Verkalýðsmál
Fréttamál
Efling varar við verkfallsbrotum

Efling varar við verkfallsbrotum

·

Verkfall hótelþerna stendur frá klukkan 10 að morgni til miðnættis í kvöld. Fjöldi ábendinga hefur borist Eflingu um fyrirhuguð verkfallsbrot.

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

·

Skoðanakönnun sýnir stuðning við verkföll VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Verkfall á hótelum 8. mars

Verkfall á hótelum 8. mars

·

Hótelstarfsmenn í Eflingu samþykktu í gærkvöldi verkfall með 89% atkvæða.

Heiðveig María: Sjómannafélagið axli ábyrgð og boði til kosninga

Heiðveig María: Sjómannafélagið axli ábyrgð og boði til kosninga

·

Sjómannafélagi Íslands var óheimilt að reka Heiðveigu Maríu Einarsdóttur úr félaginu. Félagið greiðir eina og hálfa milljón króna í ríkissjóð í sekt, samkvæmt niðurstöðu Félagsdóms.

Almenna leigufélagið hættir við hækkanir

Almenna leigufélagið hættir við hækkanir

·

Eftir samtal við VR hafa hækkanir á leigu sem koma áttu til framkvæmda á næstu mánuðum verið dregnar til baka. Stefnt er að lengri leigusamningum sem tryggja öryggi og stöðugra leiguverð.

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

·

Þorsteinn Hartwig Einarsson, húsasmíðameistari hjá byggingafyrirtækinu VHM, segir byggingavörufyrirtækið Bergós hafa leigt út úkraínska starfsmenn sem fengu borgað undir lágmarkslaunum. Forsvarsmenn Bergós hafna því að þeir hafi leigt út starfsmenn þrátt fyrir gögn sem sýna fram á annað. Vinnumálastofnun er með fyrirtækið til skoðunar.

Lítil von að samningar náist fyrir áramót

Lítil von að samningar náist fyrir áramót

·

Fundað er alla daga frá morgni til kvölds en aðilar vinnumarkaðarins telja ólíklegt að gerð kjarasamninga ljúki á þeim níu virku dögum sem eru til áramóta.

Jónas hættir sem formaður Sjómanna­félagsins og segir „áhlaupinu“ lokið

Jónas hættir sem formaður Sjómanna­félagsins og segir „áhlaupinu“ lokið

·

Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands, segir að áhlaupi á félagið sé nú lokið. Hann hyggst hætta sem formaður til að flýta fyrir því að hægt verði að ná víðtækri samstöðu innan félagsins.

Á þriðja hundrað sagt upp þrátt fyrir björgun WOW

Á þriðja hundrað sagt upp þrátt fyrir björgun WOW

·

Félagið Indigo Partners hyggst fjárfesta í WOW air samkvæmt tilkynningu Skúla Mogensen til Samgöngustofu og stjórnvalda. Í gær var 237 manns var sagt upp hjá Airport Associates í Reykjanesbæ.

Heiðveig: „Ólýðræðislegt ofbeldi“

Heiðveig: „Ólýðræðislegt ofbeldi“

·

Heiðveig María Einarsdóttir segir vinnubrögð kjörstjórnar Sjómannafélagsins ósvífin. Framboði hennar til formanns var hafnað í gær. Ómögulegt hafi verið að fá upplýsingar frá núverandi forystu.

Framboðslista Heiðveigar hafnað af Sjómannafélaginu

Framboðslista Heiðveigar hafnað af Sjómannafélaginu

·

Kjörstjórn tók lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur ekki gildan. Hún var rekin úr félaginu en skilaði inn framboðslistum í gær. Listi stjórnarinnar er því sjálfkjörinn.

Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“

Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“

·

Sjálfstæðiskonan Sirrý Hallgrímsdóttir sakar Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, um að misbeita valdi sínu til þess að Gunnar Smári Egilsson komist í 12 milljarða króna sjóði Eflingar.