Flokkur

Veður

Greinar

Jöklamælingar ganga á milli kynslóða: „Við berum núna ábyrgð á þessum jökli“
Viðtal

Jökla­mæl­ing­ar ganga á milli kyn­slóða: „Við ber­um núna ábyrgð á þess­um jökli“

Frá ár­inu 2015 hef­ur Sverr­ir Að­al­steinn Jóns­son ásamt fjöl­skyldu sinni mælt breyt­ing­ar á Tungna­hrygg­s­jökli á Trölla­skaga. Á þeim tíma hef­ur jök­ul­sporð­ur­inn hörf­að um rúma 58 metra.
Áhrifaríkustu aðgerðirnar falla ekki undir skuldbindingar Íslendinga
Úttekt

Áhrifa­rík­ustu að­gerð­irn­ar falla ekki und­ir skuld­bind­ing­ar Ís­lend­inga

Um sex­tíu pró­sent los­un­ar gróð­ur­húsaloft­teg­unda á Ís­landi er til­kom­in vegna land­notk­un­ar sem ekki fell­ur und­ir al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar Ís­lands um að draga úr los­un. Helstu leið­ir til að draga þar úr væru auk­in skóg­rækt og end­ur­heimt vot­lend­is. Áhrifa­mesta að­gerð­in til að draga úr los­un á ábyrgð Ís­lands væri að loka stór­iðj­um og fara í orku­skipti í sam­göng­um.
Aurflóðið á Seyðisfirði kom ekki á óvart og hætta er á meiru
Fréttir

Aur­flóð­ið á Seyð­is­firði kom ekki á óvart og hætta er á meiru

Nýtt og út­víkk­að hættumat sýndi fram á for­sögu­leg­ar skrið­ur sem náðu yf­ir nú­ver­andi bæj­ar­stæði Seyð­is­fjarð­ar.
Vorið er handan við hornið, segir veðurfræðingur
Fréttir

Vor­ið er hand­an við horn­ið, seg­ir veð­ur­fræð­ing­ur

Ei­rík­ur Örn Jó­hann­es­son veð­ur­fræð­ing­ur á Veð­ur­stofu Ís­lands seg­ir enga ástæðu til að ör­vænta þó að snjó­að hafi víða um land í morg­un; vor­ið sé rétt hand­an við horn­ið. Hann seg­ir að bú­ast megi við að frem­ur kalt verði í veðri um land allt fram á laug­ar­dag, en það taki að hlýna eft­ir það.
„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“
Fréttir

„Þetta er bara felli­byl­ur, þetta hel­víti“

Raf­m­gangs­laust hef­ur ver­ið í um sautján klukku­stund­ir á bæj­um í Höfða­hverfi. Ásta F. Flosa­dótt­ir bóndi á Höfða I ótt­ast að þök kunni að fjúka af úti­hús­um. Eng­in leið er að fara úr húsi.
Rok í Reykjavík
Myndir

Rok í Reykja­vík

Mik­ill mun­ur er á veðri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Vest­ast er ofsa­veð­ur eða fár­viðri, en stinn­ings­kaldi í miðri borg­inni.
Rafmagn víða farið af um norðanvert landið
Fréttir

Raf­magn víða far­ið af um norð­an­vert land­ið

Raf­magns­laust á Sauð­ár­króki, Dal­vík og Húsa­vík. Mikl­ar trufl­an­ir á raf­magni á Norð­ur­landi vestra og Norð­ur­landi eystra. All­ir norð­an­verð­ir Vest­firð­ir keyrð­ir á varafli.
Reyna að bjarga jólakettinum
Fréttir

Reyna að bjarga jóla­kett­in­um

Stars­fmenn á veg­um Reykja­vík­ur­borg­ar hafa bund­ið jóla­kött­inn á Lækj­ar­torgi fast­an. Osló­ar­tréð hef­ur ver­ið fellt og jól­bjöll­ur fjar­lægð­ar í mið­borg­inni.
Já, það er sannkallað skítaveður í Kaupmannahöfn! Dagbók XVI
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn

Já, það er sann­kall­að skíta­veð­ur í Kaup­manna­höfn! Dag­bók XVI

Ill­ugi Jök­uls­son er far­inn að taka und­ir kvart og kvein Dana yf­ir veðr­inu
Sólríkasti mánuður ársins er hafinn
Fréttir

Sól­rík­asti mán­uð­ur árs­ins er haf­inn

Maí­mán­uð­ur er venju­lega sá sól­rík­asti á ár­inu í Reykja­vík. Nú er spáð sól­ríkju í Reykja­vík og allt að 20 stiga hita um allt land á næstu dög­um.
Aumingjaskapur að mæta ekki út af veðri, segir kennari
Fréttir

Aum­ingja­skap­ur að mæta ekki út af veðri, seg­ir kenn­ari

Kenn­ari í Garða­skóla furð­ar sig á því hversu fá­ir nem­end­ur eru mætt­ir í skól­ann. Veð­ur­stof­an hvet­ur fólk til að halda sig heima.
Tjaldstæðið undir einum og hálfum metra af snjó
Fréttir

Tjald­stæð­ið und­ir ein­um og hálf­um metra af snjó

Snjó­hengja á Lauga­veg­in­um. Elíza Ósk­ars­dótt­ir skála­vörð­ur er bjart­sýn.