Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga
Kveðja Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, til nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga með söng og gítarspili ýtir undir sögusagnir um að hann hyggi á framboð í Norðausturkjördæmi.
Fréttir
Brynjari hótað fjárnámi vegna félags sem hann hefur reynt að slíta í 17 ár
Brynjar Sindri Sigurðsson hefur án árangurs reynt að slíta sameignarfélagi sem hefur ekki starfað frá árinu 2003. Nú er honum gert að greiða 340 þúsund krónur í dagsektir vegna þess að ekki hefur verið komið á framfæri upplýsingum um raunverulega eigendur félagsins, félags sem honum var lofað að væri búið að koma fyrir kattarnef, síðast fyrir tveimur árum.
FréttirMetoo
Hélt #MeToo ræðu um karlrembuna í kokkabransanum
Ólöf Jakobsdóttir, matreiðslumeistari á Horninu, hélt ræðu á fundi Klúbbs matreiðslumeistara um stöðu kvenna í greininni. Hún lýsir einelti og karlrembu á vinnustað erlendis, en segir verstu atvikin hafa verið á Íslandi.
Viðtal
Missti bróður sinn á jóladag
Hólmfríður Ólafsdóttir missti bróður sinn á jóladag og föður þegar hún var að hefja framhaldsskólanám. Eftir slys varð hún að skipta um starfsvettvang og ákvað að verða djákni, þar sem hún reynir nú að nýta reynslu sína til góðs. Hún heimsækir reglulega einstæðinga og segir að margir séu einmana. Hún ráðleggur þeim sem vilja hjálpa öðrum að gerast heimsóknarvinir.
Fréttir
Á mörkum þess fyndna og þess drungalega
Það sem af er ári hafa verið settar upp fjórar sýningar á verkum myndlistarkonunnar Siggu Bjargar Sigurðardóttur; í galleríi í Zürich, á Drawing Now-messunni í París, í Hafnarborg í Hafnarfirði og nú síðast í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Fréttir
Forseti bæjarstjórnar handtekinn grunaður um fjárdrátt
Magnús Jónasson, forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð, var annar þeirra sem var handtekinn í fyrradag grunaður um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar. Bæjarfulltrúar segja málið vera mannlegan harmleik. Enginn vildi þó formlega tjá sig um málið en fjárhæðirnar eru sagðar verulegar.
FréttirSparisjóðir
Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar
Kaupfélag Skagfirðinga kemur að viðræðum um kaup á stærsta lánveitanda Framsóknarflokksins, sparisjóðnum Afli. Sparisjóðsstjórinn er bróðir Birkis Jóns Jónssonar sem skrifaði upp á lán til dótturfélags Framsóknarflokksins nú í mars.
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði
Tengir samkynhneigð við nauðgunartilraun: „Aldrei losnað við þessa tilfinningu“
Gylfi Ægisson segist hafa lent í karlmanni þegar hann var fimmtán ára. Atvikið hafi mótað hann og sitji enn í honum. Engin tengsl eru á milli samkynhneigðar og barnaníðs.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.