Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
25245
Ríkisstjórnin samþykkir að rannsaka Laugaland
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að kannað verði hvort börn sem vistuð voru í Varpholti og Laugalandi hafi orðið fyrir illri meðferð eða ofbeldi.
FréttirSpilling
21164
Ísland fellur á spillingarlista
Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri alþjóðlegra samtaka gegn spillingu, segir spillingarvísitölu Íslands gefa vísbendingu um að spillingavarnir séu ekki nægilegar hér á landi.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
962
Vilja skýringar frá Barnaverndarstofu
Konur sem lýst hafa ofbeldi og illri meðferð á meðan þær voru vistaðar sem börn á meðferðarheimilinu á Laugalandi vilja fá skýringar á hvernig stóð á því að Barnaverndarstofa brást eftirlitshlutverki sínu.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
14119
Ákvörðun um rannsókn á Laugalandi ræðst af mati Ásmundar Einars
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur greint ríkisstjórninni frá því að hann sé með málefni Laugalands til skoðunar. Hann hyggst funda með hópi kvenna sem þar dvöldu 12. febrúar næstkomandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að það muni ráðast af mati Ásmundar hvort sérstök rannsókn fari fram.
Fréttir
65349
Ísland styður ekki bann við kjarnorkuvopnum
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum verður fullgiltur á morgun. Ísland sniðgekk ráðstefnuna þar sem hann var saminn og skipar sér á bekk með kjarnorkuveldunum. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona VG, vill að Ísland hafi kjark til að standa á eigin fótum og samþykki sáttmálann.
Fréttir
52313
Rannsókn á Ásmundarsal líklega send ákærusviði í þessari viku
Rannsókn lögreglu á hugsanlegu broti á sóttvarnarlögum í Ásmundarsal á Þorláksmessu er langt komin. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var meðal gesta í salnum.
FréttirSamherjaskjölin
63326
Ísland greiðir tvær milljónir fyrir úttekt eftir Samherjamálið
Samningur við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna um úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum var undirritaður í nóvember. Samningurinn er hluti af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar til að auka traust á atvinnulífinu í kjölfar Samherjamálsins í Namibíu.
Fréttir
40423
Tvöföld skimun verður skylda
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gefur út reglugerð í dag sem skyldar alla sem til landsins koma í tvöfalda sýnatöku vegna Covid-19. Ráðherra telur að lagaheimildir standi til þess, ólíkt því sem áður hefur verið.
Fréttir
181487
Sigríður Andersen vill gefa bankana
Í stað þess að selja Íslandsbanka ætti að afhenda landsmönnum öllum jafnan hlut í í bankanum til eignar að mati Sigríður Á. Andersen þingkona Sjálfstæðisflokksins.
Fréttir
128308
Auknar varúðarráðstafanir vegna hótunar í garð forsætisráðherra
Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra bárust hótanir þar sem hún var stödd á Seyðisfirði í dag. Lögregla veit hver hafði hótanirnar uppi og er verið að ræða við karlmann vegna þessa. Öryggisgæsla í kringum ráðherra hefu verið aukin að svo komnu máli.
Fréttir
70251
Vill breyta fjárlagafrumvarpi og gera tíðavörur gjaldfrjálsar
Það að gera tíðavörur aðgengilegar ókeypis fyrir ákveðna hópa myndi kosta 280 milljónir króna sem er sama upphæð og hækka á sóknargjöld um. Andrés Ingi Jónsson hefur lagt fram breytingatillögu við fjárlög þessa efnis.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.