Aðili

Ung vinstri græn

Greinar

Saga sáttarstjórnar Katrínar Jakobsdóttur
Greining

Saga sátt­ar­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er eina þriggja flokka rík­is­stjórn­in til þess að lifa af heilt kjör­tíma­bil. Rík­is­stjórn þessi varð til í stormi stjórn­mála og hún boð­aði stöð­ug­leika en spurn­ing­in er hvort henn­ar verð­ur minnst sem stjórn stöð­ug­leika eða sem stjórn mála­miðl­un­ar.
Ung vinstri græn hvetja þingmenn VG til að kjósa með vantrausti
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Ung vinstri græn hvetja þing­menn VG til að kjósa með van­trausti

„Það er ótækt að Sig­ríð­ur skuli gegna embætti dóms­mála­ráð­herra,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu ung­l­iða­hreyf­ing­ar Vinstri grænna sem styð­ur van­traust á Sig­ríði Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra.