Þorbjörn Þórðarson
Aðili
Skilaði boðsferðin árangri?

Gunnar Jörgen Viggósson

Skilaði boðsferðin árangri?

Gunnar Jörgen Viggósson

Gunnar Jörgen Viggósson skrifar um boðsferð WOW air til Washington og fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins.

„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“

„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“

Þorbjörn Þórðarson segir vandvirka fjölmiðlamenn gera sér grein fyrir skyldum sínum, sem liggi annars vegar í því að miðla staðreyndum máls og hins vegar í almannahagsmunum. Stundin sendi fyrirspurn á fimm fjölmiðla og spurði þá út í verklag varðandi boðsferðir.

Björn Ingi kemur Þórhalli miðli til varnar

Björn Ingi kemur Þórhalli miðli til varnar

„Þúsundir Íslendinga vita betur.“ Þórhallur Guðmundsson miðill var tekinn fyrir í Brestum. Átti í erfiðleikum með að ná sambandi við Þorbjörn Þórðarson. Spámiðill á leyniupptöku.