Marvel með Sunnevu Einars

#16 · Hlaðvarp
Sunneva Einars kom til Hafsteins og þau ræddu Marvel ofurhetjumyndir. Hafsteinn bjó til 10 Marvel spurningar handa Sunnevu og hún svarar þeim í þættinum. Þau fara saman yfir svörin hennar og ræða meðal annars hversu fyndin Thor: Ragnarok er, hvernig Sunneva heldur oft með vondu köllunum, nördalegasta hlut sem Sunneva hefur keypt, hvaða ofurkraft væri best að vera með og hvort það hefði verið gaman að berjast með Captain America í seinni heimsstyrjöldinni.
Bíóblaður
16. sep 2020, 12:45

Sunneva Einars er einn vinsælasti áhrifavaldur Íslands en þó hún sé einna helst þekkt fyrir sínar flottu Instagram myndir, þá á hún sér aðra hlið. Það sem fáir vita er að hún er ekki bara mikill ofurhetjuaðdáandi heldur er hún alvöru nörd. Þekkir meðal annars vel Marvel, DC, Dr. Who, Harry Potter, Star Wars og Star Trek.

Hafsteinn var því spenntur að fá hana sem gest til sín og Sunneva olli ekki vonbrigðum með nördaþekkingunni sinni. Hún svaraði tíu Marvel spurningum sem Hafsteinn samdi. Þar á meðal þurfti hún að segja hver væri hennar uppáhalds Marvel mynd, hver væri hennar uppáhalds Marvel ofurhetja, hvort hún hefði verið til í að berjast með Captain America í seinni heimsstyrjöldinni og hvaða Marvel vopn hún væri mest til í að eiga.

Þau ræða einnig hversu nördalegt herbergið hennar var þegar hún var unglingur, hvernig geislasverð Sunneva væri mest til í að eiga, hversu mikinn áhuga hún hefur á norrænni goðafræði og hundinn hennar, Bruce Wayne.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Tengdir þættir

Bíóblaður
Bíóblaður #26 · 21. október 2020
Keilubíó með Hafþóri Harðar

Hafþór Harðarson, fjórfaldur Íslandsmeistari í keilu, kom til Hafsteins og þeir ræddu keilumyndirnar, Kingpin og The Big Lebowski. Þeir spjalla um þessar tvær myndir en þeir ræða líka margt, margt fleira. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu skemmtilegur leikari Tom Hanks er, hvernig fólk virðist ekki taka keilu alvarlega, hvað einkennir góðan keilara, hversu fyndinn Bill Murray er í Kingpin, hvort Friends séu betri þættir en Seinfeld og hvort Svíar séu með lélegan kvikmyndasmekk.

Bíóblaður
Bíóblaður #25 · 16. október 2020
Ógeðslegar myndir með Kiddu Svarfdal

Kidda Svarfdal, ritstjóri hun.is, kom í heimsókn til Hafsteins og þau ákváðu að spjalla um ógeðslegar myndir. Myndirnar sem þau nefna sérstaklega eru The House That Jack Built, A Serbian Film, Martyrs og The Human Centipede. Þau ræða þær og einnig hvað það er við ógeðslegar myndir sem þeim finnst heillandi, hvað Kidda hugsaði þegar hún hitti leikstjórann sem gerði The Human Centipede, skítugt blóð, hvort fólk geti fæðst vont og hvernig nokkrum manni datt í hug að fjármagna A ...

Bíóblaður
Bíóblaður #24 · 14. október 2020
Topp 10 með Guðrúnu Dögg og Ástrós Líf

Hafsteinn fékk systurnar Guðrúnu Dögg og Ástrós Líf í heimsókn til sín og þær komu með lista yfir sínar topp 10 myndir. Guðrún og Ástrós eru mjög nánar systur en þær eru með mjög ólíkan kvikmyndasmekk. Hafsteinn og stelpurnar fara vel yfir þær myndir sem stelpurnar nefna en einnig ræða þau hversu töff leikari Tom Hardy er, hversu viðkvæmar þær eru fyrir ofbeldi gagnvart dýrum í bíómyndum, hversu mikið Ástrós elskar teiknimyndir, hvort Guðrún sé hrifnari af Gladiator eða Braveheart ...

Bíóblaður
Bíóblaður #23 · 12. október 2020
Sin City með Nönnu

Nanna kom aftur og hún og Hafsteinn spjölluðu um Sin City. Sú mynd vakti mikla athygli á sínum tíma fyrir sitt frumlega og tölvugerða svart/hvíta útlit. Í þættinum ræða þau meðal annars hversu vel myndin eldist, hversu hrikalega góður Mickey Rourke er sem Marv, hversu töff Rosario Dawson er sem Gail, ritgerðina sem Nanna skrifaði um Sin City, hvernig myndin nær að vera mjög trú myndasögunni og hvort það sé virkilega þægilegt að ganga í Converse skóm.

Bíóblaður
Bíóblaður #22 · 7. október 2020
Nördaspjall með Óla Jóels

Tölvuleikjaspilarinn og framkvæmdastjórinn, Ólafur Þór Jóelsson, kom til Hafsteins og þeir töluðu um bíómyndir og tölvuleiki. Strákarnir ræða ýmislegt saman en meðal annars ræða þeir hvernig COVID-19 hefur haft áhrif á kvikmyndahús á Íslandi, hversu spenntir menn eru fyrir Playstation 5, hversu pirrandi kraftlausar ofurhetjur eru, hversu hægur tölvuleikurinn Red Dead Redemption 2 er og hversu oft Óli fór á Grown Ups 2 í bíó.

Bíóblaður
Bíóblaður #21 · 2. október 2020
Bíólist/Tónlist með Teiti

Tónlistarmaðurinn Teitur Björgvinsson kom til Hafsteins og þeir ákváðu að ræða vel valdar bíómyndir þar sem tónlist spilar stórt hlutverk. Þeir völdu myndirnar Almost Famous, Engla Alheimsins, Sing Street og Hustle & Flow.

Strákarnir ræða meðal annars hversu sjarmerandi Penny Lane er, hversu flott frumsömdu lögin í Sing Street eru, hversu mikilvægt það er að elta draumana sína og hversu flottur Joaquin Phoenix var sem Johnny Cash í myndinni Walk the Line.

Nýtt á Stundinni

Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Seg­ir starfs­um­hverf­ið í Vinstri græn­um ekki heil­brigt

Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.
Ráðuneyti sendi skrifstofustjóra í leyfi: „Starfsmaðurinn átti sjálfur frumkvæði að því að setja umrædda beiðni fram“
FréttirLaxeldi

Ráðu­neyti sendi skrif­stofu­stjóra í leyfi: „Starfs­mað­ur­inn átti sjálf­ur frum­kvæði að því að setja um­rædda beiðni fram“

At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið seg­ir að fyrr­ver­andi skrif­stofu­stjór­inn Jó­hann Guð­munds­son hafi ekki feng­ið skip­un um að skipta sér af birt­ingu nýrra laga um fisk­eldi.
Nafnlausu skrímslin
Karlmennskan#4

Nafn­lausu skrímsl­in

Gerend­ur of­beld­is ganga huldu höfði í ís­lensku sam­fé­lagi í skjóli mýta um fólk sem beit­ir of­beldi. Sér­fræð­ing­ar í mál­efn­um brota­þola og gerenda telja að nauðg­un­ar­menn­ingu og of­beldi verði ekki út­rýmt nema með því að varpa ljósi á gerend­ur og skapa menn­ingu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
Hlaðvarp: Nafnlausu skrímslin
Karlmennskan - hlaðvarp#4

Hlað­varp: Nafn­lausu skrímsl­in

Gerend­ur of­beld­is ganga huldu höfði í ís­lensku sam­fé­lagi í skjóli mýta um fólk sem beit­ir of­beldi. Sér­fræð­ing­ar í mál­efn­um brota­þola og gerenda telja að nauðg­un­ar­menn­ingu og of­beldi verði ekki út­rýmt nema með því að varpa ljósi á gerend­ur og skapa menn­ingu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?
Þrautir10 af öllu tagi

180. spurn­inga­þraut: Fisk­ar, hvað heita all­ir þess­ir fisk­ar?

Þraut­in frá í gær. * All­ar spurn­ing­ar eru hér um sama efni, og að þessu sinni hafa fisk­ar orð­ið fyr­ir val­inu. Ég fékk góð­fús­lega leyfi Jóns Bald­urs Hlíð­bergs lista­manns til að birta hér tíu mynd­ir hans af ís­lensk­um fisk­um, en þær eru af síð­unni fisk­bok­in.is, sem er stór­merki­leg­ur og fal­leg­ur vef­ur sem ég hvet fólk til að skoða hérna! Fleiri...
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
RannsóknLaxeldi

Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.
„Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
Fréttir

„Ég heyri barn­ið mitt segja: „Mér líð­ur svo illa í skól­an­um að mig lang­ar að deyja““

Móð­ir 11 ára drengs í Sjá­lands­skóla í Garða­bæ lýs­ir einelti sem fær dreng­inn henn­ar til að vilja deyja.
„Skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar“
Fréttir

„Skatt­leggja þá stað­reynd að við för­um á blæð­ing­ar“

Tvær stúlk­ur í Lang­holts­skóla skora á stjórn­völd að fella nið­ur skatta á tíða­vör­um og tryggja ungu fólki þær í skól­um og fé­lags­mið­stöðv­um án end­ur­gjalds. Þær hafa sent inn um­sögn um fjár­laga­frum­varp­ið og segja stjórn­völd græða á ein­stak­ling­um sem fara á blæð­ing­ar.
Ofbeldi eykst en innbrotum fækkar
Fréttir

Of­beldi eykst en inn­brot­um fækk­ar

Það sem af er ári hafa lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu borist tólf pró­sent fleiri til­kynn­ing­ar um heim­il­isof­beldi en bár­ust að með­al­tali á sama tíma­bili síð­ustu þrjú ár.
Unnur Anna Valdimarsdóttir
Mynd dagsins

Unn­ur Anna Valdi­mars­dótt­ir

Unn­ur Anna Valdi­mars­dótt­ir pró­fess­or í far­alds­fræði við Há­skóla Ís­lands, fer fyr­ir hóp sem var að fá rann­sókn­ar­styrk frá Nor­d­Forsk, vegna verk­efn­is­ins, þró­un geð­heilsu í áhættu­hóp­um fimm landa í heims­far­aldri COVID-19. Og ekki veit­ir af, er­um við ekki öll að fá smá þunglindi yf­ir þess­um far­aldri og áhrif hans, á dag­legt líf okk­ar.
Segir áhöfn Júlíusar Geirmundssonar hafa verið stefnt í hættu
FréttirCovid-19

Seg­ir áhöfn Júlí­us­ar Geir­munds­son­ar hafa ver­ið stefnt í hættu

Skip­verj­um er mjög heitt í hamsi í garð út­gerð­ar skips­ins. Skip­verj­ar hafi ver­ið veik­ir því sem næst frá upp­hafi veiðit­úrs og beð­ið um að far­ið yrði í land. Ekki hafi ver­ið orð­ið við því.
Fullorðinsbækur eru bara mjög langar fréttir
Fólkið í borginni

Full­orð­ins­bæk­ur eru bara mjög lang­ar frétt­ir

Atli Björn Helga­son, starfs­mað­ur í Máli og menn­ingu, elsk­ar fant­asíu­bók­mennt­ir. Hann berst fyr­ir því að bæk­urn­ar um Harry Potter séu að­skild­ar frá höf­undi þeirra, J.K. Rowl­ing, sök­um and­úð­ar henn­ar í garð trans fólks.