Aðili

Ragnar Þór Ingólfsson

Greinar

Samfélagslegar lausnir á sjúkum leigumarkaði
FréttirLeigumarkaðurinn

Sam­fé­lags­leg­ar lausn­ir á sjúk­um leigu­mark­aði

Lengi hef­ur ver­ið tal­að um neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að tölu­vert um­fram tekj­ur síð­ast­lið­in ár með þeim af­leið­ing­um að æ fleiri flytja út fyr­ir borg­ina, úr landi eða enda hrein­lega á göt­unni. Þá búa leigj­end­ur á Ís­landi við af­ar tak­mörk­uð rétt­indi sé tek­ið mið af ná­granna­lönd­un­um. Lausn­in gæti fal­ist í því að auka vægi óhagn­að­ar­drif­inna leigu­fé­laga sem rek­in eru á sam­fé­lags­leg­um for­send­um.
Aktívistinn sem varð verkalýðsforingi
Viðtal

Aktív­ist­inn sem varð verka­lýðs­for­ingi

Per­sónu­legt áfall varð til þess að Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, hellti sér á kaf í rétt­læt­is­bar­áttu fyr­ir sann­gjarn­ara sam­fé­lagi. Hann hef­ur ver­ið kall­að­ur lýðskrumari og po­púlisti og seg­ir ör­uggt mál að reynt verði að steypa hon­um af stóli. Á nýju ári hyggst hann kynna nýj­ar lausn­ir í hús­næð­is­mál­um en seg­ir mik­il­væg­ast af öllu að af­nema skerð­ing­ar í al­manna­trygg­inga­kerf­inu. Bar­átt­unni er því hvergi nærri lok­ið.
Ragnar fékk ekki að tala á Ingólfstorgi – Oddnýju finnst yfirskrift útifundarins minna á Trump
FréttirKjaramál

Ragn­ar fékk ekki að tala á Ing­ólf­s­torgi – Odd­nýju finnst yf­ir­skrift úti­fund­ar­ins minna á Trump

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ist ekki hafa mátt tala á sam­stöðufundi verka­lýðs­fé­laga á Ing­ólf­s­torgi. Þau Ell­en Calmon hjá Ör­yrkja­banda­lag­inu tala á úti­fundi Sósí­al­ista­flokks­ins í stað­inn. Odd­ný Harð­ar­dótt­ir bendl­ar slag­orð fund­ar­ins við kosn­inga­bar­áttu Trumps.

Mest lesið undanfarið ár