
Hin óskráða Íslandssaga
Íslenskar bókmenntir eru fullar af sjómannabókmenntum og sveitabókmenntum og bankamenn og hrunið hafa líka fengið sinn skammt. En á Íslandi er alltaf nýtt gullæði og það hefur sárvantað bókmenntir sem tókust almennilega á við massatúrismann sem skall á landinu eins og höggbylgja fyrir röskum áratug síðan.
Umsagnir