Jöklamælingar ganga á milli kynslóða: „Við berum núna ábyrgð á þessum jökli“
Frá árinu 2015 hefur Sverrir Aðalsteinn Jónsson ásamt fjölskyldu sinni mælt breytingar á Tungnahryggsjökli á Tröllaskaga. Á þeim tíma hefur jökulsporðurinn hörfað um rúma 58 metra.
Úttekt
Áhrifaríkustu aðgerðirnar falla ekki undir skuldbindingar Íslendinga
Um sextíu prósent losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi er tilkomin vegna landnotkunar sem ekki fellur undir alþjóðlegar skuldbindingar Íslands um að draga úr losun. Helstu leiðir til að draga þar úr væru aukin skógrækt og endurheimt votlendis. Áhrifamesta aðgerðin til að draga úr losun á ábyrgð Íslands væri að loka stóriðjum og fara í orkuskipti í samgöngum.
Fréttir
Aurflóðið á Seyðisfirði kom ekki á óvart og hætta er á meiru
Nýtt og útvíkkað hættumat sýndi fram á forsögulegar skriður sem náðu yfir núverandi bæjarstæði Seyðisfjarðar.
Fréttir
Vorið er handan við hornið, segir veðurfræðingur
Eiríkur Örn Jóhannesson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir enga ástæðu til að örvænta þó að snjóað hafi víða um land í morgun; vorið sé rétt handan við hornið. Hann segir að búast megi við að fremur kalt verði í veðri um land allt fram á laugardag, en það taki að hlýna eftir það.
Fréttir
„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“
Rafmgangslaust hefur verið í um sautján klukkustundir á bæjum í Höfðahverfi. Ásta F. Flosadóttir bóndi á Höfða I óttast að þök kunni að fjúka af útihúsum. Engin leið er að fara úr húsi.
Myndir
Rok í Reykjavík
Mikill munur er á veðri á höfuðborgarsvæðinu. Vestast er ofsaveður eða fárviðri, en stinningskaldi í miðri borginni.
Fréttir
Rafmagn víða farið af um norðanvert landið
Rafmagnslaust á Sauðárkróki, Dalvík og Húsavík. Miklar truflanir á rafmagni á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Allir norðanverðir Vestfirðir keyrðir á varafli.
Fréttir
Reyna að bjarga jólakettinum
Starsfmenn á vegum Reykjavíkurborgar hafa bundið jólaköttinn á Lækjartorgi fastan. Oslóartréð hefur verið fellt og jólbjöllur fjarlægðar í miðborginni.
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn
Já, það er sannkallað skítaveður í Kaupmannahöfn! Dagbók XVI
Illugi Jökulsson er farinn að taka undir kvart og kvein Dana yfir veðrinu
Fréttir
Sólríkasti mánuður ársins er hafinn
Maímánuður er venjulega sá sólríkasti á árinu í Reykjavík. Nú er spáð sólríkju í Reykjavík og allt að 20 stiga hita um allt land á næstu dögum.
Fréttir
Aumingjaskapur að mæta ekki út af veðri, segir kennari
Kennari í Garðaskóla furðar sig á því hversu fáir nemendur eru mættir í skólann. Veðurstofan hvetur fólk til að halda sig heima.
Fréttir
Tjaldstæðið undir einum og hálfum metra af snjó
Snjóhengja á Laugaveginum. Elíza Óskarsdóttir skálavörður er bjartsýn.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.