„Ágæt hugmynd að einhvers staðar séu tómir veggir“
Innlit

„Ágæt hug­mynd að ein­hvers stað­ar séu tóm­ir vegg­ir“

Mynd­list­ar­mað­ur­inn Ragn­ar Helgi Ólafs­son keypti sér ný­ver­ið íbúð við Víði­mel í Vest­ur­bæn­um. Heim­il­ið er í senn lát­laust og lif­andi. Á veggj­un­um hanga lit­rík lista­verk eft­ir vini og vanda­menn, en helst myndi lista­mað­ur­inn vilja hafa hvíta veggi.