Bíóblaður

Nör­da­spjall með Óla Jó­els

Tölvuleikjaspilarinn og framkvæmdastjórinn, Ólafur Þór Jóelsson, kom til Hafsteins og þeir töluðu um bíómyndir og tölvuleiki. Strákarnir ræða ýmislegt saman en meðal annars ræða þeir hvernig COVID-19 hefur haft áhrif á kvikmyndahús á Íslandi, hversu spenntir menn eru fyrir Playstation 5, hversu pirrandi kraftlausar ofurhetjur eru, hversu hægur tölvuleikurinn Red Dead Redemption 2 er og hversu oft Óli fór á Grown Ups 2 í bíó.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hvenær hefðu fyrrum forsetar átt að nýta málskotsréttinn?
Pressa

Hvenær hefðu fyrr­um for­set­ar átt að nýta mál­skots­rétt­inn?

Baldur segist persónulega vera á móti íslenskum her
Pressa

Bald­ur seg­ist per­sónu­lega vera á móti ís­lensk­um her

„Illmenni eru bara alltaf erfið“
Pressa

„Ill­menni eru bara alltaf erf­ið“

„Ég hef orðið fyrir blæstri úr ólíkum áttum“
Pressa

„Ég hef orð­ið fyr­ir blæstri úr ólík­um átt­um“