Sjávarútvegur
Fréttamál
Þingmaður vill að ríkið úthluti grásleppukvóta til tengdasonar síns

Þingmaður vill að ríkið úthluti grásleppukvóta til tengdasonar síns

·

Jón Gunnarsson þingmaður sat í starfshópi um endurskoðun á grásleppuveiðum sem lagði til kvótasetningu á fisknum. Dóttir Jóns er í stjórn grásleppuútgerðar. Tengdasonur hans gerir lítið úr fjárhagslegri þýðingu kvótans.

Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum

Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum

·

Dótturfélög Samherja á Kýpur stunda milljarða króna viðskipti með fisk við önnur félög Samherja en þessi viðskipti koma ekki fram í opinberum gögnum Hagstofu Íslands. Félögin greiddu aðeins 22 milljónir króna í skatta þar í landi á árunum 2013 og 2014, þrátt fyrir að eiga rúmlega 20 milljarða eignir þar. Félög Samherja hafa meðal annars lánað peninga til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands.

Fyrirtæki Guðmundar og systkina fær 674 milljóna arð úr HB Granda

Fyrirtæki Guðmundar og systkina fær 674 milljóna arð úr HB Granda

·

„Hagnaður fyrirtækisins hefur verið að minnka á síðustu árum vegna styrkingar íslenskrar krónu og hærri veiðigjalda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda.

Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra

Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra

·

Ársreikningar 20 stærstu útgerða landsins sýna eignasöfnun inni í fyrirtækjum og arðgreiðslur upp á rúmlega 23 milljarða króna. Eiginfjárstaða fyrirtækjanna hefur tífaldast á áratug.

Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra

Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra

·

Flokkurinn fékk hámarksframlög frá fjölda fyrirtækja í sjávarútvegi og fjárfestum. Eigið fé flokksins var neikvætt um 58,5 milljónir í árslok og skuldir hans á þriðja hundrað milljóna króna.

Leyfi fyrir hvalveiðibyssum Hvals hf. finnst ekki

Leyfi fyrir hvalveiðibyssum Hvals hf. finnst ekki

·

Ekkert eftirlit virðist vera með skotvopnum sem fyrirtækið Hvalur notar til veiða á langreyðum.

Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

·

Stærstu styrktaraðilar stjórnmálaflokksins Viðreisnar á síðasta ári voru Sigurður Arngrímsson, eigandi fjölmiðilsins Hringbrautar, og Helgi Magnússon fjárfestir. Félög í sjávarútvegi lögðu flokknum einnig til styrki, en eigið fé Viðreisnar var neikvætt í árslok.

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi

·

Jóhann Sigurjónsson frá utanríkisráðuneyti leiddi samningaviðræðurnar af hálfu Íslands. Um tímamótasamning er að ræða segir hann, en samningurinn tryggir að engar veiðar í gróðraskini hefjist fyrr en vísindalegar rannsóknir rökstyðji að það sé hægt.

Býður sig fram sem formaður Sjómannafélags Íslands fyrst kvenna

Býður sig fram sem formaður Sjómannafélags Íslands fyrst kvenna

·

Heiðveig hefur verið virk í hagsmunabaráttu sjómanna og meðal annars vakið athygli á veiðigjaldafrumvarpi sjávarútvegsráðherra. Hún tilkynni framboð sitt til formanns í dag.

Gagnrýnir aðgerðaleysi forystu sjómannafélaga

Gagnrýnir aðgerðaleysi forystu sjómannafélaga

·

Heiðveig María Einarsdóttir gafst upp á að bíða eftir forystu sjómanna og sendi sjálf inn umsögn við frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um veiðigjöldin. Sama aðgerðarleysi birtist henni í málum sem varða sjómenn.

Bæjarstjórinn á Dalvík þáði boðsferð Samherja en Háskólinn á Akureyri borgaði sjálfur

Bæjarstjórinn á Dalvík þáði boðsferð Samherja en Háskólinn á Akureyri borgaði sjálfur

·

Bæjarstjóri Dalvíkur, Bjarni Th. Bjarnason, taldi eðlilegt að þiggja boðsferð til Þýskalands. Háskólinn á Akureyri þáði boð í ferðina en bað um að Samherji sendi reikning fyrir starfsmann skólans.