Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
Fréttir

Þjóð­ern­is­sinn­ar standa að fyr­ir­lestri and­stæð­ings múslima í Hörpu

Að­il­ar á bak við þjóð­ern­is­hyggju­sam­tök­in Vak­ur standa að fyr­ir­lestri ný-íhalds­manns­ins Douglas Murray í Hörpu á fimmtu­dag. „Við ætl­um ekki að taka okk­ur dag­skrár­gerð­ar- eða rit­skoð­un­ar­vald þeg­ar kem­ur að við­burð­um þriðja að­ila,“ seg­ir for­stjóri Hörpu.
Leynilegur hópur elur á ótta við múslima á Íslandi
Fréttir

Leyni­leg­ur hóp­ur el­ur á ótta við múslima á Ís­landi

Ný­stofn­uð sam­tök, Vak­ur, hafa boð­að fyr­ir­les­ar­ann Robert Spencer til lands­ins, sem er þekkt­ur fyr­ir að dreifa hat­ursáróðri og fals­frétt­um um múslima. Einn með­lima hóps­ins, Valdi­mar H. Jó­hann­es­son, gaf út­skrift­ar­nem­um bók­ina Þjóðarplág­an íslam.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.