Háskólaprófessor segir starfsmenn Samherja lagða í einelti
Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir fréttaumfjöllun um starfsmenn Samherja ógeðfellda og ákallar Blaðamannafélagið. Umrædd umfjöllun er um störf ráðgjafa Samherja fyrir fyrirtækið, meðal annars vinnu við kærur á hendur starfsmönnum RÚV fyrir að tjá sig á eigin samfélagsmiðlum.
FréttirSamherjaskjölin
148562
Þorbjörn Þórðarson kom að gerð myndbands Samherja
Lögmaður og fyrrverandi fréttamaður Stöð 2 hefur veitt Samherja ráðgjöf frá því að ljóstrað var upp um mútugreiðslur fyrirtækisins í Namibíu.
FréttirSamherjaskjölin
84330
Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja
Fréttamaðurinn fyrrverandi bætist í hóp þeirra aðila sem veita Samherja aðstoð í kjölfar uppljóstrana um mútugreiðslur í Namibíu.
Pistill
Gunnar Jörgen Viggósson
Skilaði boðsferðin árangri?
Gunnar Jörgen Viggósson skrifar um boðsferð WOW air til Washington og fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins.
Fréttir
„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“
Þorbjörn Þórðarson segir vandvirka fjölmiðlamenn gera sér grein fyrir skyldum sínum, sem liggi annars vegar í því að miðla staðreyndum máls og hins vegar í almannahagsmunum. Stundin sendi fyrirspurn á fimm fjölmiðla og spurði þá út í verklag varðandi boðsferðir.
FréttirMiðlar
Björn Ingi kemur Þórhalli miðli til varnar
„Þúsundir Íslendinga vita betur.“ Þórhallur Guðmundsson miðill var tekinn fyrir í Brestum. Átti í erfiðleikum með að ná sambandi við Þorbjörn Þórðarson. Spámiðill á leyniupptöku.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.