Stígamót: „Nú rignir eldi og brennisteini“
FréttirKynferðisbrot

Stíga­mót: „Nú rign­ir eldi og brenni­steini“

Sam­tök­in Stíga­mót segja á Face­book-síðu sinni að nær­tæk­ast væri að ráða fólki frá því að kæra nauðg­un. Sveinn Andri Sveins­son gagn­rýndi sam­tök­in harð­lega í DV. Fimm karl­menn voru í dag sýkn­að­ir af ákæru um hópnauðg­un.
Grunaður nauðgari með drottnunarblæti: „Minnir á Fifty Shades of Grey“
Fréttir

Grun­að­ur nauðg­ari með drottn­un­ar­blæti: „Minn­ir á Fifty Shades of Grey“

Grun­að­ur nauðg­ari hef­ur stund­að BDSM-kyn­líf um ára­bil. Talskona Stíga­móta teng­ir nauðg­un­ar­mál við boð­skap Fifty Shades of Grey. Formað­ur BDSM-fé­lags­ins seg­ir mál­ið ekk­ert hafa með BDSM að gera.
Lögmaður ósáttur: Alltof mikil umræða um kynferðisbrot á Íslandi
Fréttir

Lög­mað­ur ósátt­ur: Alltof mik­il um­ræða um kyn­ferð­is­brot á Ís­landi

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son lög­mað­ur tel­ur að um­ræð­an um kyn­ferð­is­brot á Ís­landi sé „alltof mik­il“ og að þeir sem lýsi sig ósam­mála Stíga­mót­um séu út­hróp­að­ir.
Íslenskur blaðamaður býður ferðamönnum milligöngu um vændi
Fréttir

Ís­lensk­ur blaða­mað­ur býð­ur ferða­mönn­um milli­göngu um vændi

Stíga­mót vekja at­hygli á ferða­manna­síð­unni Total Ice­land sem býðst til að hafa milli­göngu um vændi í grein frá ár­inu 2013. Al­bert Örn Ey­þórs­son er ábyrgð­ar­mað­ur síð­unn­ar en hann held­ur auk henn­ar út síð­unni Far­ar­heill.