Aðili

Þorbjörn Þórðarson

Greinar

Háskólaprófessor segir starfsmenn Samherja lagða í einelti
FréttirSamherjamálið

Há­skóla­pró­fess­or seg­ir starfs­menn Sam­herja lagða í einelti

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son seg­ir fréttaum­fjöll­un um starfs­menn Sam­herja ógeð­fellda og ákall­ar Blaða­manna­fé­lag­ið. Um­rædd um­fjöll­un er um störf ráð­gjafa Sam­herja fyr­ir fyr­ir­tæk­ið, með­al ann­ars vinnu við kær­ur á hend­ur starfs­mönn­um RÚV fyr­ir að tjá sig á eig­in sam­fé­lags­miðl­um.
Þorbjörn Þórðarson kom að gerð myndbands Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Þor­björn Þórð­ar­son kom að gerð mynd­bands Sam­herja

Lög­mað­ur og fyrr­ver­andi frétta­mað­ur Stöð 2 hef­ur veitt Sam­herja ráð­gjöf frá því að ljóstr­að var upp um mútu­greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins í Namib­íu.
Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Þor­björn Þórð­ar­son til ráð­gjaf­ar Sam­herja

Frétta­mað­ur­inn fyrr­ver­andi bæt­ist í hóp þeirra að­ila sem veita Sam­herja að­stoð í kjöl­far upp­ljóstr­ana um mútu­greiðsl­ur í Namib­íu.
Skilaði boðsferðin árangri?
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Skil­aði boðs­ferð­in ár­angri?

Gunn­ar Jörgen Viggós­son skrif­ar um boðs­ferð WOW air til Washingt­on og frétta­flutn­ing af mál­efn­um fyr­ir­tæk­is­ins.
„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“
Fréttir

„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“

Þor­björn Þórð­ar­son seg­ir vand­virka fjöl­miðla­menn gera sér grein fyr­ir skyld­um sín­um, sem liggi ann­ars veg­ar í því að miðla stað­reynd­um máls og hins veg­ar í al­manna­hags­mun­um. Stund­in sendi fyr­ir­spurn á fimm fjöl­miðla og spurði þá út í verklag varð­andi boðs­ferð­ir.
Björn Ingi kemur Þórhalli miðli til varnar
FréttirMiðlar

Björn Ingi kem­ur Þór­halli miðli til varn­ar

„Þús­und­ir Ís­lend­inga vita bet­ur.“ Þór­hall­ur Guð­munds­son mið­ill var tek­inn fyr­ir í Brest­um. Átti í erf­ið­leik­um með að ná sam­bandi við Þor­björn Þórð­ar­son. Spá­mið­ill á leyniupp­töku.