Gagnrýna tilraun til stofnunar transfóbískra samtaka á Íslandi
Fréttir

Gagn­rýna til­raun til stofn­un­ar trans­fób­ískra sam­taka á Ís­landi

Formað­ur Trans Ís­lands, Ugla Stef­an­ía Kristjönu­dótt­ir Jóns­dótt­ir, for­dæm­ir til­raun­ir til að koma á lagg­irn­ar Ís­lands­deild breskra sam­taka sem hún seg­ir að grafi und­an rétt­ind­um trans­fólks. Hún seg­ir að hinseg­in sam­fé­lag­ið hér á landi sé sam­held­ið og muni hafna öll­um slík­um til­raun­um.
Stjórn Hinsegin daga sigaði lögreglu á hinsegin aktívista
Fréttir

Stjórn Hinseg­in daga sig­aði lög­reglu á hinseg­in aktív­ista

El­ín­borg Harpa Ön­und­ar­dótt­ir var hand­tek­in af lög­reglu á leið á gleði­göng­una í fyrra. Ári síð­ar biðst stjórn Sam­tak­anna '78 af­sök­un­ar á því að hafa ekki brugð­ist rétt við með af­drátt­ar­laus­um stuðn­ingi við El­ín­borgu.
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
Fréttir

Trans­kona um fram­göngu Sig­mund­ar Dav­íðs: „Ekk­ert ann­að en ill­girni“

Mið­flokk­ur­inn krafð­ist þess að frum­varp um kyn­rænt sjálfræði yrði tek­ið af dag­skrá Al­þing­is. Kraf­an vek­ur mikla reiði og formað­ur Trans Ís­land seg­ir að at­kvæði með Mið­flokkn­um séu gegn rétt­ind­um hinseg­in fólk. „Skamm­astu þín,“ seg­ir Ugla Stef­an­ía.
Yfirlýsing frá Trans Ísland vegna niðurlægjandi umfjöllunar í ósamræmi við veruleikann
Fréttir

Yf­ir­lýs­ing frá Trans Ís­land vegna nið­ur­lægj­andi um­fjöll­un­ar í ósam­ræmi við veru­leik­ann

„Ekki ein ein­asta trans mann­eskja hef­ur enn ver­ið hand­tek­in fyr­ir morð á karl­manni vegna kyn­vit­und­ar hans,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu Trans Ís­land vegna um­fjöll­un­ar og um­ræðu um að formað­ur og stjórn­ar­með­lim­ur fé­lags­ins vildu karl­menn feiga, en um­fjöll­un­in byggði á því að kald­hæð­in sa­tíra væri raun­veru­legt við­horf þeirra.