Útflutningur til Rússlands
Fréttamál
Titov gaf engar „vísbendingar“ um innflutningsbann Rússlands

Titov gaf engar „vísbendingar“ um innflutningsbann Rússlands

·

Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands fundaði með þremur starfsmönnum utanríkisráðuneytisins þegar hann heimsótti Ísland í síðasta mánuði. Gaf ekkert upp um viðskiptabannið. Rússland virðist ekki hafa verið búið að ákveða að setja bannið á þá en landið sendir Íslendingum skýr skilaboð nú í gegnum sendiherra sinn.

Aðstoðar­utanríkis­ráðherra Rússlands í sjóstangaveiði með Kristjáni í Hval og forstjóra HB Granda

Aðstoðar­utanríkis­ráðherra Rússlands í sjóstangaveiði með Kristjáni í Hval og forstjóra HB Granda

·

Vladimir Titov boðið í sjóstangaveiði á Faxaflóa. Hvalur hf. og HB Grandi eiga mikilla hagsmuna að gæta í Rússlandi.

Ríkisstjórnin fundaði ekki í rúman mánuð þrátt fyrir viðvörunarmerki um innflutningsbann

Ríkisstjórnin fundaði ekki í rúman mánuð þrátt fyrir viðvörunarmerki um innflutningsbann

·

Ríkistjórnin hélt fund daginn eftir að Rússland tilkynnti um innflutningsbannið. Síðasti fundur þar á undan var 7. júlí. Ríkisstjórnin virðist hvorki hafa rætt efnislega um hvort styðja ætti viðskiptaþvinganirnar né hvernig bregðast ætti við innflutningsbanninu ef það yrði sett.

Þegar Ísland lét hugsjónir ekki stöðva viðskipti við Ítalíu Mússólínis

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þegar Ísland lét hugsjónir ekki stöðva viðskipti við Ítalíu Mússólínis

Ingi Freyr Vilhjálmsson
·

Umræðan um innflutningsbann Rússlands gegn Íslandi síðustu daga hefur verið frekar sorgleg. Andstæðingar stuðnings Íslands við viðskiptaþvinganirnar tína til söguleg dæmi sem eiga að styðja þá sýn að Ísland eigi bara að hugsa um eigin hagsmuni. Sagan ætti hins vegar þvert á móti að sýna okkur hið gagnstæða.

Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu

Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu

·

Utanríkisráðherra og fjármálaráðherra tala með mjög ólíkum hætti viðskiptaþvinganirnar gegn Rússlandi og stuðning Íslands við þær. Bjarni segir hugsanlega mikilvægt að endurskoða stuðning Íslands en Gunnar Bragi segir það ekki verða gert. Aðstoðarkona Bjarna Benediktssonar vill ekki tjá sig um einhuginn í stjórninni sem Gunnar Bragi talar um.

Þetta stóra sem Gunnar Bragi sagði

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þetta stóra sem Gunnar Bragi sagði

Ingi Freyr Vilhjálmsson
·

Íslendingar fórna fjárhagslegum hagsmunum sínum í heimabyggð fyrir óræðari og óhlutbundnari hagsmuni með stuðningi sínum við viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Rússland hefur nú sýnt að stuðningur Íslands skiptir máli með því að refsa Íslendingum með viðskiptabanni. Hvað gengur Gunnari Braga Sveinssyni eiginlega til?

Innflutningsbann Rússa: „Þetta er bara alveg gríðarlega mikið högg“

Innflutningsbann Rússa: „Þetta er bara alveg gríðarlega mikið högg“

·

Dmitri Medvedev tilkynnir að Íslandi hafi verið bætt við á innflutngsbannlista Rússlands. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hefur mestar áhyggjur af mörkuðum fyrir síld og loðnu. Gagnrýnir skort á umræðu um stuðning Íslendinga við viðskiptaþvinganir gegn Rússum.

Ísland tvíeflist í útflutningi til Rússlands í kjölfar innflutningsbanns

Ísland tvíeflist í útflutningi til Rússlands í kjölfar innflutningsbanns

·

Ísland styður þvingunaraðgerðir gegn Rússum en nýtir sér á sama tíma innflutningsbann gegn öðrum ríkjum til að markaðssetja íslensk matvæli í Rússlandi. Sendiherra Íslands í Moskvu boðaði aukinn innflutning á matvælum til landsins.