Óttast að samkeppni í vopnaflutningum verði erfiðari
FréttirVopnaflutningar

Ótt­ast að sam­keppni í vopna­flutn­ing­um verði erf­ið­ari

Air Atlanta seg­ir að ný reglu­gerð geri sam­keppn­is­hæfni flug­fé­lags­ins verri þeg­ar kem­ur að flutn­ingi her­gagna í ís­lensk­um flug­vél­um.
Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn sátu hjá eða greiddu at­kvæði gegn gerð skýrslu um flutn­inga á vopn­um

Þrír þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks greiddu at­kvæði gegn því að ut­an­rík­is­ráð­herra yrði gert að taka sam­an skýrslu um vopna­flutn­inga ís­lenskra flug­fé­laga. Aðr­ir sam­flokks­menn þeirra sátu hjá.