Karlmennskan

Mental load: Hjón­in Hulda og Þor­steinn

„Það eru hundrað þúsund hlutir sem þarf að hugsa um [...] og ég held að menn átti sig oft ekki á því“ segir Hulda og vísar til fyrirbærisins mental load. Mental load er umfjöllunarefni þessa þáttar þar sem hjónin, Þorsteinn V. Einarsson og Hulda Jónsdóttir Tölgyes, spjalla saman um það hvernig mental loadið hefur birst í þeirra lífi og hvaða leiðir þau hafa farið til að jafna byrðina sem til fellur í sambúðinni.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hvenær hefðu fyrrum forsetar átt að nýta málskotsréttinn?
Pressa

Hvenær hefðu fyrr­um for­set­ar átt að nýta mál­skots­rétt­inn?

Baldur segist persónulega vera á móti íslenskum her
Pressa

Bald­ur seg­ist per­sónu­lega vera á móti ís­lensk­um her

„Illmenni eru bara alltaf erfið“
Pressa

„Ill­menni eru bara alltaf erf­ið“

„Ég hef orðið fyrir blæstri úr ólíkum áttum“
Pressa

„Ég hef orð­ið fyr­ir blæstri úr ólík­um átt­um“

Loka auglýsingu