir að hann greind­ist og nótt­ina eft­ir jarð­ar­för­ina lést móð­ir þeirra, Jenný Bára Hörpu­dótt­ir, 39 ára göm­ul. Dánar­or­sök er enn ókunn. „Það er skrít­in til­finn­ing að eiga hvorki mömmu né pabba,“ segja strák­arn­ir.
  Mikil reiði meðal kvenna í stétt kúabænda vegna Ara Edwald
  3
  Fréttir

  Mik­il reiði með­al kvenna í stétt kúa­bænda vegna Ara Edwald

  Reiði og þrýst­ing­ur kúa­bænda, einkum kvenna, vóg þungt í þeirri ákvörð­un Ís­eyj­ar út­flutn­ings að segja Ara Edwald upp störf­um vegna frá­sagna um meint kyn­ferð­is­brot hans.
  KS hættir að selja Teyg og slítur öllu samstarfi við Arnar Grant
  4
  Fréttir

  KS hætt­ir að selja Teyg og slít­ur öllu sam­starfi við Arn­ar Grant

  Frá­sagn­ir af of­beldi af hálfu Arn­ars Grant ollu því að Kaup­fé­lag Skag­firð­inga ákvað að hætta fram­leiðslu á jurta­pró­tíndrykkn­um Teyg og taka hann strax úr sölu. Arn­ar þró­aði og mark­aðs­setti drykk­inn í sam­starfi við Kaup­fé­lag­ið.
  Stefán Ingvar Vigfússon
  5
  Pistill

  Stefán Ingvar Vigfússon

  Ut­an klef­ans: Um vináttu og vina­leysi karl­manna

  Þeg­ar Stefán Ingvar Vig­fús­son var að al­ast upp sagð­ist fað­ir hans ekki eiga neina vini. Sjálf­ur hef­ur hann minni þörf fyr­ir fé­lags­skap held­ur en kon­an hans. Hann leit­ar hér til föð­ur síns og ým­issa sér­fræð­inga í leit á skýr­ing­um hvað veld­ur, hvers vegna þeir séu ut­an klef­ans.
  Helgi Seljan hefur störf á Stundinni
  6
  Fréttir

  Helgi Selj­an hef­ur störf á Stund­inni

  Rann­sókn­ar­frétta­mað­ur­inn Helgi Selj­an, sem er marg­verð­laun­að­ur fyr­ir störf sín, með­al ann­ars að um­fjöll­un um Sam­herja­mál­ið, Pana­maskjöl­in og að­gerða­leysi eft­ir­lits­stofn­ana, geng­ur til liðs við Stund­ina.
  Jón Trausti Reynisson
  7
  Leiðari

  Jón Trausti Reynisson

  Ekk­ert að þakka

  Ef við fylgj­um slóð fólks­ins, eign­ar­inn­ar og pen­ing­anna sjá­um við sögu­þráð Ver­búð­ar­inn­ar. Á sama tíma fara út­gerð­ar­menn í aug­lýs­inga­her­ferð.

  Mest lesið í mánuðinum

  Missti allt úr höndunum eftir sýknudóm
  1
  Viðtal

  Missti allt úr hönd­un­um eft­ir sýknu­dóm

  Ásta Krist­ín Andrés­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur er eini heil­brigð­is­starfs­mað­ur­inn á Ís­landi sem hef­ur ver­ið ákærð fyr­ir mann­dráp af gá­leysi í starfi. Lög­reglu­rann­sókn, ákær­an, sem og máls­með­ferð­in, tóku mik­ið á Ástu sem lýs­ir með­ferð máls­ins sem stríði. Þrátt fyr­ir að hafa hlot­ið sýknu í mál­inu hef­ur stríð­ið set­ið í henni, leitt hana á dimma staði þang­að til að hún „missti allt úr hönd­un­um“.
  Misstu móður sína nóttina eftir að faðir þeirra var jarðaður
  2
  Viðtal

  Misstu móð­ur sína nótt­ina eft­ir að fað­ir þeirra var jarð­að­ur

  Bræð­urn­ir Elías Aron Árna­son, Gunn­laug­ur Örn Árna­son og Brynj­ar Pálmi Árna­son misstu báða for­eldra sína á að­vent­unni. Fað­ir þeirra, Árni Helgi Gunn­laugs­son, lést úr krabba­meini sex mán­uð­um eft­ir að hann greind­ist og nótt­ina eft­ir jarð­ar­för­ina lést móð­ir þeirra, Jenný Bára Hörpu­dótt­ir, 39 ára göm­ul. Dánar­or­sök er enn ókunn. „Það er skrít­in til­finn­ing að eiga hvorki mömmu né pabba,“ segja strák­arn­ir.
  Ari Edwald í leyfi frá Ísey vegna ásakana á samfélagsmiðlum
  3
  Fréttir

  Ari Edwald í leyfi frá Ís­ey vegna ásak­ana á sam­fé­lags­miðl­um

  Ari Edwald, fram­kvæmda­stjóri Ís­ey út­flutn­ings, syst­ur­fé­lags Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar, er kom­inn í leyfi frá störf­um. Þetta stað­fest­ir stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tækj­anna, sem seg­ir Ara hafa sjálf­an ósk­að eft­ir leyf­inu. Er það vegna ásak­ana ungr­ar konu um að hann hafi ásamt hópi annarra far­ið yf­ir mörk í sum­ar­bú­staða­ferð.
  Bogi óskaði eftir að viðtal Sölva við sig yrði ekki birt
  4
  Fréttir

  Bogi ósk­aði eft­ir að við­tal Sölva við sig yrði ekki birt

  Sölvi Tryggva­son hef­ur sett nýja hlað­varps­s­íðu í loft­ið eft­ir að hafa tek­ið nið­ur alla hlað­varps­þætti sína í kjöl­far ásak­ana um kyn­ferð­is­brot. Sölvi hafði tek­ið við­tal við Boga Ág­ústs­son áð­ur en ásak­an­irn­ar komu í fram í dags­ljós­ið. Bogi fór fram á að við­tal­ið yrði ekki birt.
  Mikil reiði meðal kvenna í stétt kúabænda vegna Ara Edwald
  5
  Fréttir

  Mik­il reiði með­al kvenna í stétt kúa­bænda vegna Ara Edwald

  Reiði og þrýst­ing­ur kúa­bænda, einkum kvenna, vóg þungt í þeirri ákvörð­un Ís­eyj­ar út­flutn­ings að segja Ara Edwald upp störf­um vegna frá­sagna um meint kyn­ferð­is­brot hans.
  Logi á leið í frí: „Ég hef verið betri“
  6
  Fréttir

  Logi á leið í frí: „Ég hef ver­ið betri“

  Út­varps­mað­ur­inn Logi Berg­mann Eiðs­son til­kynnti síð­deg­is að hann væri á leið í frí. Hann er einn þeirra sem hef­ur ver­ið ásak­að­ur op­in­ber­lega um að hafa brot­ið á ungri konu. Þrír menn hafa í dag hætt tíma­bund­ið eða var­an­lega í störf­um sín­um vegna máls­ins.
  Hreggviður víkur vegna ásakana: „Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum“
  7
  Fréttir

  Hreggvið­ur vík­ur vegna ásak­ana: „Ég harma að hafa ekki stig­ið út úr að­stæð­um“

  Hreggvið­ur Jóns­son, stjórn­ar­formað­ur og að­aleig­andi Vist­or, seg­ist harma að hafa ekki stig­ið út úr að­stæð­um sem ung kona hef­ur skýrt frá og fjall­að hef­ur ver­ið um í fjöl­miðl­um. Hann ætl­ar að hætta í stjórn Ver­itas og tengdra fyr­ir­tækja vegna máls­ins.

  Nýtt á Stundinni

  SÁÁ sendi Sjúkratryggingum gríðarlegt magn af tilhæfulausum reikningum
  Fréttir

  SÁÁ sendi Sjúkra­trygg­ing­um gríð­ar­legt magn af til­hæfu­laus­um reikn­ing­um

  Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands segja að ekk­ert í svör­um SÁÁ breyti þeirri nið­ur­stöðu að sam­tök­in hafi sent gríð­ar­legt magn af til­hæfu­laus­um reikn­ing­um. SÍ hafi lengi ver­ið í „al­geru myrkri“ um til­urð þeirra og eðli og þeir því ver­ið greidd­ir í góðri trú. Þá sé með­ferð SÁÁ á sjúkra­skrám „aug­ljós brot á lög­um“.
  Héraðssaksóknari rannsakar SÁÁ
  Fréttir

  Hér­aðssak­sókn­ari rann­sak­ar SÁÁ

  Ólaf­ur Þór Hauks­son, hér­aðssak­sókn­ari stað­fest­ir að eft­ir­lits­deild Sjúkra­trygg­inga Ís­lands hafi sent mál sem varð­ar SÁÁ til embætt­is­ins þar sem það verði rann­sak­að. Mál­ið hef­ur einnig ver­ið til­kynnt til Per­sónu­vernd­ar og land­læknisembætt­is­ins.
  Tonga á fleira en eldfjöll, það er líka eina ríkið í Eyjaálfu sem hefur alltaf verið sjálfstætt
  Illugi Jökulsson
  Pistill10 af öllu tagi

  Illugi Jökulsson

  Tonga á fleira en eld­fjöll, það er líka eina rík­ið í Eyja­álfu sem hef­ur alltaf ver­ið sjálf­stætt

  Eld­gos­ið í Tonga hef­ur vak­ið gríð­ar­lega at­hygli, ekki síst vegna merki­legra gervi­hnatta­mynda sem náð­ust af af­leið­ing­um sprengigoss­ins í neð­an­sjáv­ar­eld­fjall­inu Hunga Tonga.  Fram að því er óhætt að segja að eyrík­ið Tonga hafi ekki kom­ist í heims­frétt­irn­ar en það á sér þó sína merku sögu, eins og raun­in er um öll ríki. Á Tonga búa Pó­lý­nes­ar en for­feð­ur og -mæð­ur þeirra...
  Norwegian Gannet slátraði á Reyðarfirði eftir að eldislaxar sýktust af blóðþorra
  FréttirLaxeldi

  Norweg­i­an Gann­et slátr­aði á Reyð­ar­firði eft­ir að eld­islax­ar sýkt­ust af blóð­þorra

  Um­deilt slát­ur­skip kom til Ís­lands og hjálp­aði til við slátrun í Reyð­ar­firði eft­ir að fiski­sjúk­dóm­ur­inn blóð­þorri kom upp. Gísli Jóns­son hjá MAST seg­ir skip­ið hafa slátr­að tæp­lega 740 tonn­um. MAST seg­ir komu skips­ins hafa ver­ið í smit­varn­ar­skyni, til að koma í veg fyr­ir frek­ari út­breiðslu blóð­þorr­ans.
  1.400 milljónir úr innviðasölu til eigenda
  Fréttir

  1.400 millj­ón­ir úr inn­viða­sölu til eig­enda

  Eig­end­ur 7,7 pró­senta hlut­ar í fjöl­miðla- og fjar­skipta­fé­lag­inu Sýn nýttu tæki­fær­ið og seldu fyr­ir­tæk­inu sjálfu hluta­bréf í því. Stjórn­in hafði sett sér markmið um að koma sölu­hagn­aði vegna sölu óvirkra inn­viða fé­lags­ins til er­lendra fjár­festa til eig­enda sinna.
  631. spurningaþraut: Bach, Hafdís Hrönn, Guðrún Helga ... og margt fleira
  Þrautir10 af öllu tagi

  631. spurn­inga­þraut: Bach, Haf­dís Hrönn, Guð­rún Helga ... og margt fleira

  Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an sem hér má sjá að of­an þeg­ar hún var á barns­aldri? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Dom­inic Cumm­ings — hver er það nú aft­ur? 2.  Johann Sebastian Bach var lengst af starfsævi sinni org­an­isti í ... hvaða borg? 3.  Hann samdi röð af konsert­um sem kennd­ir eru við ... hvaða stað í Þýskalandi? 4.  Haf­dís Hrönn Haf­steins­dótt­ir...
  „Eitt andartak glitti í svona litrík heimsslit“
  Menning

  „Eitt and­ar­tak glitti í svona lit­rík heimsslit“

  Hversu samdauna er­um við orð­in aug­lýs­ing­um í al­manna­rými? Marg­ir héldu að aug­lýs­inga­skilti borg­ar­inn­ar væru bil­uð, en það reynd­ist vera Upp­lausn, lista­sýn­ing Hrafn­kels Sig­urðs­son­ar. Fyr­ir suma var sýn­ing­in „frí“ frá stans­lausri sölu­mennsku. Fyr­ir aðra áminn­ing um hversu ná­lægt við er­um brún­inni.
  Utan klefans: Um vináttu og vinaleysi karlmanna
  Stefán Ingvar Vigfússon
  Pistill

  Stefán Ingvar Vigfússon

  Ut­an klef­ans: Um vináttu og vina­leysi karl­manna

  Þeg­ar Stefán Ingvar Vig­fús­son var að al­ast upp sagð­ist fað­ir hans ekki eiga neina vini. Sjálf­ur hef­ur hann minni þörf fyr­ir fé­lags­skap held­ur en kon­an hans. Hann leit­ar hér til föð­ur síns og ým­issa sér­fræð­inga í leit á skýr­ing­um hvað veld­ur, hvers vegna þeir séu ut­an klef­ans.
  Misstu móður sína nóttina eftir að faðir þeirra var jarðaður
  Viðtal

  Misstu móð­ur sína nótt­ina eft­ir að fað­ir þeirra var jarð­að­ur

  Bræð­urn­ir Elías Aron Árna­son, Gunn­laug­ur Örn Árna­son og Brynj­ar Pálmi Árna­son misstu báða for­eldra sína á að­vent­unni. Fað­ir þeirra, Árni Helgi Gunn­laugs­son, lést úr krabba­meini sex mán­uð­um eft­ir að hann greind­ist og nótt­ina eft­ir jarð­ar­för­ina lést móð­ir þeirra, Jenný Bára Hörpu­dótt­ir, 39 ára göm­ul. Dánar­or­sök er enn ókunn. „Það er skrít­in til­finn­ing að eiga hvorki mömmu né pabba,“ segja strák­arn­ir.
  Ár byrjandans
  Birnir Jón Sigurðsson
  Pistill

  Birnir Jón Sigurðsson

  Ár byrj­and­ans

  Í ár ætla ég að stinga mér í allt sem ég tek mér fyr­ir hend­ur, sama hversu góð­ur, ör­ugg­ur eða óör­ugg­ur ég er í því.
  Blæbrigðamunur á reglum um sóttkví og einangrun
  Úttekt

  Blæ­brigða­mun­ur á regl­um um sótt­kví og ein­angr­un

  Eft­ir breyt­ing­ar á lengd ein­angr­un­ar og mild­un reglna um sótt­kví hér á landi eru sótt­varn­ar­að­gerð­ir orðn­ar lík­ari því sem tíðk­ast á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Ekki er eðl­is­mun­ur á þeim regl­um sem gilda milli land­anna en ein­hver blæ­brigða­mun­ur þó.
  630. spurningaþraut: Fræg tvíeyki, um þau er nú spurt
  Þrautir10 af öllu tagi

  630. spurn­inga­þraut: Fræg tví­eyki, um þau er nú spurt

  Þar sem núm­er þraut­ar end­ar á núlli, þá er spurt um fræg tví­eyki af öllu mögu­legu tagi. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða tví­eyki er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Tommi og ... 2.  Gil­bert og ... 3.  Batman og ... 4.  Barbie og ... 5.  Bald­ur og ... 6.  Fred Astaire og ... 7.  Mario og ... 8.  Simon...