Þjónusta þjóðkirkjunnar fest í lög
Fréttir

Þjón­usta þjóð­kirkj­unn­ar fest í lög

Ekki er minnst á að­skiln­að rík­is og kirkju í nýju frum­varpi um þjóð­kirkj­una. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra boð­aði að vinna við slíkt yrði haf­in ár­ið 2020. Sjálf­stæði kirkj­unn­ar er eflt, en henni fal­ið að veita þjón­ustu um land allt.
Vilja hækka sóknargjöldin um 280 milljónir
Fréttir

Vilja hækka sókn­ar­gjöld­in um 280 millj­ón­ir

Meiri­hluti efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar vill hækka sókn­ar­gjöld á mann til trú­fé­laga um tæp 11 pró­sent mið­að við fyrra ár.
Deilur Vantrúar og Bjarna Randvers vakna á ný: „Holur hljómur í öllu tali um fyrirgefningu“
FréttirDeilur Vantrúar og Bjarna Randvers

Deil­ur Van­trú­ar og Bjarna Rand­vers vakna á ný: „Hol­ur hljóm­ur í öllu tali um fyr­ir­gefn­ingu“

Van­trú­ar­fé­lag­ar kærðu guð­fræð­ing­inn Bjarna Rand­ver til siðanefnd­ar HÍ á sín­um tíma, en einnig til guð­fræði­deild­ar­inn­ar, rektors og lög­reglu. Bjarni gagn­rýn­ir klám, níð og hryðju­verka­mynd­mál en Van­trú tel­ur ómál­efna­legt að rifja upp göm­ul um­mæli.
Prestur líkir Vantrú við hryðjuverkasamtökin ISIS
Fréttir

Prest­ur lík­ir Van­trú við hryðju­verka­sam­tök­in IS­IS

Örn Bárð­ur Jóns­son sókn­ar­prest­ur birt­ir mynd af vopn­uð­um manni merkt­um Van­trú skjóta kirkj­unn­ar menn með ásjónu engla í höf­uð­ið. „Ég fæ ekki orða bund­ist,“ seg­ir formað­ur Van­trú­ar.