Björt framtíð bauð ekki fram en fékk 1,7 milljónir frá Reykjavíkurborg
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Björt fram­tíð bauð ekki fram en fékk 1,7 millj­ón­ir frá Reykja­vík­ur­borg

Björt fram­tíð í Reykja­vík tap­aði 2,3 millj­ón­um króna í fyrra þrátt fyr­ir að hafa ekki boð­ið fram í kosn­ing­um. Á landsvísu fékk flokk­ur­inn eng­in fram­lög úr rík­is­sjóði ár­ið 2018.
Sögðu ríkisendurskoðanda frá fjármálum Flokks fólksins
Fréttir

Sögðu rík­is­end­ur­skoð­anda frá fjár­mál­um Flokks fólks­ins

Karl Gauti Hjalta­son og Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­menn­irn­ir sem voru rekn­ir úr Flokki fólks­ins eft­ir Klaust­urs­mál­ið, lýstu áhyggj­um sín­um hjá rík­is­end­ur­skoð­anda vegna fjár­mála flokks­ins. Inga Sæ­land seg­ir þá hefnigjarna.
71% umsókna um vernd synjað
FréttirFlóttamenn

71% um­sókna um vernd synj­að

71% um­sókna um al­þjóð­lega vernd, sem tekn­ar voru til efn­is­með­ferð­ar í fyrra, var synj­að. Þorri um­sókna hef­ur kom­ið frá Georgíu, Alban­íu og Makedón­íu und­an­far­in ár.
60 fyrirtæki styrktu Sjálfstæðisflokkinn í fyrra
FréttirAuðmenn

60 fyr­ir­tæki styrktu Sjálf­stæð­is­flokk­inn í fyrra

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn tap­aði 15 millj­ón­um í fyrra, en eig­ið fé flokks­ins er 361 millj­ón, sam­kvæmt árs­reikn­ingi. Fram­lög hins op­in­bera voru 120 millj­ón­ir króna á ár­inu.
Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn tap­aði 39 millj­ón­um í fyrra

Flokk­ur­inn fékk há­marks­fram­lög frá fjölda fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi og fjár­fest­um. Eig­ið fé flokks­ins var nei­kvætt um 58,5 millj­ón­ir í árs­lok og skuld­ir hans á þriðja hundrað millj­óna króna.
Hæsti styrkur Pírata frá HB Granda
Fréttir

Hæsti styrk­ur Pírata frá HB Granda

Pírat­ar fengu að­eins styrki frá fjór­um lög­að­il­um í fyrra en fé­lags­menn styrktu flokk­inn um rúm­ar 8 millj­ón­ir. Flokk­ur­inn hagn­að­ist um 16 millj­ón­ir á ár­inu.
Lögmannsstofa í eigu sjálfstæðismanna fékk 107 milljónir frá ráðuneyti Bjarna
Fréttir

Lög­manns­stofa í eigu sjálf­stæð­is­manna fékk 107 millj­ón­ir frá ráðu­neyti Bjarna

Rík­is­end­ur­skoð­un ger­ir at­huga­semd­ir við kaup fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins á þjón­ustu lög­manns­stof­unn­ar Jur­is á ár­un­um 2013 til 2015. Lög­manns­stof­an er með sterk tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
ÚttektFangelsismál

Of­beld­is­fang­ar án betr­un­ar: „Hérna eru menn með vanda­mál“

„Er sál­fræð­ing­ur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þeg­ar hann var innt­ur eft­ir því hvort og þá hvenær hann hefði feng­ið sál­fræði­við­tal. Einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir 180 föng­um sem afplána dóma á Ís­landi og ekk­ert sér­hæft úr­ræði er fyr­ir fanga sem sitja inni fyr­ir lík­ams­árás­ir. Fang­arn­ir sögð­ust þó myndu þiggja slíka að­stoð ef hún væri mark­viss og í boði.
Fasteignir Háskólans á Bifröst auglýstar á nauðungaruppboði vegna skulda
FréttirHáskólamál

Fast­eign­ir Há­skól­ans á Bif­röst aug­lýst­ar á nauð­ung­ar­upp­boði vegna skulda

Sýslu­mað­ur­inn á Akra­nesi aug­lýsti fast­eign­ir á Bif­röst á nauð­ung­ar­sölu út af skuld­um við Orku­veitu Reykja­vík­ur. Skuld­ir um­fram eign­ir voru rúm­ar 700 millj­ón­ir króna. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son rektor seg­ir ljóst að af­skrifa þurfi skuld­ir hjá fast­eigna­fé­lög­um Bifrast­ar en seg­ir skól­ann líf­væn­leg­an.
Brú milli fangelsis og frelsis
ÚttektFangelsismál

Brú milli fang­els­is og frels­is

Vernd er eina áfanga­heim­il­ið sem er í boði fyr­ir fanga. Hús­næð­ið er löngu sprung­ið. Rík­is­end­ur­skoð­un hef­ur ít­rek­að bent á að fjölga þurfi úr­ræð­um ut­an fang­elsa. Fang­els­is­mála­stjóri ber við fjár­skorti. Stjórn­völd sögðu ósatt í svari til Pynd­inga­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­ins.