Fréttamál

Verkalýðsmál

Greinar

Félagabrjótar og gul verkalýðsfélög: Ógn við lýðræði og velferð
Sigurður Pétursson
PistillVerkalýðsmál

Sigurður Pétursson

Fé­laga­brjót­ar og gul verka­lýðs­fé­lög: Ógn við lýð­ræði og vel­ferð

Sig­urð­ur Pét­urs­son sagn­fræð­ing­ur var­ar við fé­lags­brjót­um og að­ferð­um þeirra. „Á síð­ustu ár­um hafa kom­ið upp slík dæmi með­al sjó­manna, hjá flug­mönn­um og flug­þjón­um,“ skrif­ar hann.
Kjaradeilur sigla Herjólfi í strand
FréttirVerkalýðsmál

Kjara­deil­ur sigla Herjólfi í strand

Fé­lag vél­stjóra og málm­tækni­manna og Fé­lag skip­stjórn­ar­manna hafa gef­ið út að með­lim­ir þeirra muni ekki ganga í störf fé­lags­manna Sjó­manna­fé­lags­ins á Herjólfi á með­an að þeir eru í verk­falli. Herjólf­ur mun ekki sigla til Vest­manna­eyja á með­an að vinnu­stöðv­un er í gangi.
Fer hörðum orðum um forystu Eflingar
FréttirVerkalýðsmál

Fer hörð­um orð­um um for­ystu Efl­ing­ar

Fyrr­ver­andi skrif­stofu­stjóri seg­ir „ógn­ar­stjórn“ hafa fylgt bylt­ing­unni þeg­ar Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir varð formað­ur Efl­ing­ar.
Efling varar við verkfallsbrotum
FréttirVerkalýðsmál

Efl­ing var­ar við verk­falls­brot­um

Verk­fall hót­el­þerna stend­ur frá klukk­an 10 að morgni til mið­nætt­is í kvöld. Fjöldi ábend­inga hef­ur borist Efl­ingu um fyr­ir­hug­uð verk­falls­brot.
Meirihluti styður verkfallsaðgerðir
Fréttir

Meiri­hluti styð­ur verk­falls­að­gerð­ir

Skoð­ana­könn­un sýn­ir stuðn­ing við verk­föll VR, Efl­ing­ar, Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness og Verka­lýðs­fé­lags Grinda­vík­ur.
Verkfall á hótelum 8. mars
FréttirVerkalýðsmál

Verk­fall á hót­el­um 8. mars

Hót­el­starfs­menn í Efl­ingu sam­þykktu í gær­kvöldi verk­fall með 89% at­kvæða.
Heiðveig María: Sjómannafélagið axli ábyrgð og boði til kosninga
FréttirVerkalýðsmál

Heið­veig María: Sjó­manna­fé­lag­ið axli ábyrgð og boði til kosn­inga

Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands var óheim­ilt að reka Heið­veigu Maríu Ein­ars­dótt­ur úr fé­lag­inu. Fé­lag­ið greið­ir eina og hálfa millj­ón króna í rík­is­sjóð í sekt, sam­kvæmt nið­ur­stöðu Fé­lags­dóms.
Almenna leigufélagið hættir við hækkanir
FréttirVerkalýðsmál

Al­menna leigu­fé­lag­ið hætt­ir við hækk­an­ir

Eft­ir sam­tal við VR hafa hækk­an­ir á leigu sem koma áttu til fram­kvæmda á næstu mán­uð­um ver­ið dregn­ar til baka. Stefnt er að lengri leigu­samn­ing­um sem tryggja ör­yggi og stöð­ugra leigu­verð.
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna
FréttirVerkalýðsmál

Gagn­rýn­ir fyr­ir­tæki fyr­ir að brjóta á rétt­ind­um úkraínskra starfs­manna

Þor­steinn Hartwig Ein­ars­son, húsa­smíða­meist­ari hjá bygg­inga­fyr­ir­tæk­inu VHM, seg­ir bygg­inga­vöru­fyr­ir­tæk­ið Bergós hafa leigt út úkraínska starfs­menn sem fengu borg­að und­ir lág­marks­laun­um. For­svars­menn Bergós hafna því að þeir hafi leigt út starfs­menn þrátt fyr­ir gögn sem sýna fram á ann­að. Vinnu­mála­stofn­un er með fyr­ir­tæk­ið til skoð­un­ar.
Lítil von að samningar náist fyrir áramót
FréttirVerkalýðsmál

Lít­il von að samn­ing­ar ná­ist fyr­ir ára­mót

Fund­að er alla daga frá morgni til kvölds en að­il­ar vinnu­mark­að­ar­ins telja ólík­legt að gerð kjara­samn­inga ljúki á þeim níu virku dög­um sem eru til ára­móta.
Jónas hættir sem formaður Sjómanna­félagsins og segir „áhlaupinu“ lokið
FréttirVerkalýðsmál

Jón­as hætt­ir sem formað­ur Sjó­manna­fé­lags­ins og seg­ir „áhlaup­inu“ lok­ið

Jón­as Garð­ars­son, formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands, seg­ir að áhlaupi á fé­lag­ið sé nú lok­ið. Hann hyggst hætta sem formað­ur til að flýta fyr­ir því að hægt verði að ná víð­tækri sam­stöðu inn­an fé­lags­ins.
Á þriðja hundrað sagt upp þrátt fyrir björgun WOW
Fréttir

Á þriðja hundrað sagt upp þrátt fyr­ir björg­un WOW

Fé­lag­ið Indigo Partners hyggst fjár­festa í WOW air sam­kvæmt til­kynn­ingu Skúla Mo­gensen til Sam­göngu­stofu og stjórn­valda. Í gær var 237 manns var sagt upp hjá Airport Associa­tes í Reykja­nes­bæ.