Guðmundur

Guðmundur

Guðmundur Gunnarsson er sex barna faðir í Grafarvoginum. Hann hefur verið virkur pistlahöfundur í nær þrjá áratugi í prentmiðlum og síðar á blogginu. Pistlar hans hafa einkennst af vangaveltum um samfélagsgerðina frá sjónarhorni heimilanna og launamanna, auk hans helsta áhugamáls náttúru og útivistar. Hann er rafvirki auk framhaldsnáms í greininni. Hann lauk auk þess námi frá Kennaraháskólanum og margskonar áföngum í stjórnun og hagfræði í háskólum innanlands og utan. Hann starfaði sem rafvirki á almenna markaðnum og hjá Ísal. Síðan við uppbyggingu starfsmenntakerfis í atvinnulífinu og fór þaðan því yfir í fagpólitíkina sem formaður Félags rafvirkja og síðar Rafiðnaðarsambandsins. Síðustu ár hefur hann unnið sjálfstætt m.a. við ritstörf.
Nei takk - Mætum á Austurvöll í dag

Nei takk - Mæt­um á Aust­ur­völl í dag

Bjarni og Sig­urð­ur Ingi halda því fram að þeir séu að skila svo góðu þjóð­ar­búi að það komi ekki til greina að þeir fari frá. Hvers stend­ur þjóð­ar­bú­ið vel? Jú það hafa ver­ið sótt­ir millj­arð­ar í vasa ör­yrkja og elli­líf­eyr­is­þega. Hjúkr­un­ar­heim­il og Land­spít­al­inn eru fjár­svelt Kostn­að­ar­þátt­taka al­menn­ings í heil­brigð­is­þjón­ustu hef­ur ver­ið stór­hækk­uð. Mat­ar­skatt­ur hef­ur ver­ið hækk­að­ur.   Ferða­þjón­ust­an hef­ur mok­að...
Þetta er ógeðslegt þjóðfélag

Þetta er ógeðs­legt þjóð­fé­lag

  Hr. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti Ís­lands ferð­að­ist um heims­byggð­ina í einka­þot­um fjár­glæframanna ásamt ráð­herr­um og mönn­um úr við­skipta­líf­inu ár­in fyr­ir Hrun­ið í októ­ber 2008. Þar hrós­aði hann ís­lensku út­rás­ar­vík­ing­un­um fyr­ir áræðni þeirra. "Þann dug og kjark sem ein­kenndi hina ís­lensku þjóð­arsál og gerði Ís­lend­inga svo sér­staka og stæðu fram­ar öðr­um  þjóð­um."   „How to succeed in modern bus­iness. Les­sons from the...
Einn rafmagnsstaur dugar

Einn raf­magns­staur dug­ar

Það verða að telj­ast harla ein­kenni­leg rök þeg­ar ráð­herr­ar og for­menn leið­andi vinnu­nefnda Al­þing­is halda því að okk­ur að for­senda fyr­ir áfram­hald­andi hag­vexti á Ís­landi sé að stofn­að verði til nýrr­ar stór­iðju og fleiri virkj­an­ir reist­ar. Nú­ver­andi rík­is­stjórn áætl­ar að veita tug­um millj­arða úr rík­is­sjóð til þess að styrkja upp­bygg­ingu stór­iðju. Þeg­ar kem­ur hins veg­ar að ferð­þjón­ustu er allt skor­ið...
Ofurkjör tryggingarfélaganna

Of­ur­kjör trygg­ing­ar­fé­lag­anna

Þessa dag­ana birt­ast okk­ur okk­ur frétt­ir um margra millj­arða arð­greiðsl­ur til eig­enda trygg­ing­ar­fé­lag­anna. Manni finnst þetta harla ein­kenni­legt sak­ir þess að fram­setn­ing full­trúa trygg­ing­ar­fé­lag­anna hef­ur und­an­tekn­inga­laust ver­ið á þann veg að ið­gjöld séu of lág sak­ir þess að út­gjöld vegna skaða svo mik­il. Nú er hins veg­ar kom­ið í ljós að þetta var rangt mat hjá trygg­ing­ar­fé­lög­un­um. Á þeim grunn...
Efnahagslegar þrælabúðir

Efna­hags­leg­ar þræla­búð­ir

Í nán­ast hverj­um ein­asta frétta­tíma þessa dag­ana eru flutt­ar frétt­ir af gríð­ar­leg­um hagn­aði bank­anna og trygg­ing­ar­fé­lag­anna. Of­boðs­leg­ar arð­greiðsl­ur ásamt bón­us­um sem nema jafn­vel ríf­leg­um ævi­laun­um verka­fólks renna þessa leið greitt í vasa fárra. Sömu fyr­ir­tæki hafa hins ver­ið að barma sér og tal­ið sig þurfa að hækka ið­gjöld og þjón­ustu­gjöld. Eng­um hvorki í banka­stjórn eða ráð­herr­um kem­ur til hug­ar að...
Vilji þjóðarinnar lítilsvirtur

Vilji þjóð­ar­inn­ar lít­ilsvirt­ur

Þeg­ar ný stjórn­ar­skrá var bor­inn upp á Al­þingi 1944 var vit­að að þar væri snagg­ara­leg þýð­ing á dönsku stjórn­ar­skránni og skoð­un þá­ver­andi stjórn­mála­for­ingja að þetta væri bráða­birgða að­gerð sem þyrfti end­ur­skoð­un­ar sem allra fyrst. Hér bendi ég á um­mæli þá­ver­andi for­ystu­manna : Ey­steinn Jóns­son, Fram­sókn­ar­flokki: „Við meg­um ekki taka upp í lög um lýð­veld­is­stjórn­ar­skrá ann­að en það sem stend­ur í...
Hin hreina orka og hreina ál

Hin hreina orka og hreina ál

Stjórn­ar­þing­menn og ráð­herr­ar okk­ar halda því að okk­ur að Ís­landi beri sið­ferði­leg skylda til þess að fram­leiða eins mik­ið af hreinni orku og mögu­legt sé. Þessu er hald­ið að okk­ur á sama tíma sem fyr­ir ligg­ur að t.d. Banda­ríkja­menn urða ár­lega bjórdós­um sem sam­svar­ar því magni af áli sem þyrfti til þess að end­ur­nýja all­an flug­flota Banda­ríkj­anna fjór­um sinn­um.   Ef...
Vald þjóðarinnar

Vald þjóð­ar­inn­ar

Vald þjóð­ar­inn­ar er stjórn­ar­skrár­var­ið, það er hún sem set­ur stjórn­völd­um leik­regl­ur. Í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­um ræðst nið­ur­stað­an ætíð af vilja meiri­hluta þeirra kjós­enda sem mæta á kjör­stað og taka þátt í leyni­legri at­kvæða­greiðslu. Vald sem ekki er sprott­ið frá þjóð­inni verð­ur aldrei ann­að en of­beldi sem beint er gegn henni. Vilji þjóð­ar­inn­ar er vilji sam­fé­lags­heild­ar­inn­ar og sá vilji fer sam­an við al­manna­hags­muni....
Efnahagslegt mat náttúrunnar

Efna­hags­legt mat nátt­úr­unn­ar

Hug­mynd­ir að meta nátt­úr­una til efna­hags­legra gæða eru upp­runn­ar í Banda­ríkj­un­um seint á fimmta ára­tugn­um. Stjórn­end­um þjóð­garða í Banda­ríkj­un­um vant­aði að­ferð til þess að meta verð­gildi garð­anna á ein­hvern hátt. Úr þessu þró­uð­ust hug­mynd­irn­ar sem eru nú kennd­ar sem um­hverf­is­hag­fræði. Far­ið var að leggja efna­hags­legt mat á nátt­úr­una með því móti sem nú er gert í Banda­ríkj­un­um snemma á átt­unda...
Okurvextir á Íslandi

Ok­ur­vext­ir á Ís­landi

Virð­ing gaf ný­ver­ið út heft­ið „Ok­ur­mál­in í Aust­ur­stræti,“ þar sem Dr. Ás­geir Jóns­son fjall­ar á af­skap­lega grein­ar­góð­an hátt um þá ok­ur­vexti sem hafa þjak­að ís­lend­inga allt frá því að við öðl­uð­umst full­veldi ár­ið 1918 og gerð­um ís­lensku krón­una að sjálf­stæðri mynt. Ég ætla að stikla á nokkr­um þátt­um um þetta mál. Ef verð­bólga hækk­ar og lyft­ir nafn­vöxt­um á mark­aði þannig...
Hin sérhannaða íslenska fátæktargildra

Hin sér­hann­aða ís­lenska fá­tækt­ar­gildra

Ráð­herr­ar ásamt tals­mönn­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar hafa hald­ið því að okk­ur að kjör eldri borg­ara og ör­yrkja séu nú bara al­deil­is prýði­leg. Þessu er hald­ið fram þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi nið­ur­stöð­ur starfs­nefnda Al­þing­is um að bóta­kerf­ið virki ekki. Hér á ég við svo­kall­aða Árna­nefnd og síð­ar Pét­urs­nefnd (Blön­dal). Þess­ar nefnd­ir hafa skil­aði ít­ar­leg­um og vel unn­um til­lög­um sem liggja í skúff­um...

Mest lesið undanfarið ár