Það sem eftir stendur af gamla meirihlutanum í Reykjavík ætlar að fylgjast að í þeim viðræðum sem framundan eru. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, ætlar að hitta Dag B. Eggertsson, oddvita Samfylkingarinnar, í dag. Svo virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn sé úr leik í bili.
2
Greining
3
Valið liggur milli Sjálfstæðisflokks og Pírata
Tveir einfaldir valkostir liggja á borðinu eftir borgarstjórnarkosningar. Einfaldasti meirihlutinn væri annað hvort Sjálfstæðisflokkurinn eða Píratar með Framsókn og Samfylkingunni. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, er í lykilhlutverki, en hann var ungur Sjálfstæðismaður.
3
Fréttir
5
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
4
Fréttir
5
Vill að rússneski sendiherrann „andskotist héðan burtu“
Jersey, bandarískur hermaður nýkominn til Íslands frá Úkraínu, hyggst sitja fyrir utan rússneska sendiráðið þar til hann nær tali af sendiherranum eða lögreglan kemur og fjarlægir hann. Hann hyggst snúa aftur til Úkraínu og berjast með heimamönnum gegn innrásarhernum.
5
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Jón Trausti Reynisson
Þetta er það sem Einar getur gert
Skynsamleg niðurstaða meirihlutaviðræðna virðist liggja í augum uppi.
6
ÚttektSalan á Íslandsbanka
6
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
7
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Pálminn úr höndum Framsóknar?
Eftir ákvörðum Vinstri grænna um að sitja í minnihluta á komandi kjörtímabili og útilokun Pírata á Sjálfstæðisflokknum og Sósíalista á samstarfi við hann og Viðreisn, er lítið annað í stöðunni en meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Framsóknar.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 27. maí.
Myndin nefnist "Gagnrýnandinn" — smellið á hana til að sjá betur!
Weegee hét bandarískur ljósmyndari, sem raunar var Gyðingur fæddur í Úkraínu árið 1899 og hét þá Ascher Fellig. Hann fluttist tíu ára gamall til New York með fjölskyldu sinni og gerðist blaðaljósmyndari.
Þá fór hann að kalla sig Weegee af ókunnum ástæðum.
Sem blaðaljósmyndari var Weegee einfaldlega frábær, því honum var einstaklega gefið að ná eldsnöggum en þó svo skýrum skyndimyndum af því sem fyrir augu bar í New York, og þá ekki síður hinni myrku hlið borgarinnar en þeirri glaðlegu og litríku hlið sem blasti við þegar sólin skín.
Flassið hans Weegee var eldsnöggt og miskunnarlaust. En vildu menn endilega sjá það sem flassið lýsti svo skært upp?
Weegeemeð myndavél sína
Jú, ekki bar á öðru. Myndir Weegee annars vegar af glæpum og hins vegar skemmtanalífinu eru margar sögufrægar vestanhafs.
Þar á meðal er myndin sem sjá má hér að ofan. Hún var tekin árið 1943 fyrir framan Metropolitan óperuna. Þarna ganga til hátíðarsýningar tvær af ríkustu konum borgarinnar, Marie Magdalene Kavanaugh og Decies barónessa, öðru nafni Elizabeth de la Poer Beresford.
Annars þarf ekkert að fara mörgum orðum um hvað myndin sýnir. Hún sýnir andstæður.
Það sem kannski er forvitnilegt er að Weegee stillti upp þessu myndefni. Hann sendi aðstoðarkonu sína til að finna drukkna útigangskonu sem væri til í að láta mynda sig við þessar aðstæður og þegar konan fannst í einum af óhrjálegri börum Manhattan, þá kom Weegee henni fyrir við Metropolian rétt í þann mund að hann vissi að von var á fínum og forríkum frúm.
Og þær birtust að bragði.
Nú er spurningin, var myndin fölsuð eða ekki? TIME Magazine vissi vel af því hvernig ljósmyndin varð til en valdi hana samt sem eina af 100 sterkustu ljósmyndum 20. aldar.
Enda allt satt og rétt sem á henni er. En það að við vitum að hún er uppstillt, breytir það einhverju?
Deila
stundin.is/FDit
Athugasemdir
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Í síðasta blaði hóf Illugi Jökulsson að kanna styrjaldarsögu Rússlands til að vita hvað sé hæft í þeirri trú margra Rússa að land þeirra hafi sífellt sætt grimmum árásum frá erlendum ríkjum, ekki síst Vesturlöndum. Því sé eðlilegt að þeir fái að hafa Úkraínu sem „stuðpúða“ gegn hinni miskunnarlausu ásælni vestrænna stórvelda. Í fyrri greininni höfðu ekki fundist slík dæmi, því oftar en ekki voru það Rússar sem sóttu fram en vörðust ei. En í frásögninni var komið fram á 19. öld.
Flækjusagan
Ef hið óhugsandi gerist, hver á þá flestar kjarnorkusprengjur?
Kjarnorkusprengjum hefur fækkað mjög í vopnabúrum helstu stórveldanna síðustu áratugi. En vonandi fækkar þeim brátt enn meira og hverfa loks alveg.
Flækjusagan
1
Þurfa Rússar að óttast vestrið? Eða er það kannski öfugt?
Stuðningsmenn Rússa halda því gjarnan fram að eðlilegt sé að Rússar vilji hafa „stuðpúða“ í vestri — það er að segja Úkraínu — því svo margoft hafi rússneska ríkið og rússneska þjóðin verið nánast á heljarþröm eftir grimmar innrásir úr vestri.
Flækjusagan
5
Rússneskur rithöfundur: Af hverju láta Rússar Pútin yfir sig ganga?
Liza Alexandra-Zorina er rússneskur rithöfundur sem nú býr erlendis, enda andstæðingur Pútins. Árið 2017 skrifaði hún merkilega grein um sálarástand þjóðar sinnar og sú grein er enn í fullu gildi. Hún er merkilegt dæmi um að andstæðingar Pútins í Rússlandi leita aldrei skýringa á hörmungum landsins, sem nú hafa brotist út með stríðinu í Úkraínu, í „útþenslu NATO til austurs“ eða „einangrun Rússlands“ eða „öryggisþörf rússnesku þjóðarinnar“. Hinir hugrökku stjórnarandstæðingar í Rússlandi sjá skýringuna eingöngu í alltumlykjandi alræði stjórnar Pútins. Og þetta fólk veit öllu meira um ástandið en stjórnmálaskýrendur á Vesturlöndum.
Flækjusagan
2
Úkraínumenn sökktu sjálfir sínu besta skipi: „Erfitt að ímynda sér erfiðari ákvörðun“
Freigátunni Hetman Sahaidachny sökkt í höfninni í Mykolaiv svo hún félli ekki í hendur Pútins
Flækjusagan
„Verum ekki á móti stríðinu — berjumst gegn stríðinu!“
Rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny hefur birt á Twitter heróp sitt til Rússa (og annarra) um að berjast gegn árásinni á Úkraínu. Svo hljóðar það: „Við — Rússar — viljum vera þjóð friðar. En því miður myndu fáir kalla okkur það núna. En við skulum að minnsta kosti ekki verða þjóð af hræddu þöglu fólki. Þjóð af raggeitum sem þykjast ekki...
Mest lesið
1
Fréttir
5
Valmöguleikum Einars fækkaði í morgun
Það sem eftir stendur af gamla meirihlutanum í Reykjavík ætlar að fylgjast að í þeim viðræðum sem framundan eru. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, ætlar að hitta Dag B. Eggertsson, oddvita Samfylkingarinnar, í dag. Svo virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn sé úr leik í bili.
2
Greining
3
Valið liggur milli Sjálfstæðisflokks og Pírata
Tveir einfaldir valkostir liggja á borðinu eftir borgarstjórnarkosningar. Einfaldasti meirihlutinn væri annað hvort Sjálfstæðisflokkurinn eða Píratar með Framsókn og Samfylkingunni. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, er í lykilhlutverki, en hann var ungur Sjálfstæðismaður.
3
Fréttir
5
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
4
Fréttir
5
Vill að rússneski sendiherrann „andskotist héðan burtu“
Jersey, bandarískur hermaður nýkominn til Íslands frá Úkraínu, hyggst sitja fyrir utan rússneska sendiráðið þar til hann nær tali af sendiherranum eða lögreglan kemur og fjarlægir hann. Hann hyggst snúa aftur til Úkraínu og berjast með heimamönnum gegn innrásarhernum.
5
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Jón Trausti Reynisson
Þetta er það sem Einar getur gert
Skynsamleg niðurstaða meirihlutaviðræðna virðist liggja í augum uppi.
6
ÚttektSalan á Íslandsbanka
6
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
7
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Pálminn úr höndum Framsóknar?
Eftir ákvörðum Vinstri grænna um að sitja í minnihluta á komandi kjörtímabili og útilokun Pírata á Sjálfstæðisflokknum og Sósíalista á samstarfi við hann og Viðreisn, er lítið annað í stöðunni en meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Framsóknar.
Mest deilt
1
Úttekt
9
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
2
Fréttir
5
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
3
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Hafna sannarlega Sjálfstæðisflokknum
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, segist útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og aðra auðvaldsflokka. Þetta segir hún á Facebook í tilefni af samantekt á svörum oddvitanna í Reykjavík um samstarf að loknum kosningum í oddvitakappræðum Stundarinnar.
4
Fréttir
1
Misnotkunin hófst átta ára en áfallið kom eftir að hún sagði frá
Lilja Bjarklind var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil. Hún segist þakklát móður sinni fyrir að hafa trúað henni en á þeim tíma var maðurinn sem braut á henni orðinn kærasti mömmu hennar.
5
ÚttektSalan á Íslandsbanka
6
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
6
Fréttir
5
Vill að rússneski sendiherrann „andskotist héðan burtu“
Jersey, bandarískur hermaður nýkominn til Íslands frá Úkraínu, hyggst sitja fyrir utan rússneska sendiráðið þar til hann nær tali af sendiherranum eða lögreglan kemur og fjarlægir hann. Hann hyggst snúa aftur til Úkraínu og berjast með heimamönnum gegn innrásarhernum.
7
Fréttir
2
Berst gegn Borgarlínu og hefur ekki tekið strætó í 30 ár
Oddvitar Reykjavíkurframboðanna eru flestir sammála um að bæta eigi almenningssamgöngur og aðeins einn sagðist vera á móti Borgarlínu. Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins, vill greiða götu einkabílsins og hætta við Borgarlínu.
Mest lesið í vikunni
1
Úttekt
9
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
2
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Átök í kappræðum: „Það er eins og þetta fólk kunni ekki að skammast sín“
Meirihluti og minnihluti í borgarstjórn deildi um ábyrgð á hækkun húsnæðisverðs. Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, sagði fulltrúa minnihlutans ekki kunna að skammast sín.
3
Fréttir
5
Valmöguleikum Einars fækkaði í morgun
Það sem eftir stendur af gamla meirihlutanum í Reykjavík ætlar að fylgjast að í þeim viðræðum sem framundan eru. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, ætlar að hitta Dag B. Eggertsson, oddvita Samfylkingarinnar, í dag. Svo virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn sé úr leik í bili.
4
Fréttir
1
Misnotkunin hófst átta ára en áfallið kom eftir að hún sagði frá
Lilja Bjarklind var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil. Hún segist þakklát móður sinni fyrir að hafa trúað henni en á þeim tíma var maðurinn sem braut á henni orðinn kærasti mömmu hennar.
5
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022
2
Kappræður Stundarinnar 2022
Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
6
Úttekt
1
Fasteignaverð breytti Reykvíkingi í Hvergerðing
Kristófer Másson ætlaði sér aldrei að flytja úr Reykjavík en þegar hann og Indíana Rós Ægisdóttir fóru að skoða fasteignakaup endurskoðaði hann það. Þau búa nú í Hveragerði eins og nokkur fjöldi fyrrverandi Reykvíkinga. Eðlismunur er á fasteignauppbyggingu í borginni og í nágrannasveitarfélögum.
7
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Hjólað í Kjartan vegna hjálmsins
„Ég hjóla nú töluvert,“ segir Kjartan Magnússon, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í borginni. Netverjar vilja meina að hjálmur sem hann sést skarta í kosningamyndbandi flokksins snúi öfugt. Fyrirséð er að samstaða sé þvert á flokka um aukna innviði fyrir hjólandi Reykvíkinga á komandi kjörtímabili
Mest lesið í mánuðinum
1
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
2
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks
Í aðdraganda prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í mars var ómerktu dreifibréfi um eiginmann Hildar Björnsdóttur dreift til flokksmanna. Þar var rætt um vinnu manns hennar, Jóns Skaftasonar fyrir fjárfestinn Jón Ásgeir Jóhannesson. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Ásgeir verður hluti af prókjörsbaráttu í flokknum.
3
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
3
Kosningapróf Stundarinnar er nú opið
Ítarlegasta kosningaprófið sem í boði er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 býður upp á greiningu á svörum almennings og sigtun á mikilvægustu spurningunum.
4
Fréttir
7
Systurnar berjast fyrir bótunum
„Æskunni var rænt af okkur. Við höfum aldrei átt eðlilegt líf,“ segja systurnar Anna og Linda Kjartansdætur, sem ólust upp hjá dæmdum barnaníðingi og stjúpmóður sem var dæmd fyrir að misþyrma þeim. Bótasjóður vildi ekki greiða út miskabætur því brot föður þeirra voru framin erlendis og hefur ekki enn svarað kröfum vegna dóma sem féllu 2016 og 2019.
Úps, hann gerði það, aftur. Seldi ættingjum ríkiseignir, aftur. Vissi ekki neitt um neitt, aftur.
6
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
7
Eigin Konur#81
Patrekur
Patrekur bjó með móður sinni og stjúpföður þegar hann reyndi alvarlega sjálfsvígstilraun. Helga Sif er móðir Patreks, en hún steig fram í viðtali við Eigin konur þann 25. apríl og lýsti ofbeldi föðurins. Patrekur stígur nú fram í stuttu viðtali við Eigin konur og segir sárt að ekki hafi verið hlustað á sig eða systkini sín í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
Nýtt á Stundinni
Karlmennskan#92
Konur í karlastörfum
Hver er reynsla kvenna af karlastörfum? Í þessum þætti er varpað ljósi á reynslu 13 kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafað starfað á vettvangi þar sem karlar eru í meirihluta eða starfsvettvangi sem telst karllægur. Þótt nokkuð fari fyrir átökum og hvatningu til kvenna að sækja í karlastörf þá eiga flestar, ef ekki allar, þessar konur sameiginlegt að hafa einfaldlega áhuga og löngun til að starfa á sínu sviði.
Viðmótið og menningin sem flestar lýsa er þó vægast sagt fjandsamlegt sem litað er af fordómum, öráreiti, kynhyggju, smánun, hlutgervingu með þeim afleiðingum að flestar töldu sig þurfa að sanna sig, harka af sér, aðlaga sig en sumar þeirra hafa brunnið út. Þurft að hætta störfum eða einfaldlega misst allan áhuga eftir reynslu sína.
Þessi þáttur er sérstaklaga fyrir karla sem starfa á karllægum vinnustöðum, stjórnendur þeirra og öll sem hafa áhuga á að uppræta kynhyggju (sexisma) og inngróna karllægni, sem er að finna víða.
Viðmælendur:
2:49 Dagný Lind lagerstarfsmaður
10:15 Guðrún Margrét bílasali
16:50 Þórunn Anna bifvélavirki
23:50 Helga Dögg grafískur hönnuður
29:36 Hólmfríður Rut markaðs- og samskiptafræðingur
35:20 Sara Ísabel einkaflugmannsnám
41:45 Sigga Svala doktor í gagnaverkfræði
46:30 Ingunn verkfræðingur
54:09 Aníta Þula rennismiður
1:00:18 Fjóla Dís bifvélavirki
1:08:36 Helga Rós verslun fyrir iðnaðarmenn
1:23:47 Natalía rafvirkjanemi
1:27:40 Sædís Guðný viðskiptafræðingur í hugbúnaðargeira
1:31:57 Niðurlag
Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson
Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs)
Veganbúðin, Dominos, The Body Shop og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða upp á þennan þátt.
ÚttektSalan á Íslandsbanka
6
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
Þrautir10 af öllu tagi
752. spurningaþraut: Hvað er Júpíter breiður?
Fyrri aukaspurning: Árið 1996 var sýnd í sjónvarpinu serían Sigla himinfley. Hvað heita leikararnir sem þarna spreyta sig í hlutverkum sínum. Hafa verður nöfn beggja rétt. * Aðalspurningar: 1. „Hann Bjössi kann á bíl og ...“ hvað? 2. Hversu miklu meiri er reikistjarnan Júpíer að þvermáli heldur en Jörðin? Það er að segja: Hve mörgum Jörðum þyrfti að raða upp hlið við...
Fréttir
5
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
Blogg
1
Stefán Snævarr
Oops, I did it again...Kommar gera sömu mistökin aftur og aftur (síðari hluti)
Í þessum síðari hluta beini ég sjónum mínum að marxískum kenningum um heimsvaldastefnu og mannkynssögu. Þær verða gagnrýndar nokkuð harkalega, ekki síst í þeirri mynd sem Þórarinn Hjartarson dregur upp af þeim. Hin illa Ameríka og „heimsvaldastefnan“. Þórarinn heldur því fram að meint áróðursmaskína Bandaríkjanna villi mönnum sýn í Úkraínumálinu. En honum dettur ekki í hug að sanna mál sitt,...
Blogg
1
Stefán Snævarr
Oops, I did it again...Kommar gera sömu mistökin aftur og aftur (fyrri hluti)
Friðmey Spjóts (Britney Spears) söng sem frægt er orðið í orðastað stelpunnar sem gerði sömu mistökin aftur og aftur, lék sér að hjörtum pilta. Æði margir vinstrisósíalistar eru andleg skyldmenni stelpugæsarinnar. Þeir lágu flatir fyrir alræðisherrum og fjöldamorðingjum á borð við Stalín og Maó, hlustuðu ekki á gagnrýni en kokgleyptu áróðri alræðisins. Í landi Kremlarbóndans, Stalíns, væri „líbblegur litur í...
Leiðari
1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Með stríðið í blóðinu
Stríð er ekki bara sprengjurnar sem falla, heldur allt hitt sem býr áfram í líkama og sál þeirra sem lifa það af. Óttinn sem tekur sér bólstað í huga fólks, skelfingin og slæmar minningarnar.
PistillÚkraínustríðið
Hilmar Þór Hilmarsson
Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Stríð í Úkraínu vekur spurningar um stöðu landsins í Evrópu og stækkun NATO. Fyrir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvorug stofnunin var tilbúin að tímasetja líklega aðild. Nú er spurning um hvað stjórnvöld í Úkraínu eru tilbúin að semja. Of mikla eftirgjöf við Rússa mætti ekki aðeins túlka sem ósigur Úkraínu heldur líka ósigur Bandaríkjanna.
FréttirSalan á Íslandsbanka
2
Enn er leynd yfir hluta kaupenda bréfa í Íslandsbanka
Nöfn allra þeirra aðila sem keyptu hlutabréf í Íslandsbanka í útboði íslenska ríkisins á bréfunum í lok mars hafa ekki enn komið fram. Í einhverjum tilfellum voru þeir aðilar sem seldu hlutabréfin í forsvari fyrir kaupin en á bak við þau eru aðrir aðilar.
Fyrri aukaspurning: Hvað heitir unga konan sem er til vinstri á myndinni? Fornafn dugar. * Aðalspurningar: 1. Hver er elsti banki landsins, stofnaður 1885? 2. Árið 1980 gaf fyrirtækið Kreditkort út fyrsta kreditkortið á Íslandi. Hvað nefndist það kort? 3. Ungur Norðmaður er nú að ganga til liðs við karlalið Manchester City í fótbolta. Hvað heitir hann? 4. Sami maðurinn...
Fréttir
5
Vill að rússneski sendiherrann „andskotist héðan burtu“
Jersey, bandarískur hermaður nýkominn til Íslands frá Úkraínu, hyggst sitja fyrir utan rússneska sendiráðið þar til hann nær tali af sendiherranum eða lögreglan kemur og fjarlægir hann. Hann hyggst snúa aftur til Úkraínu og berjast með heimamönnum gegn innrásarhernum.
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Jón Trausti Reynisson
Þetta er það sem Einar getur gert
Skynsamleg niðurstaða meirihlutaviðræðna virðist liggja í augum uppi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir