Trúmál
Fréttamál
Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

·

David B. Tencer, prestur Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, mótmælir þungunarrofsfrumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og segir kirkjuna bera virðingu fyrir lífinu „frá getnaði til grafar“.

Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“

Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“

·

Fimm karlar hafa skilað umsögnum um frumvarp heilbrigðisráðherra en engin kona. Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins telur frumvarpið stangast á við kristileg gildi: „Er þetta frumvarp hinn sanni jólaandi ríkisstjórnarinnar?“

Bjarni Ben á skjön við Sjálfstæðisflokkinn um aðskilnað ríkis og kirkju

Bjarni Ben á skjön við Sjálfstæðisflokkinn um aðskilnað ríkis og kirkju

·

Bjarni Benediktsston fjármálaráðherra telur ungt fólk ekki átta sig á mikilvægi þjóðkirkjunnar. Hann leggur áherslu á að framlög ríkisins verði ekki skert. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefur ályktað um aðskilja beri ríki og kirkju.

Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

·

Ragnheiður Skúladóttir birti stöðufærslu á dögunum þar sem hún lýsti því yfir að vera orðin múslimahatari.

Máttu ekki giftast á Landakotstúni

Máttu ekki giftast á Landakotstúni

·

„Þetta er ekki vígslustaður,“ segir presturinn Patrick Breen og bendir á að Kaþólska kirkjan eigi landið.

Var Jesús til?

Brynjólfur Þorvarðsson

Var Jesús til?

Brynjólfur Þorvarðsson
·

Brynjólfur Þorvarðsson svarar pistli Gunnars Jóhannessonar guðfræðings um tilvist Jesú Krists.

Viðreisn ætlar að beita sér fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju

Viðreisn ætlar að beita sér fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju

·

„Löngu tímabært að Alþingi verði við hinni sjálfsögðu kröfu að skilja að ríki og kirkju,“ segir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður flokksins.

Heimsækja allar kirkjur á höfuðborgarsvæðinu

Heimsækja allar kirkjur á höfuðborgarsvæðinu

·

Tryggvi Ólafsson fer á hverjum sunnudegi í messu með systur sinni, Gabríelu Jónu. Þau fara alltaf í nýja kirkju og ætla einnig að heimsækja önnur trúfélög. Eftir messu ræða þau svo saman um trú, líf og dauða yfir kakó og kaffi. Samveran veitir þeim gleði og af ólíkum ástæðum sækja þau styrk í trúna.

Lekamálið í Lágafellssókn: „Ég var sviptur embætti“

Lekamálið í Lágafellssókn: „Ég var sviptur embætti“

·

Séra Skírnir Garðarsson segist hafa verið hrakinn úr embætti sínu í Lágafellssókn vegna ásakana sem reyndust ekki eiga sér stoð. Gerendur í málinu halda störfum sínum en Skírnir sætir launaskerðingu. Agnes Sigurðardóttir biskup sögð sýna óvild. Skírni bannað að tjá sig um úrskurð sem lýsir sakleysi hans.

Kaþólski biskupinn segir „skrítið“ að borga fórnarlömbum sanngirnisbætur

Kaþólski biskupinn segir „skrítið“ að borga fórnarlömbum sanngirnisbætur

·

Davíð Tencer, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, er mótfallinn því að fórnarlömb ofbeldis af hálfu kirkjunnar manna fái sanngirnisbætur frá hinu opinbera.

Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir

Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir

·

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram frumvarp sem afnemur skyldu sveitarfélaga til að leggja til ókeypis lóðir undir kirkjur. Samkvæmt nýrri könnun MMR eru 76 prósent Íslendinga andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum.

Þóttist lesa upp úr Kóraninum – hörð viðbrögð vegfarenda við ummælum úr Biblíunni

Þóttist lesa upp úr Kóraninum – hörð viðbrögð vegfarenda við ummælum úr Biblíunni

·

„Gæti verið að við séum aðeins of fljót að dæma annarra manna trúarbrögð þegar við ættum kannski að líta okkur nær?“ spyr Bjartmar Alexandersson.