Svæði

Siglufjörður

Greinar

Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga
Fréttir

Kol­beinn Proppé syng­ur fyr­ir börn­in á Trölla­skaga

Kveðja Kol­beins Ótt­ars­son­ar Proppé, þing­manns Vinstri grænna, til nem­enda Mennta­skól­ans á Trölla­skaga með söng og gít­arspili ýt­ir und­ir sögu­sagn­ir um að hann hyggi á fram­boð í Norð­aust­ur­kjör­dæmi.
Brynjari hótað fjárnámi vegna félags sem hann hefur reynt að slíta í 17 ár
Fréttir

Brynj­ari hót­að fjár­námi vegna fé­lags sem hann hef­ur reynt að slíta í 17 ár

Brynj­ar Sindri Sig­urðs­son hef­ur án ár­ang­urs reynt að slíta sam­eign­ar­fé­lagi sem hef­ur ekki starf­að frá ár­inu 2003. Nú er hon­um gert að greiða 340 þús­und krón­ur í dag­sekt­ir vegna þess að ekki hef­ur ver­ið kom­ið á fram­færi upp­lýs­ing­um um raun­veru­lega eig­end­ur fé­lags­ins, fé­lags sem hon­um var lof­að að væri bú­ið að koma fyr­ir katt­ar­nef, síð­ast fyr­ir tveim­ur ár­um.
Hélt #MeToo ræðu um karlrembuna í kokkabransanum
FréttirMetoo

Hélt #MeT­oo ræðu um karlremb­una í kokka­brans­an­um

Ólöf Jak­obs­dótt­ir, mat­reiðslu­meist­ari á Horn­inu, hélt ræðu á fundi Klúbbs mat­reiðslu­meist­ara um stöðu kvenna í grein­inni. Hún lýs­ir einelti og karlrembu á vinnu­stað er­lend­is, en seg­ir verstu at­vik­in hafa ver­ið á Ís­landi.
Missti bróður sinn á jóladag
Viðtal

Missti bróð­ur sinn á jóla­dag

Hólm­fríð­ur Ólafs­dótt­ir missti bróð­ur sinn á jóla­dag og föð­ur þeg­ar hún var að hefja fram­halds­skóla­nám. Eft­ir slys varð hún að skipta um starfs­vett­vang og ákvað að verða djákni, þar sem hún reyn­ir nú að nýta reynslu sína til góðs. Hún heim­sæk­ir reglu­lega ein­stæð­inga og seg­ir að marg­ir séu einmana. Hún ráð­legg­ur þeim sem vilja hjálpa öðr­um að ger­ast heim­sókn­ar­vin­ir.
Á mörkum þess fyndna og þess drungalega
Fréttir

Á mörk­um þess fyndna og þess drunga­lega

Það sem af er ári hafa ver­ið sett­ar upp fjór­ar sýn­ing­ar á verk­um mynd­list­ar­kon­unn­ar Siggu Bjarg­ar Sig­urð­ar­dótt­ur; í galle­ríi í Zürich, á Draw­ing Now-mess­unni í Par­ís, í Hafn­ar­borg í Hafnar­firði og nú síð­ast í Komp­unni í Al­þýðu­hús­inu á Siglu­firði.
Forseti bæjarstjórnar handtekinn grunaður um fjárdrátt
Fréttir

For­seti bæj­ar­stjórn­ar hand­tek­inn grun­að­ur um fjár­drátt

Magnús Jónas­son, for­seti bæj­ar­stjórn­ar í Fjalla­byggð, var ann­ar þeirra sem var hand­tek­inn í fyrra­dag grun­að­ur um fjár­drátt hjá Spari­sjóði Siglu­fjarð­ar. Bæj­ar­full­trú­ar segja mál­ið vera mann­leg­an harm­leik. Eng­inn vildi þó form­lega tjá sig um mál­ið en fjár­hæð­irn­ar eru sagð­ar veru­leg­ar.
Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar
FréttirSparisjóðir

Fram­sókn veð­set­ur höf­uð­stöðv­arn­ar

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga kem­ur að við­ræð­um um kaup á stærsta lán­veit­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins, spari­sjóðn­um Afli. Spari­sjóðs­stjór­inn er bróð­ir Birk­is Jóns Jóns­son­ar sem skrif­aði upp á lán til dótt­ur­fé­lags Fram­sókn­ar­flokks­ins nú í mars.
Tengir samkynhneigð við nauðgunartilraun: „Aldrei losnað við þessa tilfinningu“
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Teng­ir sam­kyn­hneigð við nauðg­un­ar­tilraun: „Aldrei losn­að við þessa til­finn­ingu“

Gylfi Æg­is­son seg­ist hafa lent í karl­manni þeg­ar hann var fimmtán ára. At­vik­ið hafi mót­að hann og sitji enn í hon­um. Eng­in tengsl eru á milli sam­kyn­hneigð­ar og barn­aníðs.