Ragnar Helgi Ólafsson
Aðili
„Ágæt hugmynd að einhvers staðar séu tómir veggir“

„Ágæt hugmynd að einhvers staðar séu tómir veggir“

·

Myndlistarmaðurinn Ragnar Helgi Ólafsson keypti sér nýverið íbúð við Víðimel í Vesturbænum. Heimilið er í senn látlaust og lifandi. Á veggjunum hanga litrík listaverk eftir vini og vandamenn, en helst myndi listamaðurinn vilja hafa hvíta veggi.