Páll Óskar biðst afsökunar: „Mun aldrei framar hallmæla gyðingum“
Fréttir

Páll Ósk­ar biðst af­sök­un­ar: „Mun aldrei fram­ar hall­mæla gyð­ing­um“

Tón­list­ar­mað­ur­inn iðr­ast niðr­andi um­mæla sem hann lét falla um gyð­inga og hel­för­ina. „Ég bland­aði rík­is­stjórn Ísra­els, Ísra­els­her og gyð­ing­um sam­an í einn graut. Ég fór með áfell­is­dóma og al­hæf­ing­ar um gyð­inga.“
Sagði gyðinga „sauma sig inn í Evrópu á mjög lúmskan hátt“ og ekkert hafa lært af helförinni
Fréttir

Sagði gyð­inga „sauma sig inn í Evr­ópu á mjög lúmsk­an hátt“ og ekk­ert hafa lært af hel­för­inni

Páll Ósk­ar Hjálm­týs­son tal­aði með niðr­andi hætti um gyð­inga þeg­ar hann gagn­rýndi fram­göngu Ísra­els­rík­is gegn Palestínu­mönn­um í við­tali á Rás 1. Sagði gyð­inga hafa „umbreyst í ná­kvæma af­steypu af sín­um ógeðs­leg­asta óvini“.
Páll Óskar vill að Eurovision í Ísrael verði sniðgengið
Fréttir

Páll Ósk­ar vill að Eurovisi­on í Ísra­el verði snið­geng­ið

Seg­ir tæki­færi til að mót­mæla fjölda­morð­um Ísra­els­hers í Palestínu með snið­göngu. Seg­ist ekki hafa geð í sér til að troða upp í Jerúsalem með­an á blóð­baði stend­ur hinum meg­inn við vegg­inn