Tortóla
Svæði
Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn  eins stærsta skattamáls Íslandssögunnar

Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn eins stærsta skattamáls Íslandssögunnar

·

Meðferð systkinanna í Sjólaskipum á söluhagnaði Afríkuútgerðar sinnar hefur verið til rannsóknar í nokkur ár. Um var að ræða 16 milljarða króna sölu sem átti sér stað í gegnum Tortólu.

Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín

Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín

·

Á OZ-tímabilinu í kringum aldamótin fékk Skúli Mogensen um 1200 milljóna króna lán í ríkisbankanum Landsbanka Íslands til að kaupa hlutabréf í ýmsum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjunum. Fjárfestingarnar voru í gegnum félag á Tortólu og þurfti að afskrifa stóran hluta lánanna eftir að netbólan sprakk.

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

·

Ein stærsta skattalagabrotaannsókn Íslandssögunnar. Systkinin í Sjólaskipum seldu útgerð í Afríku í gegnum skattaskjól. Komu eignunum til Evrópu í gegnum Lúxemborg.

Fjárfestingar eiginkonu Hreiðars Más í ferðaþjónustu gegnum Tortólu og Lúxemborg fóru leynt

Fjárfestingar eiginkonu Hreiðars Más í ferðaþjónustu gegnum Tortólu og Lúxemborg fóru leynt

·

Eignarhald eiginkonu Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, á sjóði sem fjárfesti í íslenskri ferðaþjónustu hefur farið leynt í átta ár. Málið sýnir hversu auðvelt getur verið fyrir erlenda lögaðila að stunda fjárfestingar á Íslandi, án þess að fyrir liggi um hverja ræðir.

Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól

Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól

·

Ferðaþjónustufyrirtæki Hreiðars Más Sigurðssonar og tengdra aðila hefur síðastliðin ár verið í eigu Tortólafélags sem eiginkona hans á. Sjóður í stýringu Stefnis, dótturfélags Arion banka, var formlegur hluthafi en á bak við hann er Tortólufélag. Framkvæmdastjóri Stefnis segir að fyrirtækið hafi ekki vitað hver hluthafi sjóðsins var.

Eiginkona Sigurðar stýrir félagi í Lúxemborg sem á sveitasetrið í Borgarfirði

Eiginkona Sigurðar stýrir félagi í Lúxemborg sem á sveitasetrið í Borgarfirði

·

Þrátt fyrir að Sigurður Einarsson hafi orðið gjaldþrota og reynt að þræta fyrir eignarhald sitt á sveitasetrinu Veiðilæk í Borgarfirði þá stýrir kona hans félaginu sem á húsið. Félagið í Lúx hefur lánað 650 milljónir til Íslands.

Makríll frá Íslandi sendur til Rússlands gegnum skattaskjól

Makríll frá Íslandi sendur til Rússlands gegnum skattaskjól

·

Félög á Tortóla og í Panama fluttu inn íslenskan makríl til Rússlands. Seljandi var fyrirtækið Frostfiskur í Þorlákshöfn sem kom ekki að notkun skattaskjólsfélaganna.

Samherjamálið og viðskipti  útgerðarinnar í skattaskjólum

Samherjamálið og viðskipti útgerðarinnar í skattaskjólum

·

Rannsókn eftirlitsaðila á Samherja lauk með fullnaðarsigri Samherja. Útgerðarfyrirtækið hefur hins vegar staðið í fjölþættum rekstri á aflands- og lágskattasvæðum í gegnum árin og rekur enn útgerð í Afríku í gegnum Kýpur til dæmis.

Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni

Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni

·

Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru meðal ríkustu manna Bretlands eftir uppkaup sín á Bakkavör Group. Bræðurnir eignuðust Bakkavör aftur meðal annars með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands sem gerði þeim kleift að fá 20 prósenta afslátt á íslenskum krónum.

Banki Margeirs slapp við skuld við ríkið með viðskiptum í skattaskjóli

Banki Margeirs slapp við skuld við ríkið með viðskiptum í skattaskjóli

·

Margeir Pétursson, fjárfestir og stofnandi MP bankans sáluga, var umsvifamikill viðskiptavinur panömsku lögmannsstofunnar Mossack Fonseca um árabil samkvæmt Panamaskjölunum. Aflandsfélag í huldu eignarhaldi átti lykilþátt í viðskiptafléttu sem fól í sér að banki í eigu Margeirs gerði upp skuld við íslenska ríkið eftir að aflandsfélagið keypti kröfur af íslenskum lífeyrissjóðum.

Samstarfsmaður íslenska ríkisins notaði þrjú félög í skattaskjólum

Samstarfsmaður íslenska ríkisins notaði þrjú félög í skattaskjólum

·

Haukur Harðarson, fjárfestir og stjórnarformaður Orku Energy, átti að minnsta kosti þrjú félög í skattaskjólum sem hann notaði í viðskiptum sínum fyrir og eftir hrun. Stýrir fyrirtæki sem á í samstarfi við íslenska ríkið í orkumálum í Kína og hefur Haukur nokkrum sinnum fundað með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, vegna orkumála. Einsdæmi er að einkafyrirtæki komist í þá stöðu sem Orka Energy er í í Kína.

Panamaskjölin: Eigendur elstu heildverslunar Íslands stunduðu viðskipti gegnum Tortólu

Panamaskjölin: Eigendur elstu heildverslunar Íslands stunduðu viðskipti gegnum Tortólu

·

Erfingjar heildsölunnar Ó. Johnson og Kaaber, seldu hlutabréf til Tortólafélags fyrir nærri 330 milljónir króna. Fjögur systkini og móðir þeirra stýrðu félaginu sem hét Eliano Management Corp sem hóf lántökur upp á mörg hundruð milljónir króna í bönkum í Lúxemborg. Systkinin, meðal annars fyrrverandi fréttamaðurinn Helga Guðrún Johnson, neita að tala um Tortólafélagið. Skattasérfræðingur segir verulegt skattahagræði kunna að hafa verið af félaginu.