Aðili

SFF

Greinar

Fjármálafyrirtæki huguðu ekki að persónuvernd barna
Fréttir

Fjár­mála­fyr­ir­tæki hug­uðu ekki að per­sónu­vernd barna

Per­sónu­vernd ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við að Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja hafi ekki mætt kröf­um per­sónu­vernd­ar vegna spurn­inga­keppn­inn­ar sem grunn­skóla­börn taka þátt í.
Lítill stuðningur í umsögnum við verðtryggingarfrumvarp
Fréttir

Lít­ill stuðn­ing­ur í um­sögn­um við verð­trygg­ing­ar­frum­varp

Frum­varp um skref til af­náms verð­trygg­ing­ar, sem rík­is­stjórn­in lof­aði sam­hliða lífs­kjara­samn­ing­um, fell­ur ekki í kram­ið hjá að­il­um vinnu­mark­að­ar­ins, fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og Seðla­bank­an­um.
Skrítið að bankamenn kenni börnum fjármálalæsi
Fréttir

Skrít­ið að banka­menn kenni börn­um fjár­mála­læsi

Kenn­ari og fyrr­ver­andi banka­mað­ur seg­ir að skerpa þurfi á kennslu í fjár­mála­læsi og gagn­rýn­ir að starfs­menn fjár­mála­fyr­ir­tækja sjái um hana á grunn­skóla­stigi. „Það er svo­lít­ið eins og ef Þor­steinn Már í Sam­herja mætti kenna krökk­un­um um kvóta­kerf­ið.“
Fjármálafyrirtæki greiddu laun dagskrárgerðarmanna RÚV
Fréttir

Fjár­mála­fyr­ir­tæki greiddu laun dag­skrár­gerð­ar­manna RÚV

Þætt­ir fyr­ir ungt fólk um fjár­mál á RÚV Núll voru unn­ir í sam­starfi við sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja og líf­eyr­is­sjóða. Banka­starfs­menn voru við­mæl­end­ur, en ekki titl­að­ir sem slík­ir. Ekki var um kost­un að ræða, að sögn RÚV, og for­ræði og ábyrgð RÚV á efnis­tök­um al­gert.