Edrúmennska á tímum sóttarinnar
Björg Árnadóttir
Aðsent

Björg Árnadóttir

Ed­rú­mennska á tím­um sótt­ar­inn­ar

„Nú veit ég að á með­an ég drakk „í hófi“ fór þessi sami tími og orka í að drekka ekki,“ skrif­ar Björg Árna­dótt­ir sem fagn­ar áfanga og lít­ur til­baka, í kring­um sig og fram á við.
Nauðsyn borgaralegrar hlýðni – og óhlýðni
Guðmundur Andri Thorsson
Aðsent

Guðmundur Andri Thorsson

Nauð­syn borg­ara­legr­ar hlýðni – og óhlýðni

Hlýðn­inni eru tak­mörk sett. Við þurf­um að muna að stjórn­mála­flokk­arn­ir eru full­trú­ar ólíkra hug­sjóna og standa vörð um ólíka hags­muni.
Hvað vill hlýhuga þjóð leggja af mörkum fyrir annarra manna börn?
Katrín Brynja Hermannsdóttir
Aðsent

Katrín Brynja Hermannsdóttir

Hvað vill hlýhuga þjóð leggja af mörk­um fyr­ir annarra manna börn?

Í miðj­um átök­um við ill­víga óværu hef­ur þraut­seigt áfeng­is­frum­varp stung­ið upp koll­in­um á nýj­an leik. Böm­mer. Mark­mið­ið er að al­menn­ing­ur geti nálg­ast áfengi, án þess að þurfa að laga líf sitt að opn­un­ar­tíma Vín­búða. Þetta skrif­ar Katrín Brynja Her­manns­dótt­ir móð­ir þriggja drengja, grunn­skóla­kenn­ari, flug­freyja, blaða­mað­ur og upp­kom­ið barn.
Hálaunaðir bæjarstjórar ættu að lækka launin sín
Hákon Þór Sindrason
Aðsent

Hákon Þór Sindrason

Há­laun­að­ir bæj­ar­stjór­ar ættu að lækka laun­in sín

Tak­marka ætti laun bæj­ar­stjóra við þreföld lægstu laun sveit­ar­fé­lags­ins, seg­ir Há­kon Þór Sindra­son í að­sendri grein.
Heilbrigð skynsemi
Logi Einarsson
AðsentCovid-19

Logi Einarsson

Heil­brigð skyn­semi

Logi Ein­ars­son hvet­ur stjórn­völd til að ganga til samn­inga við hjúkr­un­ar­fræð­inga, heil­brigðis­kerf­ið verði ekki rek­ið án þeirra.
Braut Persónuvernd á fólki?
Gísli Pálsson
AðsentCovid-19

Gísli Pálsson

Braut Per­sónu­vernd á fólki?

Fram­ganga Per­sónu­vernd­ar í tengsl­um við af­greiðslu er­inda Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um skimun og grein­ingu á kór­óna­veirunni vek­ur spurn­ing­ar um hvort stofn­un­in sé starfi sínu vax­in.
Hvetjum Landlækni til að endurvekja lífsviljaskrána
Aðsent

Ingrid Kuhlman

Hvetj­um Land­lækni til að end­ur­vekja lífs­vilja­skrána

Lífs­skrá var kynnt á Ís­landi af land­lækni ár­ið 2005. Til­gang­ur henn­ar var að ein­stak­ling­ur fengi að deyja með reisn og að að­stand­end­ur væru eins sátt­ir við ákvarð­an­ir sem tekn­ar væru við lífs­lok og kost­ur væri. Embætti land­lækn­is starf­rækti lífs­skrána að­eins í tíu ár.
Vísindasamfélagið braut á fólki
Kristjana Ásbjörnsdóttir
AðsentCovid-19

Kristjana Ásbjörnsdóttir

Vís­inda­sam­fé­lag­ið braut á fólki

Kristjana Ás­björns­dótt­ir, lektor í far­alds­fræði sem bú­sett er í Seattle, svar­ar Kára Stef­áns­syni.
Aftaka fjögurra nauðgara batt enda á fimm ára aftökuhlé
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Aðsent

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Af­taka fjög­urra nauðg­ara batt enda á fimm ára af­töku­hlé

Fjór­ir menn voru tekn­ir af lífi í Nýju-Delí á Indlandi síð­ast­lið­inn föstu­dag en þeir voru sek­ir um hrotta­lega hópnauðg­un á ungri konu í stræt­is­vagni ár­ið 2012, sem vakti mik­inn óhug um heim all­an. Fimm ár eru lið­in frá því að op­in­ber af­taka fór síð­ast fram á Indlandi.
Segir Persónuvernd hafa framið glæp með því að tefja upplýsingagjöf um COVID-19
Kári Stefánsson
AðsentCovid-19

Kári Stefánsson

Seg­ir Per­sónu­vernd hafa fram­ið glæp með því að tefja upp­lýs­inga­gjöf um COVID-19

„Per­sónu­vernd vinn­ur ekki um helg­ar þótt ekki bara Róm held­ur all­ar borg­ir heims­ins brenni,“ seg­ir Kári Stef­áns­son.
Að laga daginn að leikskólabarninu á tímum veirunnar
Guðrún Alda Harðardóttir
AðsentCovid-19

Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Að laga dag­inn að leik­skóla­barn­inu á tím­um veirunn­ar

Krist­ín Dýr­fjörð dós­ent og Guð­rún Alda Harð­ar­dótt­ir, doktor í leik­skóla­fræð­um, leggja til leiki fyr­ir leik­skóla­börn á með­an veir­an lam­ar leik­skólastarf.
Veiran er bara í leiknum eins eðlileg eins og hver önnur skófla
Guðrún Alda Harðardóttir
Aðsent

Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Veir­an er bara í leikn­um eins eðli­leg eins og hver önn­ur skófla

Mik­il­vægt er að leik­skólastarf rask­ist sem minnst vegna kór­óna­veirufar­ald­urs­ins. Þetta segja þær Guð­rún Alda Harð­ar­dótt­ir og Krist­ín Dýr­fjörð. Guð­rún Alda er leik­skóla­kenn­ari, doktor í leik­skóla­fræð­um, fyrr­um dós­ent við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og starfar nú við leik­skól­ann Að­al­þing í Kópa­vogi. Hún er einnig sér­fræð­ing­ur í áföll­um leik­skóla­barna. Krist­ín er leik­skóla­kenn­ari og dós­ent í leik­skóla­fræð­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri. Hún var lengi leik­skóla­stjóri hjá Reykja­vík­ur­borg.
Birtingarmyndir afneitunar
Hjalti Hrafn Hafþórsson
Aðsent

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Birt­ing­ar­mynd­ir af­neit­un­ar

Af­neit­un á lofts­lags­breyt­ing­um er al­menn en fal­in.
Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
Aðsent

Yf­ir­lýs­ing: Veg­söm­un nauðg­un­ar­menn­ing­ar á RÚV

Hóp­ur kvenna seg­ir að sýn­ing Rík­is­út­varps­ins á kvik­mynd­inni Elle á sunnu­dags­kvöld hafi ver­ið „löðr­ung­ur í and­lit þo­lenda kyn­ferð­isof­beld­is“.
Kjarabarátta þeirra lægst launuðu
Jóhann Geirdal
Aðsent

Jóhann Geirdal

Kjara­bar­átta þeirra lægst laun­uðu

Jó­hann Geir­dal Gísla­son seg­ir það ekki eiga að vera áhyggju­efni þeirra sem lægst laun­in hafa hvort of lít­ill mun­ur sé á þeim og öðr­um sem hærri laun hafa.
Falskenningin um foreldrafirringu
Gabríela B. Ernudóttir
Aðsent

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Fals­kenn­ing­in um for­eldrafirr­ingu

For­svars­kon­ur Lífs án of­beld­is segja að rík­is­vald­inu sé mis­beitt gagn­vart ís­lensk­um börn­um. Not­ast sé við óvís­inda­leg­ar kenn­ing­ar og stað­leysu þeg­ar úr­skurð­að er í um­geng­is­mál­um.