Aðili

Vigdís Hauksdóttir

Greinar

Af 56 milljarða tekjum álversins í Straumsvík renna aðeins 2 milljarðar til hins opinbera
FréttirÁlver

Af 56 millj­arða tekj­um ál­vers­ins í Straums­vík renna að­eins 2 millj­arð­ar til hins op­in­bera

Ragn­heið­ur El­ín Árna­dótt­ir tel­ur að af­leið­ing­arn­ar af lok­un ál­vers­ins í Straums­vík yrðu slæm­ar fyr­ir Hafn­ar­fjörð og orð­spor Ís­lands. Sjö stór­not­end­ur á Ís­landi nota 80 pró­sent þess raf­magns sem fram­leitt er á Ís­landi. Út­flutn­ings­verð­mæti áls nem­ur 226 millj­örð­um á ári en ein­ung­is ör­fá pró­sent af þeim tekj­um skila sér til hins op­in­bera, eða 3,6 pró­sent í til­felli ál­vers­ins í Straums­vík.

Mest lesið undanfarið ár