Aðili

Róbert Wessmann

Greinar

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
FréttirSkuldauppgjör Róberts Wessmann

Al­menn­ing­ur fær ekki eft­ir­gjöf skulda eins og auð­menn

Um­boðs­mað­ur skuld­ara seg­ir að ein­stak­ling­ar fái yf­ir­leitt að­eins skulda­eft­ir­gjöf ef gild­ar ástæð­ur eins og mik­il veik­indi eru fyr­ir hendi eða ef kröfu­hafa þyki full­ljóst að hann fái kröf­ur sín­ar ekki greidd­ar. Eng­in af ástæð­un­um átti við um skulda­eft­ir­gjöf til Ró­berts Wess­mann, sem með­al ann­ars hef­ur keypt sér 3 millj­arða íbúð eft­ir skulda­að­lög­un sína.
Talsmaður Róberts telur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt viðskiptaverðlaun
FréttirEignarhald DV

Tals­mað­ur Ró­berts tel­ur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt við­skipta­verð­laun

Ró­bert Wess­mann, stofn­andi og for­stjóri Al­vo­gen, var val­inn for­stjóri árs­ins í lyfja­geir­an­um af bresku tíma­riti. DV birti frétt um að verð­laun­in væru keypt. Tals­mað­ur Ró­berts seg­ir þetta rangt og spyr hvort Björgólf­ur Thor Björgólfs­son standi á bak við ófræg­ing­ar­her­ferð í DV, blaði sem hann fjár­magni á laun.
Segir hagnaðinn af Litahlaupinu vera minni en styrkveitingar til góðgerðarmála
FréttirÚtivist

Seg­ir hagn­að­inn af Lita­hlaup­inu vera minni en styrk­veit­ing­ar til góð­gerð­ar­mála

The Col­or Run er hlaup­ið á yf­ir 300 stöð­um í heim­in­um á hverju ári. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins, sem sér um fram­kvæmd Lita­hlaups­ins á Ís­landi, neit­ar að gefa upp tekj­ur sín­ar og hagn­að. Upp­selt var í hlaup­ið og voru þátt­tak­end­ur um tólf þús­und. Fyr­ir­tæki eins og Al­vo­gen greiða þókn­un til að tengja nafn sitt við hlaup­ið en for­svars­menn Lita­hlaups­ins gefa ekki upp hversu há hún er.

Mest lesið undanfarið ár