Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar gegn dóttur sinni fer til aðalmeðferðar fyrir héraðsdómi. Fjöldi kvenna steig fram í fyrra og sakaði ráðherrann fyrrverandi um kynferðislega áreitni.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
23125
Mál Jóns Baldvins gegn Aldísi, Sigmari og RÚV tekið fyrir
Héraðsdómur tekur í dag fyrir meiðyrðamál ráðherrans fyrrverandi gegn dóttur sinni fyrir ummæli í þætti á Rás 2. Jón Baldvin Hannibalsson krefst birtingar afsökunarbeiðni og gerir fjárkröfu á RÚV.
Fréttir
Jón Baldvin stefnir Aldísi dóttur sinni fyrir meiðyrði
Jón Baldvin Hannibalsson hefur stefnt RÚV, Sigmari Guðmundssyni og Aldísi Schram vegna ummæla sem féllu í Morgunútvarpi Rásar 2.
Fréttir
Fréttamenn RÚV: Jón Baldvin ber fram „hálfsannleik, róg og hreinar lygar“
Helgi Seljan og Sigmar Guðmundsson svara grein Jóns Baldvins Hannibalssonar þar sem fréttaflutningur þeirra var gagnrýndur. „Höfum í huga að það var Jón Baldvin sem fyrstur hóf umræðu um veikindi dóttur sinnar opinberlega,“ skrifa þeir.
Fréttir
Jón Baldvin spyr hvort endurskoða eigi örorkugreiðslur til dóttur sinnar
Jón Baldvin Hannibalsson beinir spjótum sínum að Sigmari Guðmundssyni, fréttamanni á RÚV, í aðsendri grein í Morgunblaðinu. Þá fjallar hann ítarlega um meint veikindi dóttur sinnar.
Fréttir
Hræringar á fjölmiðlamarkaði
Sigmar Guðmundsson fer í útvarpið og stýrir morgunþætti. Björn Þorláksson fer yfir á Hringbraut.
Fréttir
Sigmar fer í leyfi frá Kastljósinu - tjáir sig um fallið
Ritstjóri Kastljóssins deilir reynslu sinni af áfengisvanda á Facebook og tilkynnir að hann fari í meðferð.
FréttirSala á ósönnuðum meðferðum
Selja lækningar við ólæknandi sjúkdómum
Fór með falda myndavél á fund manns sem reyndi að selja honum vafasamar meðferðir
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.