Byggjum til að leigja
Jökull Sólberg Auðunsson
Aðsent

Jökull Sólberg Auðunsson

Byggj­um til að leigja

Sam­kvæmt nýj­ustu skýrslu Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar um stöðu og þró­un hús­næð­is­mála er hlut­fall leigj­enda 17% á Ís­landi og hef­ur far­ið lækk­andi. Um 10% búa í for­eldra­hús­um og 73% búa í eig­in hús­næði.
Fasistar í fínum jakkafötum
Bragi Páll Sigurðarson
Aðsent

Bragi Páll Sigurðarson

Fas­ist­ar í fín­um jakka­föt­um

Fas­ist­arn­ir koma ekki alltaf mar­ser­andi inn með þýsk­an hreim í leð­ur­stíg­vél­um með haka­kross á upp­hand­leggn­um hat­andi gyð­inga. Stund­um læð­ast þeir inn bak­dyra­meg­in, syngj­andi þjóð­söng­inn, skreyt­andi kök­ur og sann­leik­ann.
Nóg komið af vaxtabreytingum
Jökull Sólberg Auðunsson
Aðsent

Jökull Sólberg Auðunsson

Nóg kom­ið af vaxta­breyt­ing­um

Seðla­bank­ar um all­an heim standa and­spæn­is auk­inni verð­bólgu í fyrsta skipti í fjölda ára. Frjó og áhuga­verð um­ræða hef­ur ver­ið um þær lausn­ir sem eru í boði. Marg­ir trúa enn á mátt og virkni stýri­vaxta en sí­fellt fleiri vilja sér­tæk­ari að­gerð­ir og að vext­ir séu að öllu jafna lág­ir og stöð­ugri í gegn­um hagsveifl­ur.
Kulnun í kófi - reynslusaga
Björg Árnadóttir
Aðsent

Björg Árnadóttir

Kuln­un í kófi - reynslu­saga

Björg Árna­dótt­ir brotn­aði sam­an í gufu­baði und­an kuln­un.
Þarf neyðarstjórn yfir Landspítala?
Helga Vala Helgadóttir
Aðsent

Helga Vala Helgadóttir

Þarf neyð­ar­stjórn yf­ir Land­spít­ala?

Ligg­ur vandi heil­brigðis­kerf­is­ins í óstjórn í rekstri Land­spít­ala eða kann að vera að óstjórn­in sé hjá rík­is­stjórn Ís­lands? Að þessu spyr Helga Vala Helga­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.
Öfgar svara Jóni Steinari
Aðsent

Öfg­ar svara Jóni Stein­ari

Að­gerða­hóp­ur­inn Öfg­ar segja Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, lög­mann og fyrr­ver­andi Hæsta­rétt­ar­dóm­ara, halda fram fjöl­mörg­um rang­færsl­um í grein sem hann skrif­aði í Morg­un­blað­inu á dög­un­um.
Öll börnin sem bíða eftir frístundastyrk
Ásgeir Ólafsson Lie
Aðsent

Ásgeir Ólafsson Lie

Öll börn­in sem bíða eft­ir frí­stunda­styrk

Er ekki svindl að jafn­aldri dótt­ur minn­ar geti ekki byrj­að að æfa fót­bolta fyrr en næst­um þrem­ur ár­um á eft­ir henni af því að pen­ing­ar eru ekki til fyr­ir æf­inga­gjöld­um? Hér er skor­að á Ak­ur­eyri að lækka ald­ur barna sem hljóta frí­stunda­styrki til að þau eigi öll jöfn tæki­færi.
Hrun íslenska heilbrigðiskerfisins í tölum
Jón Karl Stefánsson
Aðsent

Jón Karl Stefánsson

Hrun ís­lenska heil­brigðis­kerf­is­ins í töl­um

Það er langt síð­an ís­lenska heil­brigðis­kerf­ið var orð­ið svo veik­burða að það var ekki í stakk bú­ið til að tak­ast á við óvænta við­burði á borð við nátt­úru­ham­far­ir, sjúk­dóms­far­aldra eða al­mennt auk­inn fjölda á veik­ind­um og slys­um, skrif­ar Jón Karl Stef­áns­son.
Rangindi héraðsdómara
Aðsent

Rang­indi hér­aðs­dóm­ara

Al­dís Schram lýs­ir því hvernig hér­aðs­dóm­ar­inn Guð­jón St. Marteins­son hafi, að henn­ar mati, horft fram­hjá ýms­um mik­il­væg­um at­rið­um þeg­ar hann kvað upp sýknu­dóm yf­ir Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni.
Fórnarlambalaus brot
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Aðsent

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Fórn­ar­lamba­laus brot

Lög­gjaf­inn á að ein­beita sér að þeim löst­um mann­anna, sem skaða aðra, ekki elt­ast við smá­synd­ir, seg­ir Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son í svar­grein vegna um­ræðu um fyr­ir­lest­ur hans þar sem hann skil­greindi skattasnið­göngu sem dyggð.
Þöggunarhandbókin
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Aðsent

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þögg­un­ar­hand­bók­in

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, odd­viti Pírata í Suð­vest­ur­kjör­dæmi, skrif­ar um spill­ingu.
Brottfall úr framhaldsskóla getur leitt til skertra lífsgæða
AðsentAlþingiskosningar 2021

Brott­fall úr fram­halds­skóla get­ur leitt til skertra lífs­gæða

Nauð­syn­legt er að bjóða fram­halds­skóla­nem­um sál­fræði­þjón­ustu í skól­un­um skrifa Tóm­as A. Tóm­as­son og Kol­brún Bald­urs­dótt­ir, fram­bjóð­end­ur Flokks fólks­ins.
Vúdúlögfræði gegn stóreignaskatti
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Vúdú­lög­fræði gegn stór­eigna­skatti

Jó­hann Páll Jó­hanns­son, fram­bjóð­andi Sam­fylk­ing­ar í kom­andi þing­kosn­ing­um, skrif­ar um að stór­eigna­skatt­ar séu sann­gjörn og hag­kvæm leið til að vinna gegn ójöfn­uði, afla tekna og hvetja til arð­bærra fjár­fest­inga.
Nafnakall í þokukenndu mannanafnalandi
Elín Kona Eddudóttir
Aðsent

Elín Kona Eddudóttir

Nafnakall í þoku­kenndu manna­nafna­landi

El­ín Eddu­dótt­ir, sem fékk loks­ins að heita Kona að milli­nafni, undr­ast for­dóma manna­nafna­nefnd­ar.
Aðgerðir fyrir Afgana
Andrés Ingi Jónsson
Aðsent

Andrés Ingi Jónsson

Að­gerð­ir fyr­ir Af­g­ana

Þing­mað­ur Pírata legg­ur til bein­ar að­gerð­ir í þágu Af­g­ana í að­sendri grein.
Leiðréttingar við grein Stefáns Snævarrs um mig
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Aðsent

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Leið­rétt­ing­ar við grein Stef­áns Snæv­arrs um mig

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son seg­ir Stefán Snæv­arr fara með rangt mál í grein um skoð­an­ir Hann­es­ar á tengsl­um fas­isma og sósí­al­isma.