Reykjavík
Svæði
Foreldrar leikskólabarna settir í óþægilega stöðu

Foreldrar leikskólabarna settir í óþægilega stöðu

Óháðan aðila þarf til að ræða við foreldra þeirra 937 barna sem breyttur opnunartími leikskóla í Reykjavík nær til, að mati móður í Hafnarfirði sem barist hefur gegn breytingunni. Samkvæmt tillögu Dags B. Eggertssonar eiga leikskólastjórnendur að eiga samtalið.

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur

Leikskólakennari segir styttingu dvalartíma barna jákvæða, en að byrjað sé á röngum enda. Borgaryfirvöld hafa lofað samráði við foreldra 937 barna sem styttingin myndi bitna á. Ekki er víst hvernig samráðið mun fara fram á þeim skamma tíma sem er til stefnu.

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar vill að gripið verði til aðgerða til að bæta aðgengi innflytjenda að ábyrgðarstörfum. Stefna stjórnvalda skapi jafnvel fleiri vandamál en hún leysir.

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Réttindabrot á vinnumarkaði

Stór aðgerð ríkisskattstjóra og lögreglu í morgun. Að minnsta kosti sex starfsmenn voru teknir af svæðinu í fylgd lögreglu.

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Efling boðar til opins samningafundar við Reykjavíkurborg. Félagið telur samninganefnd borgarinnar hafa brotið trúnað og lög.

Um forréttindablindu og opnunartíma leikskóla

Ritstjórn

Um forréttindablindu og opnunartíma leikskóla

Fimmtán konur, sem kalla sig Stuðningskonur leikskólanna, senda borgarráði hér bréf þar sem þær skora á ráðið að hafna breytingum á opnunartíma leikskólanna.

Femínísk kvikmyndahátíð skapar nýjar fyrirmyndir

Femínísk kvikmyndahátíð skapar nýjar fyrirmyndir

Aðstandendur nýrrar feminískrar kvikmyndahátíðar syrgja handritin sem aldrei urðu kvikmyndir vegna þess að höfundarnir voru konur.

Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“

Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“

„Má lögreglan kannski bara gera fólki upp sakir og lemja það síðan inni í lögreglubíl?“ segir Atli Jasonarson, starfsmaður á Vistheimili barna, sem lýsir því hvernig hann hafi verið handtekinn og beittur ofbeldi af lögreglu eftir að hafa aðstoðað meðvitundarlausa konu í Austurstræti. Hann hefur beðið í hálft ár eftir svörum vegna kvörtunar sinnar.

Fólki bent á að fara á klósettið á listasöfnum

Fólki bent á að fara á klósettið á listasöfnum

Sjálfvirk almenningssalerni í miðborg Reykjavíkur loka um áramót. Ekki er búið að bjóða út rekstur á salernum í þeirra stað. Borgin bendir á listasöfn og ráðhúsið þar til ný salerni hafa verið sett upp.

Gekk fram á innbrotsþjóf í Vesturbænum: „Smellti í eitt hátt og djúpt „HEY!““

Gekk fram á innbrotsþjóf í Vesturbænum: „Smellti í eitt hátt og djúpt „HEY!““

Atli Már Steinarsson segir köttinn sinn hafa verið eins og varðhund þegar maður reyndi að skríða inn um eldhúsgluggann hjá sér í nótt.

Rok í Reykjavík

Rok í Reykjavík

Mikill munur er á veðri á höfuðborgarsvæðinu. Vestast er ofsaveður eða fárviðri, en stinningskaldi í miðri borginni.

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Vigdís Hauksdóttir vísaði í reglur um velsæmi í málflutningi í pontu og óskaði svo borgarfulltrúa til hamingju með nafnbótina „drullusokkur meirihlutans“.