Rúmenía
Svæði
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

·

Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.

„Fordæmalaus staða á leigumarkaði“

„Fordæmalaus staða á leigumarkaði“

·

Fólk sem á ekki þegar fasteign er í erfiðri stöðu. Verð á leiguíbúðum hækkar og skortur er á framboði. 64 fermetra íbúð er til leigu á 190 þúsund á mánuði. Rúmensk fjölskylda segir frá því hvernig þau eignuðust betra líf á Íslandi en enduðu síðan á vergangi með blint barn.

Á slóðum Drakúla greifa

Snæbjörn Brynjarsson

Á slóðum Drakúla greifa

·

Árið 2013 fóru rithöfundarnir Snæbjörn Brynjarsson og Kjartan Yngvi Björnsson á fæðingarstað Drakúla. Ferðin til Transylvaníu uppfyllti allar klisjur, strax fyrsta dag sáust úlfar og lokanóttina réðust leðurblökur á þá, en helsta vandamálið var að finna veitingastað sem framreiddi mat sem innihélt ekki vatnsþynntar skinkur.