Fólskuleg árás á þjóðhátíð í Berlín
Þórarinn Leifsson
PistillVopnaburður lögreglu

Þórarinn Leifsson

Fólsku­leg árás á þjóð­há­tíð í Berlín

Þór­ar­inn Leifs­son fjall­ar um ógn­ir sem steðja að ís­lenska lýð­veld­inu.
Næst þegar á að mótmæla mæta vopnaðir menn
Illugi Jökulsson
PistillVopnaburður lögreglu

Illugi Jökulsson

Næst þeg­ar á að mót­mæla mæta vopn­að­ir menn

Ill­ugi Jök­uls­son tel­ur bæði heil­brigð­is­mál og byssu­mál vott um að það sé ver­ið að svindla á al­þýðu fólks.
Vopnaðir lögreglumenn á Múlakaffi: Engar reglur um vopnaburð í matarhléi
Fréttir

Vopn­að­ir lög­reglu­menn á Múlakaffi: Eng­ar regl­ur um vopna­burð í mat­ar­hléi

Dag­leg­ur stjórn­andi sér­sveit­ar­inn­ar seg­ir að­stæð­ur í dag aðr­ar en í fyrra þeg­ar vopn­að­ur lög­reglu­mað­ur keypti sér sam­loku á veit­inga­staðn­um Lemon.
Beitti piparúða í unglingateiti en biður um traust til að bera skotvopn
FréttirVopnaburður lögreglu

Beitti piparúða í ung­linga­teiti en bið­ur um traust til að bera skot­vopn

Ósk­ar Þór Guð­munds­son lög­reglu­mað­ur bið­ur al­menn­ing um traust og seg­ir um­ræð­una um vopna­burð lög­regl­unn­ar á villi­göt­um. Sjálf­ur tók hann þátt í lög­reglu­að­gerð í fyrra þar sem piparúða var beitt gegn ung­menn­um sem neit­uðu að yf­ir­gefa sam­kvæmi.
Þegar við gáfum eftir gildi okkar
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þeg­ar við gáf­um eft­ir gildi okk­ar

Hvers vegna er þeim sama um sum­ar ógn­ir en leggja áherslu á ótta gagn­vart öðru?
Páll Magnússon: „Leyfum lögreglunni að vinna sín störf í faglegum friði“
FréttirVopnaburður lögreglu

Páll Magnús­son: „Leyf­um lög­regl­unni að vinna sín störf í fag­leg­um friði“

Páll Magnús­son gagn­rýn­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur fyr­ir að kalla eft­ir op­inni og gagn­særri um­ræðu um við­bún­að lög­reglu vegna hugs­an­legra hryðju­verka. Hann seg­ir gagn­sæi gagn­ast eng­um bet­ur en hugs­an­leg­um hryðju­verka­mönn­um.
Þingmaður Viðreisnar spyr hvers vegna fólki þyki nærvera vopnaðrar lögreglu óþægileg
FréttirVopnaburður lögreglu

Þing­mað­ur Við­reisn­ar spyr hvers vegna fólki þyki nær­vera vopn­aðr­ar lög­reglu óþægi­leg

„Er það vegna þess að fólk treyst­ir ekki ís­lensku sér­sveit­inni?“ spyr Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Við­reisn­ar og með­lim­ur í Þjóðarör­ygg­is­ráði, um and­stöðu við nær­veru vopn­aðra sér­sveit­ar­manna á fjöl­skyldu- og úti­há­tíð­um. Lög­regl­an hef­ur kvart­að und­an skorti á fjár­mögn­un í fjár­mála­áætl­un und­ir for­ystu Við­reisn­ar og var­að við áhrif­um þess á ör­yggi borg­ar­anna.
Ríkislögreglustjóri boðar vopnaða sérsveit á útihátíðir og segir að „engin nýlunda“ sé í vopnaburðinum
FréttirVopnaburður lögreglu

Rík­is­lög­reglu­stjóri boð­ar vopn­aða sér­sveit á úti­há­tíð­ir og seg­ir að „eng­in ný­lunda“ sé í vopna­burð­in­um

Har­ald­ur Johann­essen rík­is­lög­reglu­st­sjóri seg­ir að sér­sveit­in verði á 17. júní. Hann seg­ir að það sé eng­in stefnu­breyt­ing.