Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Fréttir

Arn­þrúð­ur kall­ar þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa og gamla dóp­ista

Hinn um­deildi mið­ill Út­varp Saga hef­ur reglu­lega ver­ið í fjöl­miðl­um að und­an­förnu vegna þess sem fjöl­marg­ir kalla hat­ursum­ræðu og ras­isma. Í gær gagn­rýndi leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son eig­anda út­varp­stöðv­ar­inn­ar, Arn­þrúði Karls­dótt­ur vegna um­mæla henn­ar og eft­ir­hermu um Ind­verja. Í dag kall­ar út­varps­stýr­an þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkni­efna.
Arnþrúður lék Indverja í beinni: „Curry curry curry“
Fréttir

Arn­þrúð­ur lék Ind­verja í beinni: „Curry curry curry“

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir og Pét­ur Gunn­laugs­son hafa áhyggj­ur af því að Ind­verj­ar flykk­ist til Ís­lands, í þús­unda tali, og opni „karrý­verk­smiðju.“ Leik­ar­an­um Stefáni Karli Stef­áns­syni blöskr­aði mál­flutn­ing­ur þeirra.
Framsókn krefst þess  að RÚV hagi sér betur
Fréttir

Fram­sókn krefst þess að RÚV hagi sér bet­ur

Áhrifa­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um hafa gert yf­ir­stjórn­end­um Rík­is­út­varps­ins ljóst að ekki sé vilji til að koma til móts við fjár­hags­vand­ann í Efsta­leiti, nema um­fjöll­un og frétta­flutn­ing­ur af mál­efn­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar og um flokk­inn, taki breyt­ing­um.