Mest fjölgaði í Siðmennt
FréttirTrúmál

Mest fjölg­aði í Sið­mennt

Mest fækk­aði í þjóð­kirkj­unni af öll­um trú- og lífs­skoð­un­ar­fé­lög­um. Nýj­asta fé­lag­ið heit­ir Lak­ulish jóga á Ís­landi með 30 með­limi.
Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt
FréttirTrúmál

Trú­fé­lög spör­uðu 340 millj­ón­ir í fast­eigna­skatt

Kirkj­ur, bæna­hús, safna­hús og hús er­lendra ríkja og al­þjóða­stofn­ana eru und­an­þeg­in fast­eigna­skatti. Skatt­ur­inn á þessa að­ila hefði ann­ars ver­ið 640 millj­ón­ir króna í ár.
Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita
Fréttir

Kaþ­ólsk­ur prest­ur: Þung­un­ar­rof eins og að eyða öll­um íbú­um Ak­ur­eyr­ar og nærsveita

Dav­id B. Tencer, prest­ur Kaþ­ólsku kirkj­unn­ar á Ís­landi, mót­mæl­ir þung­un­ar­rofs­frum­varpi Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra og seg­ir kirkj­una bera virð­ingu fyr­ir líf­inu „frá getn­aði til graf­ar“.
Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“
FréttirTrúmál

Karl­ar mót­mæla lög­um um þung­un­ar­rof: „Mér finnst það ógeðs­legt“

Fimm karl­ar hafa skil­að um­sögn­um um frum­varp heil­brigð­is­ráð­herra en eng­in kona. Birg­ir Þór­ar­ins­son þing­mað­ur Mið­flokks­ins tel­ur frum­varp­ið stang­ast á við kristi­leg gildi: „Er þetta frum­varp hinn sanni jóla­andi rík­is­stjórn­ar­inn­ar?“
Bjarni Ben á skjön við Sjálfstæðisflokkinn um aðskilnað ríkis og kirkju
Fréttir

Bjarni Ben á skjön við Sjálf­stæð­is­flokk­inn um að­skiln­að rík­is og kirkju

Bjarni Bene­dikts­st­on fjár­mála­ráð­herra tel­ur ungt fólk ekki átta sig á mik­il­vægi þjóð­kirkj­unn­ar. Hann legg­ur áherslu á að fram­lög rík­is­ins verði ekki skert. Lands­fund­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins hef­ur álykt­að um að­skilja beri ríki og kirkju.
Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook
FréttirTrúmál

Lýsti sig form­lega múslima­hat­ara á Face­book

Ragn­heið­ur Skúla­dótt­ir birti stöðu­færslu á dög­un­um þar sem hún lýsti því yf­ir að vera orð­in múslima­hat­ari.
Máttu ekki giftast á Landakotstúni
FréttirTrúmál

Máttu ekki gift­ast á Landa­kot­stúni

„Þetta er ekki vígslu­stað­ur,“ seg­ir prest­ur­inn Pat­rick Breen og bend­ir á að Kaþ­ólska kirkj­an eigi land­ið.
Var Jesús til?
Brynjólfur Þorvarðsson
AðsentTrúmál

Brynjólfur Þorvarðsson

Var Jesús til?

Brynj­ólf­ur Þor­varðs­son svar­ar pistli Gunn­ars Jó­hann­es­son­ar guð­fræð­ings um til­vist Jesú Krists.
Viðreisn ætlar að beita sér fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju
FréttirTrúmál

Við­reisn ætl­ar að beita sér fyr­ir að­skiln­aði rík­is og kirkju

„Löngu tíma­bært að Al­þingi verði við hinni sjálf­sögðu kröfu að skilja að ríki og kirkju,“ seg­ir Jón Stein­dór Valdi­mars­son, þing­mað­ur flokks­ins.
Heimsækja allar kirkjur á höfuðborgarsvæðinu
ViðtalTrúmál

Heim­sækja all­ar kirkj­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Tryggvi Ólafs­son fer á hverj­um sunnu­degi í messu með syst­ur sinni, Gabrí­elu Jónu. Þau fara alltaf í nýja kirkju og ætla einnig að heim­sækja önn­ur trú­fé­lög. Eft­ir messu ræða þau svo sam­an um trú, líf og dauða yf­ir kakó og kaffi. Sam­ver­an veit­ir þeim gleði og af ólík­um ástæð­um sækja þau styrk í trúna.
Kaþólski biskupinn segir „skrítið“ að borga fórnarlömbum sanngirnisbætur
FréttirTrúmál

Kaþ­ólski bisk­up­inn seg­ir „skrít­ið“ að borga fórn­ar­lömb­um sann­girn­is­bæt­ur

Dav­íð Tencer, bisk­up kaþ­ólsku kirkj­unn­ar á Ís­landi, er mót­fall­inn því að fórn­ar­lömb of­beld­is af hálfu kirkj­unn­ar manna fái sann­girn­is­bæt­ur frá hinu op­in­bera.
Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir
FréttirTrúmál

Pírat­ar vilja hætta að gefa trú­fé­lög­um ókeyp­is lóð­ir

Þing­flokk­ur Pírata hef­ur lagt fram frum­varp sem af­nem­ur skyldu sveit­ar­fé­laga til að leggja til ókeyp­is lóð­ir und­ir kirkj­ur. Sam­kvæmt nýrri könn­un MMR eru 76 pró­sent Ís­lend­inga and­víg því að trú­fé­lög fái út­hlut­að ókeyp­is lóð­um.