Reynt að úthrópa mig sem geðveika

Elísabet Anna Pétursdóttir, 59 ára, býr ein á Ingjaldssandi stóran hluta ársins. Hún var klöguð til barnaverndarnefndar sem vildi taka drenginn hennar. Baráttan stóð við fólk sem þóttist bera hag hennar fyrir brjósti. Hún giftist og skildi og kom drengnum sínum á legg. Hún er konan sem gengur ein yfir vestfirska heiði um hávetur.

rt@stundin.is

„Skilaboðin frá yfirvöldum eru þau að fólk eigi ekki að búa afskekkt. Helst eiga allir að vera sem næst miðbænum þar sem valdhafarnir eru með skrifstofur sínar. En ég gef ekkert eftir og vil búa á Ingjaldssandi þar sem heimili mitt er og rætur mínar liggja,“ segir Elísabet Anna Pétursdóttir, bóndi á Sæbóli 2 á Ingjaldssandi.

Við komum akandi úr Dýrafirði um Gerðhamradal eftir vegi sem sem hentar betur torfærutækjum en venjulegum bílum. Ekki er að sjá að vegurinn hafi verið heflaður vikum saman.  Eftir að hafa klöngrast eftir hlykkjóttum veginum um holur og grýti náum við hæsta punkti heiðarinnar.

Skyndilega opnast blómlegur dalur með iðagrænum túnum 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Krefjumst þá hins ómögulega

Sólveig Anna Jónsdóttir

Krefjumst þá hins ómögulega

·
Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar

Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar

·
Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu

Af samfélagi

Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu

·
Glerborg blankheitanna

Ásgeir H. Ingólfsson

Glerborg blankheitanna

·
Ég dó í þrjátíu og þrjár mínútur og þrjár sekúndur

Ég dó í þrjátíu og þrjár mínútur og þrjár sekúndur

·
Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur

Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur

·
Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“

Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“

·
Áhrifavaldar sögunnar

Áhrifavaldar sögunnar

·
Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum

·
Upp á fjallsins brún

Upp á fjallsins brún

·
Floridana-fanginn

Floridana-fanginn

·
Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“

Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“

·