Thorsil-málið
Fréttamál
Endurteknir hagsmunaárekstrar Bjarna vegna viðskipta ættingja hans

Endurteknir hagsmunaárekstrar Bjarna vegna viðskipta ættingja hans

·

Sú staða hefur endurtekið komið upp í ráðherratíð Bjarna Benediktssonar að fyrirtæki Einars Sveinssonar, föðurbróður hans, tengist viðskiptum við opinbera eða hálfopinbera aðila sem lúta ráðherravaldi Bjarna. Nú er það Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins sem íhugar að kaupa hlutabréf í kísilmálmfyrirtækinu Thorsil sem fyrirtæki Einars er hluthafi í en Bjarni skipar fjóra af átta stjórnarmönnum sjóðsins. Gengur þessi staða upp samkvæmt lögum og reglum í íslensku samfélagi?

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins íhugar að fjárfesta í fjölskyldufyrirtæki fjármálaráðherra

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins íhugar að fjárfesta í fjölskyldufyrirtæki fjármálaráðherra

·

Kísilverksmiðjan Thorsil, sem er meðal annars í eigu fjölskyldumeðlima Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, á í vanda með fjármögnun. Stuðningur stjórnarmanna Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, sem skipaðir eru af Bjarna Benediktssyni getur orðið lykillinn að lausn á vanda verksmiðjunnar. Meðal annarra hluthafa Thorsil er Eyþór Arnalds og Guðmundur Ásgeirsson sem hefur verið viðskiptafélagi föður Bjarna í áratugi.

Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins

Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins

·

Fyrirtæki tengd fjölskyldu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra hafa frá því Bjarni hóf afskipti af stjórnmálum verið stórtæk í samningum og viðskiptum við ríkið. Hafa þau gert einstaka ívilnanasamninga við yfirvöld, keypt eignarhlut fyrirtækja í eigu ríkisins án formlegra söluferla og notið góðs af lagasetningum Bjarna. Eyjan fjallaði um viðskipti ráðherrans í fyrra.

Íbúar kjósa um framtíð Reykjanesbæjar: Verksmiðjubær eða náttúruperla?

Dagný Alda Steinsdóttir

Íbúar kjósa um framtíð Reykjanesbæjar: Verksmiðjubær eða náttúruperla?

Dagný Alda Steinsdóttir
·

„Loftgæði munu rýrna, sjónmengun aukast og samfara því mun fasteignaverð falla,“ skrifar Dagný Alda Steinsdóttir, íbúi í Reykjanesbæ, um þriðju stóriðjuna sem til stendur að reisa í bænum.

Thorsil segist hafa tryggt sér orku fyrir kísilmálmverksmiðjuna

Thorsil segist hafa tryggt sér orku fyrir kísilmálmverksmiðjuna

·

Eyþór Arnalds vill ekki gefa upp stöðuna á raforkusamningi Thorsil. Framkvæmdastjórinn segir orkuna tryggða. Landsvirkjun segir samninga ekki í höfn en að viðræður hafi staðið yfir. Thorsil er nátengt Sjálfstæðisflokknum og hefur ríkinu verið stefnt vegna ívilnana til fyrirtækisins sem nema um 800 milljónum króna.

„Græn“ efnavinnsla látin víkja fyrir kísilveri Thorsil

„Græn“ efnavinnsla látin víkja fyrir kísilveri Thorsil

·

Félagið Atlantic Green Chemicals hefur stefnt Reykjanesbæ og Thorsil ehf. Telja sig eiga kröfu á lóð sem bærinn hefur veitt Thorsil. Bæjarstjórinn segir engin gögn styðja fullyrðingar forsvarsmanna fyrirtækisins.

Þetta eru eigendur kísilverksmiðjunnar: Sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn

Þetta eru eigendur kísilverksmiðjunnar: Sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn

·

Fjárfestingarsamningur vegna kísilverksmiðju Thorsil í Reykjanesbæ er nú fyrir Alþingi. Nokkrir af eigendum verksmiðjunnar eru með sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn. Ríkisstjórnin þarf að virkja til að Thorsil fái rafmagn fyrir reksturinn.