Reykjavík
Svæði
Segir tafir á framkvæmdum á Hverfisgötu hafa valdið milljónatapi

Segir tafir á framkvæmdum á Hverfisgötu hafa valdið milljónatapi

Eigandi veitingastaðarins Gráa kattarins segir að rekstur staðarins sé í járnum og uppsafnað tap aukist með hverri viku sem verklok framkvæmda á Hverfisgötu tefjist.

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir skógrækt í Reykjavík í þágu loftslagsins byggja á tilfinningarökum.

Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

Fjárfestingarfélag Samherja hefur fært niður lánveitingu til dótturfélags síns sem svo lánaði Eyþóri Arnalds borgarfulltrúa fyrir hlutabréfum í Morgunblaðinu. Félag Eyþórs fékk 225 milljóna kúlúlán fyrir hlutabréfunum og stendur það svo illa að endurskoðandi þess kemur með ábendingu um rekstrarhæfi þess.

Fer hörðum orðum um forystu Eflingar

Fer hörðum orðum um forystu Eflingar

Fyrrverandi skrifstofustjóri segir „ógnarstjórn“ hafa fylgt byltingunni þegar Sólveig Anna Jónsdóttir varð formaður Eflingar.

Hóteleigandi varar Íslendinga við

Hóteleigandi varar Íslendinga við

Klaus Ortlieb féll fyrir Reykjavík en segir hana hafa misst sjarmann.

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

MeToo Reykjavík-ráðstefnan fór fram í Hörpu í vikunni. Mótmælendur við embætti héraðssaksóknara bentu á að tvö af hverjum þremur málum fari aldrei fyrir dóm.

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Lifandi tónlist í bakherbergi nærri Hlemmi.

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Í kjölfar kreppunnar miklu og uppgangs nasista í Þýskalandi spratt upp nasistahreyfing á Íslandi. En voru einhverjar líkur á að hún gæti náð völdum?

Barnavernd gefst upp

Barnavernd gefst upp

Barnavernd Reykjavíkur hefur gefist upp á að koma á umgengni milli Víkings Kristjánssonar og sonar hans. Víkingur sætti lögreglurannsókn vegna afdrifaríkra mistaka starfsmanns Barnaverndar.

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs

Siðareglur fyrir borgarfulltrúa Reykjavíkur hafa verið staðfestar. Marta Guðjónsdóttir og fulltrúar minnihlutans segjast ekki hafa trú á að þær verði teknar alvarlega vegna spurninga Dóru Bjartar Guðjónsdóttur um fjárhagslega hagsmuni Eyþórs Arnalds.

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur

Jökull Sólberg Auðunsson

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur

Jökull Sólberg Auðunsson

„Vegagerðin er í rauninni með umboð sem er ómögulegt að uppfylla nema að rústa borginni og ógna öryggi einmitt þeirra sem hafa tekið lífstílsákvarðanir sem draga úr umferðarteppum,“ skrifar Jökull Sólberg. „Eltingaleiknum við aukið flæði er senn að ljúka. Íbúar láta ekki bjóða sér upp á þetta lengur.“

Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“

Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“

Borgarfulltrúi Miðflokksons, Vigdís Hauksdóttir, segir forgang gangandi vegfarenda í umferðinni tefja för bifreiða. „Eins og svo oft áður segir Vigdís Hauks sannleikann,“ segir Gísli Marteinn Baldursson.