Gæslumaður ógnaði blaðamanni á fundi andstæðinga múslima
Fréttir

Gæslu­mað­ur ógn­aði blaða­manni á fundi and­stæð­inga múslima

Blaða­mað­ur grein­ir frá því að gæslu­mað­ur á veg­um sam­tak­anna Vak­urs, sem ala á ótta við múslima á Ís­landi, hafi ógn­að sér á fundi með heims­þekkt­um and­stæð­ingi íslams.
Leynilegur hópur elur á ótta við múslima á Íslandi
Fréttir

Leyni­leg­ur hóp­ur el­ur á ótta við múslima á Ís­landi

Ný­stofn­uð sam­tök, Vak­ur, hafa boð­að fyr­ir­les­ar­ann Robert Spencer til lands­ins, sem er þekkt­ur fyr­ir að dreifa hat­ursáróðri og fals­frétt­um um múslima. Einn með­lima hóps­ins, Valdi­mar H. Jó­hann­es­son, gaf út­skrift­ar­nem­um bók­ina Þjóðarplág­an íslam.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Nafnlaus hópur gefur útskriftarnemum „Þjóðarpláguna Íslam“ að gjöf
Fréttir

Nafn­laus hóp­ur gef­ur út­skrift­ar­nem­um „Þjóðarplág­una Íslam“ að gjöf

Út­gef­andi bók­ar­inn­ar Þjóðarplág­an Íslam fær stuðn­ing frá nafn­laus­um að­il­um til að dreifa bók­inni til þeirra sem út­skrif­ast með fram­halds­mennt­un úr há­skóla. Hann seg­ist vilja upp­lýsta um­ræðu um „eitt helsta vanda­mál, sem steðj­ar að heim­in­um nú um stund­ir“. Nem­end­ur eru hvatt­ir til að gefa bók­ina að lestri lokn­um.