Spánn
Svæði
Fjórar konur stíga fram vegna Jóns Baldvins: Hafa borið skömmina í hljóði allt of lengi

Fjórar konur stíga fram vegna Jóns Baldvins: Hafa borið skömmina í hljóði allt of lengi

·

Fjórar konur stíga fram í viðtölum í Stundinni og lýsa meintri kynferðisáreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar yfir rúmlega hálfrar aldar skeið. Enn fleiri konur hafa deilt sögum sínum af ráðherranum fyrrverandi í lokuðum hópi kvenna. Nýjasta sagan er frá því sumarið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nemendum hans við Hagaskóla á sjöunda áratugnum.

Konur segja frá áreitni Jóns Baldvins

Konur segja frá áreitni Jóns Baldvins

·

Fjórar konur stíga fram í Stundinni og lýsa meintri kynferðisáreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar yfir rúmlega hálfrar aldar skeið. Enn fleiri konur hafa deilt sögum sínum af ráðherranum fyrrverandi í lokuðum hópi kvenna. Nýjasta sagan er frá því sumarið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nemendum hans við Hagaskóla á sjöunda áratugnum.

Hungurverkföll hafin í Katalóníu eftir 400 daga fangelsisvist

Guðmundur Hrafn Arngrímsson

Hungurverkföll hafin í Katalóníu eftir 400 daga fangelsisvist

·

Pólitískir fangar á Spáni mótmæla harðri vist og óréttlátri málsmeðferð. Yfirvöld á Spáni fara fram á 17-25 ára fangelsi.

Þar var einu sinni svo gott að djamma og djúsa

Guðmundur Arngrímsson

Þar var einu sinni svo gott að djamma og djúsa

·

Guðmundur Arngrímsson fylgist grannt með þeirri aðför að lýðræðinu sem er gerð umbúðalaust frammi fyrir öllum við sjálstæðisbaráttu Katalóníubúa, og sýnir hversu veikur lýðræðisrétturinn stendur innan álfunnar.

Í eldhúsi óperustjórans

Í eldhúsi óperustjórans

·

Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri Íslensku óperunnar, hefur búið erlendis og það hefur áhrif á eldamennskuna. Hún segir hér frá uppskriftum sem hún tengir við góðar minningar og fuglasöng, en fyrst vorið er að læða sér inn valdi hún rétti sem henta vel í hlýjunni sem hlýtur að bíða okkar eftir erfiðan og krefjandi vetur.

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

·

Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.

Draumar skammdegis

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Draumar skammdegis

·

Þegar myrkrið og kuldinn smýgur inn í þjóðarsálina fer jafnvel fjögurra ára börn að dreyma um sólstrandaferðir.

Robert Downey býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”

Robert Downey býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”

·

Robert Downey, sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum, býr í glæsilegu húsi í Íslendingasamfélagi í La Marina á Spáni. Neitaði að svara spurningum Stundarinnar. Barnafólk óttast að hann taki upp fyrri hætti. Spænska lögreglan látin vita af fortíð hans.

Íslendingar flytja úr landi til að geta lifað af framfærslu sinni

Íslendingar flytja úr landi til að geta lifað af framfærslu sinni

·

Um 200 Íslendingar hafa keypt húsnæði á Spánarströndum það sem af er ári. Þúsundir búa allt árið eða að hluta á Costa Blanca, Hvítu ströndinni. Öryrkjar og eldri borgarar geta lifað mannsæmandi lífi í stað þess að berjast við fátækt. Helmingi ódýrara að lifa en á Íslandi.

Hnífur kóngur og menn hans: Augun hvöss og blá, hárið rautt

Illugi Jökulsson

Hnífur kóngur og menn hans: Augun hvöss og blá, hárið rautt

·

Katalónar vilja – að minnsta kosti sumir hverjir – sjálfstæði frá Spáni. En hvers vegna líta þeir á sig sem sérstaka þjóð? Er skýringa að leita aftur í forneskju?

Úrslitastund Katalóníu

Úrslitastund Katalóníu

·

Í kvöld fer forseti Katalóníu fyrir þing héraðsins að ákveða með þeim næstu skref. Ríkisstjórn Spánar er viðbúin að handtaka hann ef hann gerir sig líklegan að lýsa yfir sjálfstæði. Benjamín Julian skrifar frá Katalóníu.

Atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu stöðvuð með valdi

Atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu stöðvuð með valdi

·

Lögregla hefur lagt hald á kjörseðla og handtekið skipuleggjendur þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði katalónska héraðsins. Blaðamaðurinn Èric Lluent lýsir atburðum líðandi stundar.