Mental load: Hjónin Hulda og Þorsteinn

„Það eru hundrað þúsund hlutir sem þarf að hugsa um [...] og ég held að menn átti sig oft ekki á því“ segir Hulda og vísar til fyrirbærisins mental load. Mental load er umfjöllunarefni þessa þáttar þar sem hjónin, Þorsteinn V. Einarsson og Hulda Jónsdóttir Tölgyes, spjalla saman um það hvernig mental loadið hefur birst í þeirra lífi og hvaða leiðir þau hafa farið til að jafna byrðina sem til fellur í sambúðinni.
Karlmennskan - hlaðvarp
27. nóv 2020, 10:00

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Tengdir þættir

Karlmennskan - hlaðvarp
Karlmennskan - hlaðvarp #15 · 22. janúar 2021
Hvít forréttindi, rasismi og fordómar - Sara Mansour

„Ég held að rót allra vandamála sé skortur á gagnrýnni hugsun. Að geta litið í eigin barm og séð samfélagið og ósýnilegar hindranir sem liggja ekki í augum uppi. Það er ekkert nema gagnrýnin hugsun.“ segir Sara Mansour laganemi og aktívisti fyrir mannréttindum og aukinni lýðræðisvitund. Sara hefur talað fyrir mannréttindum, málefnum flóttafólks og femínisma frá 13 ára aldri. Í þessum 15. podcast þætti Karlmennskunnar ræðum við um hvít forréttindi, rasisma, valdatengsl og fordóma sem sannarlega fyrirfinnast á Íslandi eins ...

Karlmennskan - hlaðvarp
Karlmennskan - hlaðvarp #14 · 15. janúar 2021
TikTok og gamer menningin - Dagný Halla

„Tölvuleikjaheimurinn er eins og sjúklega ýkt týpa af feðraveldinu.“ segir Dagný Halla Ágústdóttir læknanemi, tölvuleikjaspilari og TikTok-femínisti. Dagný hefur upplifað mikla fordóma sem „gamer“ fyrir það eitt að vera kvenkyns spilari og segir menninguna í tölvuleikjaheiminum vera litaða kvenfyrirlitningu, rasisma og ableisma. Unnið sé markvisst gegn stelpum, þær áreittar, krafðar um að vera léttklæddar og segir Dagný best að eiga samskipti skriflega, svo hún komi ekki upp um kyn sitt. Tengir hún þessa menningu við alt right pipe line, algorithma ...

Karlmennskan - hlaðvarp
Karlmennskan - hlaðvarp #13 · 8. janúar 2021
Sólborg kveður Fávita

„Aktívismi er ekki að spyrja hvernig líður þér núna. Þú þarft bara að fara af stað. Let´s fokking go! [...] Ég held að þetta hafi bara allt farið eins og það átti að fara,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir laganemi, formaður starfshóps menntamálaráðherra um endurskoðun á kynfræðslu og fyrrverandi umsjónarkona Fávitar á Instagram sem er enn með rúmlega 32 þúsund fylgjendur. Í þættinum ræðum við ferðalagið sem Fávitar hefur verið sl. 4-5 ár, samleið Karlmennskunnar og Fávita, andspyrnu karla, kennara og foreldra, ...

Karlmennskan - hlaðvarp
Karlmennskan - hlaðvarp #12 · 18. desember 2020
Meðganga og fæðingarorlof - Hjónin tala saman

„Þú gast bara lifað þínu lífi áfram á meðan ég var bara ein heima með barnið og kalt kaffi“. Hjónin Hulda Jónsdóttir Tölgyes og Þorsteinn V. Einarsson ræða saman í þessum þætti um reynslu þeirra og upplifun af meðgöngu og fæðingarorlofi. Hvað þau hefðu viljað vita fyrirfram, hverju þau hefðu viljað breyta og það sem heppnaðist ágætlega.

Karlmennskan - hlaðvarp
Karlmennskan - hlaðvarp #11 · 11. desember 2020
Umgengnis- og forsjármál - Líf án ofbeldis

„Nei, börn eru ekki vernduð fyrir ofbeldi á Íslandi,“ segir Sigrún Sif Jóelsdóttir talskona Lífs án ofbeldis. Umgengnis- og forsjármál eru oft lituð andstæðum sjónarmiðum í opinberri umræðu þar sem feður og mæður virðast takast á og við, dómstóll götunnar, erum krafin um afstöðu. Sigrún Sif vill aðgreina mál þar sem um ofbeldi er að ræða frá öðrum umgengnis- og forsjármálum og segir að feður þurfi að berjast fyrir breytingum á kerfinu. Hver er að gæta hagsmuna barna og hvernig ...

Karlmennskan - hlaðvarp
Karlmennskan - hlaðvarp #10 · 4. desember 2020
Alkóhólismi og edrúmennska karla

„Gagnvart áfengi hef ég alltaf fúnkerað eins og bíll sem er bremsulaus, gleymdist að setja bremsurnar í mig?“ segir karlmaður á sextugsaldri sem hefur barist við alkóhólisma í 40 ár. Sá hefur núna verið edrú í 9 mánuði og lýsir baráttu sinni við edrúmennskuna. Auk þess heyrum við í karlmanni sem einnig er alkóhólisti en hefur haldið sér edrú í tæp 18 ár. Reynsla þeirra, edrúganga og lífssýn er umfjöllunarefni 10. hlaðvarpsþáttar Karlmennskunnar.

Nýtt á Stundinni

Rétt hilla
Mynd dagsins

Rétt hilla

Á Hring­braut­inni keppt­ist þessi hjól­reiðakappi listi­lega á móti norð­angarr­an­um með for­láta hillu. Sam­kvæmt nýrri reglu­gerð um­hverf­is- og sam­göngu­ráð­herra mega vera allt að fimm manns á einu hjóli, með tengi­vagni. Ekki má flytja hluti á reið­hjól­um sem geta vald­ið veg­far­end­um óþæg­ind­um. Sam­kvæmt reglu­gerð­inni skulu reið­hjól vera bú­in bjöllu, en mega ekki hafa ann­an bún­að sem gef­ur frá sér hljóð.
Sautján vilja breyta auðlindaákvæði Katrínar í tillögu Stjórnlagaráðs
Fréttir

Sautján vilja breyta auð­linda­ákvæði Katrín­ar í til­lögu Stjórn­laga­ráðs

Þing­menn úr röð­um Pírata, Sam­fylk­ing­ar og Flokks fólks­ins vilja að auð­linda­ákvæði stjórn­ar­skrár­inn­ar verði eins og það sem kom upp úr vinnu Stjórn­laga­ráðs.
Allt sem þú hélst að þú vissir um popúlisma
Símon Vestarr
Blogg

Símon Vestarr

Allt sem þú hélst að þú viss­ir um po­púl­isma

Ókei, ég ætla að taka þenn­an slag einu sinni enn. Ég verð. Hætt­um að nota orð­ið po­púlisti sem sam­heiti yf­ir ný­fasíska leið­toga eða fylg­is­menn þeirra. Í al­vöru. Hætt­um þess­ari vit­leysu. Ég er að horfa á þig, Ei­rík­ur Berg­mann. Þessi hug­mynd um að po­púl­ismi feli alltaf í sér út­lend­inga­hat­ur, fjár­hags­lega ein­angr­un­ar­stefnu og leið­toga­dýrk­un er ekki að­eins til­bún­ing­ur held­ur snýr hún ben­lín­is...
276. spurningaþraut: Ragna Kjartansdóttir og Ragnar Kjartansson; þrjár skáldsögur Halldórs Laxness og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

276. spurn­inga­þraut: Ragna Kjart­ans­dótt­ir og Ragn­ar Kjart­ans­son; þrjár skáld­sög­ur Hall­dórs Lax­ness og fleira

Þraut síð­an í gær! * Auka­spurn­ing­in fyrri: Hver er kon­an sem hér er með Bono, söngv­ara U2, fyr­ir tutt­ugu ár­um? Geta má þess að hún hef­ur feng­ist við stjórn­mál um æv­ina. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað er minnsta ríki í heimi? 2.   Róm­verj­ar lögðu á sín­um tíma und­ir sig Eng­land en náðu aldrei Skotlandi, þótt nokk­uð væru þeir að þvæl­ast þar....
Gísli, Eiríkur og Helgi
Mynd dagsins

Gísli, Ei­rík­ur og Helgi

Á bæ þeim sem á Bakka heit­ir í Svarf­að­ar­dal, bjuggu þrír bræð­ur sem voru orð­lagð­ir fyr­ir heimsku og heimskupör. Þeir Bakka­bræð­ur hétu Gísli, Ei­rík­ur og Helgi. Fyr­ir átta ár­um fengu þeir bræð­ur kaffi­hús, safn og bar í hjarta Dal­vík­ur. Það verð­ur nóg að gera hjá þeim bræðr­um að moka frá inn­gang­in­um, áð­ur en opn­ar í há­deg­inu á föstu­dag. Kaffi­hús Bakka­bræðra er bara op­ið um helg­ar nú í svart­asta skamm­deg­inu.
Missti bróður sinn í sundi og vill úrbætur: „Hvað þarf mörg mannslíf til?“
Fréttir

Missti bróð­ur sinn í sundi og vill úr­bæt­ur: „Hvað þarf mörg manns­líf til?“

Sigrún Sól Ólafs­dótt­ir seg­ir mik­il­vægt að þrýsta á um úr­bæt­ur á ör­ygg­is­mál­um í sund­laug­um. Þeg­ar þau eru í lagi eigi bana­slys ekki að verða. Þeg­ar bróð­ir henn­ar drukkn­aði var því einnig hald­ið fram að um veik­indi hefði ver­ið að ræða, en krufn­ing leiddi ann­að í ljós. Ekki nóg sé að­hafst til að fyr­ir­byggja slík slys.
Mistök ástæða vatnstjóns í HÍ
Fréttir

Mis­tök ástæða vatns­tjóns í HÍ

Veit­ur biðj­ast af­sök­un­ar á mis­tök­um sem urðu til þess að vatn flæddi um Há­skóla Ís­lands og millj­óna­tjón varð.
275. spurningaþraut: Súpernóva, sýruker, Stalíngrad og ástargyðja
Þrautir10 af öllu tagi

275. spurn­inga­þraut: Súpernóva, sýru­ker, Stalíngrad og ástar­gyðja

Hæ. Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing. Mynd­in hér að of­an — hvaða bygg­ing er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver faldi sig í sýru­keri þeg­ar Flugu­mýri brann 22. októ­ber ár­ið 1253? 2.   Hvaða borg í Rússlandi hét áð­ur Leningrad? 3.   En hvaða borg þar í landi hét áð­ur Stalingrad? 4.   Hvaða fyr­ir­bæri er súpernóva? 5. ...
Ekki græna glóru hvað báturinn heitir
Mynd dagsins

Ekki græna glóru hvað bát­ur­inn heit­ir

Þetta tæp­lega hundrað ára gamla hús á Hofsósi vek­ur alltaf hjá manni marg­ar spurn­ing­ar. Eru eig­end­urn­ir ekki sam­mála um eitt eða neitt, eða eru þeir sam­stíga að svona eigi þessi bygg­ing að líta út, fal­leg og um­fram allt öðru­vísi, eins og veðr­ið í Skaga­firði í dag? Í Fljót­un­um var öskr­andi byl­ur, á Hofsósi smá snjó­koma, með­an Glóða­feyk­ir var bað­að­ur í stillu og sól í 14 stiga frosti. Í Vatns­skarð­inu var norð­an garri.
Segir fólk ekki þora að verja Jón Baldvin opinberlega
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Seg­ir fólk ekki þora að verja Jón Bald­vin op­in­ber­lega

Bryn­dís Schram seg­ir fólk gleðj­ast yf­ir óför­um annarra þeg­ar rætt er um meinta kyn­ferð­is­lega áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar á sam­fé­lags­miðl­um. Fjöldi fólks gæti var­ið hann en um­fjöll­un­in sé „sam­þykkt með þögn heig­uls­hátt­ar­ins“.
Mötuneyti Íslandsbanka fær umhverfisvottun
Fréttir

Mötu­neyti Ís­lands­banka fær um­hverf­is­vott­un

Kaffi­stofa Sam­hjálp­ar fær 65 þús­und mál­tíð­ir gef­ins frá mötu­neyt­inu á ári hverju. Fyr­ir­hug­að er að selja allt að 35% hlut rík­is­ins í bank­an­um.
274. spurningaþraut: Lindsay Vonn, Padmé Amidala, göldrótt kerling, hegðun, atferli, framkoma
Þrautir10 af öllu tagi

274. spurn­inga­þraut: Lindsay Vonn, Padmé Ami­dala, göldr­ótt kerl­ing, hegð­un, at­ferli, fram­koma

Hérna er nú hlekk­ur á þraut­ina síð­an í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir loft­skip­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir ný bók Ein­ars Kára­son­ar um og með Jóni Ás­geiri Jó­hann­es­syni? 2.   Hvað hét franska rann­sókn­ar­skip­ið und­ir stjórn Charcots leið­ang­urs­stjóra sem fórst út af Mýr­un­um ár­ið 1936? 3.   Lindsay Vonn sett­ist í helg­an stein ár­ið 2019...