Aðili

Valdimar Birgisson

Greinar

Gunnar Smári sakar Viðskiptablaðið um „tóma þvælu“
FréttirFjölmiðlamál

Gunn­ar Smári sak­ar Við­skipta­blað­ið um „tóma þvælu“

Frétta­tím­inn verð­ur sett­ur í þrot á næstu dög­um sam­kvæmt ákvörð­un hlut­hafa. Gunn­ar Smári Eg­ils­son seg­ir frétt um að hann eigi 40 millj­óna króna kröfu í út­gáfu­fé­lag Frétta­tím­ans þvælu.
Viðskipti Jenkins og Fréttatímans enduðu með skuldaskilum
FréttirFjölmiðlamál

Við­skipti Jenk­ins og Frétta­tím­ans end­uðu með skulda­skil­um

Banda­ríski fjár­fest­ir­inn Michael Jenk­ins veitti Frétta­tím­an­um lán þeg­ar blað­ið var stofn­að 2010 og var blað­ið í hús­næði í eigu fjár­fest­is­ins. Því sam­starfi er hins veg­ar lok­ið núna og er Frétta­tím­inn flutt­ur í ann­að hús­næði. Skuld­ir við Jenk­ins voru gerð­ar upp en hann átti veð í hluta­fé Frétta­tím­ans sem var trygg­ing hans fyr­ir lán­inu.