Um ábyrgð og eftirlit með söfnum
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
Aðsent

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir

Um ábyrgð og eft­ir­lit með söfn­um

Ólöf Gerð­ur Sig­fús­dótt­ir, doktorsnemi í safna­fræði, fjall­ar um hvað ger­ist þeg­ar safn­stjór­ar njóta ekki sann­mæl­is með­al sinna yf­ir­stjórna og sú fag­lega hags­muna­varsla, sem safn­stjór­ar við­hafa í sínu starfi, nær ekki eyr­um eig­enda safna.
Skrímslavæðing
Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Aðsent

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

Skrímslavæð­ing

Skrímslavæð­ing of­beld­is­manna kem­ur of­beld­is­mönn­um best, því þá geta menn sem beita of­beldi en eru að öðru leyti venju­leg­ir menn bent á að þeir séu nú eng­in skrímsli.
Ár strútanna
Jóhannes Loftsson
Aðsent

Jóhannes Loftsson

Ár strút­anna

Jó­hann­es Lofts­son gagn­rýn­ir sótt­varn­ar­að­gerð­ir yf­ir­valda í að­sendri grein.
Varð fyrir röð áfalla og finnst sér nú refsað
Aðsent

Við erum hér líka

Varð fyr­ir röð áfalla og finnst sér nú refs­að

El­ín­borg Björns­dótt­ir var á leið­inni heim úr vinnu þeg­ar allt breytt­ist fyr­ir til­vilj­un. Eft­ir sit­ur hún og upp­lif­ir sig í refsi­vist.
Seinustu krampaflog ærsladraugsins?
Sindri Freysson
Aðsent

Sindri Freysson

Sein­ustu krampa­flog ærsladraugs­ins?

Loks er von­arglæta um að skapa­dæg­ur Trumps sé upp runn­ið, skrif­ar Sindri Freys­son rit­höf­und­ur.
Fjarstæða að halda að hægt sé að hleypa veirunni lausri
Steinunn Þórðardóttir
AðsentCovid-19

Steinunn Þórðardóttir

Fjar­stæða að halda að hægt sé að hleypa veirunni lausri

Stein­unn Þórð­ar­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir á Land­spít­ala, skrif­ar um stöð­una á Land­spít­al­an­um í Covid-far­aldr­in­um. Hún seg­it ómögu­legt að sigla í gegn­um far­ald­ur­inn án sótt­varn­ar­að­gerða. Þeir sem þannig tali skorti alla inn­sýn í starf­semi spít­al­ans.
Lærum af Ruth Bader Ginsburg
Heiða Björg Hilmisdóttir
Aðsent

Heiða Björg Hilmisdóttir

Lær­um af Ruth Bader Gins­burg

Hvernig við get­um nýtt henn­ar nálg­un í femín­ískri bar­áttu fyr­ir kven­frelsi og öðr­um mann­rétt­ind­um.
#ENDsars uppreisn gegn lögregluofbeldi í Nígeríu: ákall fyrir alþjóðlegan stuðning
Rut Einarsdóttir
Aðsent

Rut Einarsdóttir

#ENDs­ars upp­reisn gegn lög­reglu­of­beldi í Níg­er­íu: ákall fyr­ir al­þjóð­leg­an stuðn­ing

Rut Ein­ars­dótt­ir skrif­ar um mót­mæli í Níg­er­íu og víða um heim.
Kenningum um falskar minningar beitt á Íslandi
Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Aðsent

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

Kenn­ing­um um falsk­ar minn­ing­ar beitt á Ís­landi

Það þarf hug­rekki til að standa með þo­lend­um, sér­stak­lega þeg­ar ger­and­inn er valda­mik­il per­sóna.
Gæta þarf jafnræðis milli fjölskyldugerða
Valdís Björt Guðmundsdóttir
Aðsent

Valdís Björt Guðmundsdóttir

Gæta þarf jafn­ræð­is milli fjöl­skyldu­gerða

Val­dís Björt Guð­munds­dótt­ir skrif­ar op­ið bréf til Ásmund­ar Daða Ein­ars­son­ar barna­mála­ráð­herra og skor­ar á hann að gæta jafn­ræð­is milli mis­mun­andi fjöl­skyldu­gerða þeg­ar kem­ur að breyt­ing­um á fæð­ing­ar­or­lofi.
Framganga stjórnvalda gagnvart móður og barni fordæmd
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Aðsent

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Fram­ganga stjórn­valda gagn­vart móð­ur og barni for­dæmd

Þús­und­ir mót­mæla því að móð­ir sé svipt for­sjá og barn­ið verði fært með valdi inn í of­beld­is­hættu. Rann­sókn á ætl­uðu kyn­ferð­is­broti manns gegn barni sínu var felld nið­ur án lækn­is­rann­sókn­ar eða við­tals í Barna­húsi. Hæstirétt­ur hef­ur stað­fest með öðr­um dómi, að sú stað­reynd að mað­ur hafi ekki ver­ið dæmd­ur fyr­ir brot gegn barni komi ekki í veg fyr­ir að vilji barna eða ótti við við­kom­andi sé lát­inn ráða nið­ur­stöð­unni um rétt barns til vernd­ar.
Rasismi og Black Lives Matter
Margrét Valdimarsdóttir
Aðsent#BlackLivesMatter

Margrét Valdimarsdóttir

Ras­ismi og Black Li­ves Matter

Mar­grét Valdi­mars­dót­ir, doktor í af­brota­fræði, svar­ar um­ræðu um rétt­inda­bar­áttu und­ir merkj­um Black Li­ves Matter.
Ef ríkisstjórnin ver kerfið hver á þá að vernda börnin frá ríkisvaldinu?
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Aðsent

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Ef rík­is­stjórn­in ver kerf­ið hver á þá að vernda börn­in frá rík­is­vald­inu?

Ef rík­is­stjórn­in ætl­ar að standa vörð um til­vist reglu­verks sem kann ekki að meta mann­rétt­indi barna hver á þá að vernda börn­in frá rík­is­vald­inu?
Útlendingastofnun afhjúpar sig
Magnús D. Norðdahl
Aðsent

Magnús D. Norðdahl

Út­lend­inga­stofn­un af­hjúp­ar sig

Magnús D. Norð­dahl, lög­mað­ur Khedr-fjöl­skyld­unn­ar egypsku, seg­ir Út­lend­inga­stofn­un hafa af­hjúp­að hroð­virkn­is­leg vinnu­brögð sín. Stofn­un­in leggi ábyrgð á herð­ar tíu ára gam­all­ar stúlku, sem sé stofn­un­ar­inn­ar að axla sam­kvæmt rann­sókn­ar­reglu stjórn­sýslu­rétt­ar.
Til þess er málið varðar
María Einarsdóttir
Aðsent

María Einarsdóttir

Til þess er mál­ið varð­ar

Ég veit ekki hver þú ert, en mig lang­ar að tala við þig. Mig lang­ar að spyrja þig út í nokkra hluti.
Fullt eða eðlilegt gjald í stjórnarskrá?
Kjartan Jónsson
Aðsent

Kjartan Jónsson

Fullt eða eðli­legt gjald í stjórn­ar­skrá?

Kjart­an Jóns­son skrif­ar um ákvæði í stjórn­ar­skrá um nátt­úru­auð­lind­ir.