
Hvað gerist 2021?
„Ekkert verður hins vegar aftur eins og það var,“ segir alþjóðastjórnmálafræðingur. Með brotthvarfi Donalds Trump styrkist staða smáríkja eins og Íslands. Valdajafnvægi heimsins er að breytast.