Ragnheiður Björk Halldórsdóttir
Aðili
Segir harðindin hafa gefið íslensku þjóðinni „hraust gen“,„sterkbyggða líkama“ og „hnífbeitt hugarfar“

Segir harðindin hafa gefið íslensku þjóðinni „hraust gen“,„sterkbyggða líkama“ og „hnífbeitt hugarfar“

·

Pistlahöfundur á Rómi, vefriti ungra íslenskra hægrimanna, telur að sérstakir eiginleikar íslensku þjóðarinnar, meðal annars áhættusækni í viðskiptum, séu „sterkt dæmi um það hvernig Þróunarkenning Darwins virkar“.