Kærunefnd útlendingamála birti ekki opinberlega fjölda úrskurða sinna í málum hælisleitenda í tíð fráfarandi formanns. Kærunefndin veitti Stundinni ekki upplýsingar, en úrskurðarnefnd upplýsingamála felldi ákvörðunina niður og sagði ekki farið að lögum. Þingmaður segir kærunefndina hafa gengið lengra en lög segja til um.
PistillUpplýsingalög
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Í Svíþjóð er gagnsæi um keyrslu þingmanna á kostnað skattgreiðenda
Ísland hefur verið eftirbátur Norðurlandaþjóðanna í upplýsingagjöf frá hinu opinbera. Er þetta að fara að breytast? Alþingi veitti þingmanni upplýsingar um akstursgreiðslur til þingmanna sem skrifstofa Alþingis hafði ítrekað meinað Stundinni að fá aðgang að.
Fréttir
Forsætisráðherra vill breytingar svo upplýsingalög gildi um Alþingi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, eru jákvæð fyrir því að breyta upplýsingalögum þannig að þau nái einnig til Alþingis og dómstóla. Stundin spurði alla þingmenn um þetta en fékk einungis svör frá sjö þingmönnum Vinstri grænna og frá þingflokki Samfylkingarinnar. Nú ræður geðþótti skrifstofu Alþingis hvaða upplýsingar eru veittar um starfsemi þingsins.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.