Reykjavík
Svæði
Barnavernd gefst upp

Barnavernd gefst upp

·

Barnavernd Reykjavíkur hefur gefist upp á að koma á umgengni milli Víkings Kristjánssonar og sonar hans. Víkingur sætti lögreglurannsókn vegna afdrifaríkra mistaka starfsmanns Barnaverndar.

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs

·

Siðareglur fyrir borgarfulltrúa Reykjavíkur hafa verið staðfestar. Marta Guðjónsdóttir og fulltrúar minnihlutans segjast ekki hafa trú á að þær verði teknar alvarlega vegna spurninga Dóru Bjartar Guðjónsdóttur um fjárhagslega hagsmuni Eyþórs Arnalds.

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur

Jökull Sólberg Auðunsson

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur

Jökull Sólberg Auðunsson
·

„Vegagerðin er í rauninni með umboð sem er ómögulegt að uppfylla nema að rústa borginni og ógna öryggi einmitt þeirra sem hafa tekið lífstílsákvarðanir sem draga úr umferðarteppum,“ skrifar Jökull Sólberg. „Eltingaleiknum við aukið flæði er senn að ljúka. Íbúar láta ekki bjóða sér upp á þetta lengur.“

Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“

Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“

·

Borgarfulltrúi Miðflokksons, Vigdís Hauksdóttir, segir forgang gangandi vegfarenda í umferðinni tefja för bifreiða. „Eins og svo oft áður segir Vigdís Hauks sannleikann,“ segir Gísli Marteinn Baldursson.

Pence varar við Kínverjum og Rússum en segir Trump hafa styrkt íslenskan efnahag

Pence varar við Kínverjum og Rússum en segir Trump hafa styrkt íslenskan efnahag

·

Varaforseti Bandaríkjanna sagði fjárfestingar Kínverja og hernaðarumsvif Rússa á norðurslóðum áhyggjuefni. Taldi Trump Bandaríkjaforseta eiga hlut í efnahagslegri uppsveiflu á Íslandi með leiðtogafærni sinni.

Leyniskyttur á þökum við Höfða

Leyniskyttur á þökum við Höfða

·

Mikill viðbúnaður er vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands.

Forseti Íslands lagði áherslu á fjölbreytileika við Pence

Forseti Íslands lagði áherslu á fjölbreytileika við Pence

·

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sagðist vonast til að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, myndi gera sér grein fyrir mikilvægi frelsis og fjölbreytileika í íslensku samfélagi.

Pítsasendill þjófkenndur og myndbirtur án nokkurra sannanna

Pítsasendill þjófkenndur og myndbirtur án nokkurra sannanna

·

Birt var mynd af pítsasendli Domino‘s í hópnum Vesturbærinn á Facebook og hann sagður hegða sér grunsamlega í samhengi við hjólaþjófnað. Domino‘s standa með starfsmanni sínum og segja ekkert benda til sektar hans.

Hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra vegna komu Pence

Hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra vegna komu Pence

·

Strætó bs. fékk fyrst í morgun staðfestar upplýsingar um lokanir gatna vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Hafa talsverðar áhyggjur af því að lokanirnar valdi umferðarteppum.

Segir Sjálfstæðismenn vilja „darwinisma fyrir sjúklinga en dúnmjúkan velferðarsósíalisma fyrir einkabílinn“

Segir Sjálfstæðismenn vilja „darwinisma fyrir sjúklinga en dúnmjúkan velferðarsósíalisma fyrir einkabílinn“

·

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, gagnrýndi Sjálfstæðismenn harðlega á borgarstjórnarfundi í dag. Eyþór Arnalds sagði ræðu hennar hlægilega.

„Ég trúi því að dagurinn í dag sé upphaf að einhverju slæmu“

„Ég trúi því að dagurinn í dag sé upphaf að einhverju slæmu“

·

Þungt var yfir andstæðingum þriðja orkupakkans á Austurvelli í dag eftir samþykkt þingsályktunartillögu um innleiðingu hans. Þau telja nú að síðasta hálmstráið sé forseti lýðveldisins.

Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt

Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt

·

Ásta Dís lýsir lífinu í fátæktargildrunni, hvernig það er að vera með barn og hafa klárað allar þurrvörur úr skápunum. „Það er ákveðið gat í kerfinu sem fólk dettur ofan í og sem er ofboðslega erfitt að koma sér upp úr,“ segir hún.