Serbía
Svæði
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

·

Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.

Blóðbaðið á Balkanskaga: Kosovo-stríðið og það sem kom síðan

Blóðbaðið á Balkanskaga: Kosovo-stríðið og það sem kom síðan

·

Valur Gunnarsson fór til Kosóvó og kynnti sér hvernig landið hefur þróast í kjölfar stríðsins.

Gott fordæmi Íslendinga gæti breytt heiminum

Gott fordæmi Íslendinga gæti breytt heiminum

·

Jelena Schally þekkir það að vera á flótta. Árið 1995 varð fjölskylda hennar að flýja heimili sitt í Króatíu vegna stríðsátaka og ári síðar var hún meðal þeirra þrjátíu flóttamanna sem Ísafjörður tók á móti, fyrst sveitarfélaga. Jelena segir mikilvægt að hafa í huga að flóttafólk frá öðrum heimshlutum muni ekki segja skilið við gildi sín og menningu. Íslendingar þurfi að veita fólki frelsi til að leggja rækt við sínar hefðir.

„Ég trúði því ekki að við fengjum að búa þarna“

„Ég trúði því ekki að við fengjum að búa þarna“

·

Íslendingar hafa tekið á móti 549 flóttamönnum frá því fyrstu flóttamennirnir komu hingað til lands frá Ungverjalandi árið 1956. Flestir hafa komið frá Balkanskaganum. Að auki hafa 700 manns sótt um hæli hér á landi frá árinu 2008 og búist er við að metfjöldi hælisleitenda komi hingað til lands á þessu ári, eða á bilinu 200 til 250. Á síðastliðnum fjórum árum hefur hins vegar einungis 49 verið veitt hæli. Að baki hverri tölu eru manneskja. Hér er saga Biljönu Boloban.