Af málamyndalýðræði og þjóðaröryggi
AðsentLaxeldi

Af mála­mynda­lýð­ræði og þjóðarör­yggi

Þrír af for­svars­mönn­um nátt­úru­vernd­ar­sam­tak­anna VÁ, sem berj­ast fyr­ir því að koma í veg fyr­ir að fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm hefji sjókvía­eldi í Seyð­is­firði, skrifa op­ið bréf til Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar inn­viða­ráð­herra. Mik­ill meiri­hluti íbúa á Seyð­is­firði vill ekki þetta lax­eldi en mál­ið er ekki í hönd­um þeirra leng­ur. Þau Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir, Magnús Guð­munds­son og Sig­finn­ur Mika­els­son biðla til Sig­urð­ar Inga að koma þeim til að­stoð­ar.
Loftslagsráðherra og raunveruleikinn
Tryggvi Felixson
Aðsent

Tryggvi Felixson

Lofts­lags­ráð­herra og raun­veru­leik­inn

Formað­ur Land­vernd­ar seg­ir að til að leysa lofts­lags­vand­ann sé nauð­syn­legt að beita meng­un­ar­bóta­regl­unni á alla geira at­vinnu­lífs­ins. Bæði OECD og Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hafi ít­rek­að bent á að skatt­ar og gjöld á meng­un séu skil­virk­asta leið­in til að ná mark­mið­um í um­hverf­is­mál­um. „Það er löngu tíma­bært að rík­is­stjórn­in og lofts­lags­ráð­herra við­ur­kenni hið aug­ljósa í þess­um mál­um.“
Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu
Anna María Ágústsdóttir
Aðsent

Anna María Ágústsdóttir

Him­in­blámi, gulln­ir kornakr­ar og svört mold Úkraínu

Á síð­ast­liðnu ári var þetta end­ur­tek­ið efni: Sam­starfs­fé­lag­ar úr Evr­ópu um jarð­vegs­vernd norpa á Teams-fund­um klædd­ir ull­ar­jökk­um og trefl­um, en úkraínski fé­lag­inn er þreytt­ur, föl­ur og and­varp­ar end­ur­tek­ið og ósjálfrátt líkt og fólk ger­ir sem er und­ir miklu álagi og ör­magna af þreytu. Það gæti líka orð­ið raf­magns­laust án nokk­urs fyr­ir­vara og hann hverf­ur af fundi þeg­ar loft­varn­ar­við­vör­un­in fer í gang. Í lífs­hættu, rétt eins og aðr­ir íbú­ar Úkraínu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu