Páll Óskar Hjálmtýsson
Aðili
Páll Óskar biðst afsökunar: „Mun aldrei framar hallmæla gyðingum“

Páll Óskar biðst afsökunar: „Mun aldrei framar hallmæla gyðingum“

·

Tónlistarmaðurinn iðrast niðrandi ummæla sem hann lét falla um gyðinga og helförina. „Ég blandaði ríkisstjórn Ísraels, Ísraelsher og gyðingum saman í einn graut. Ég fór með áfellisdóma og alhæfingar um gyðinga.“

Sagði gyðinga „sauma sig inn í Evrópu á mjög lúmskan hátt“ og ekkert hafa lært af helförinni

Sagði gyðinga „sauma sig inn í Evrópu á mjög lúmskan hátt“ og ekkert hafa lært af helförinni

·

Páll Óskar Hjálmtýsson talaði með niðrandi hætti um gyðinga þegar hann gagnrýndi framgöngu Ísraelsríkis gegn Palestínumönnum í viðtali á Rás 1. Sagði gyðinga hafa „umbreyst í nákvæma afsteypu af sínum ógeðslegasta óvini“.

Páll Óskar vill að Eurovision í Ísrael verði sniðgengið

Páll Óskar vill að Eurovision í Ísrael verði sniðgengið

·

Segir tækifæri til að mótmæla fjöldamorðum Ísraelshers í Palestínu með sniðgöngu. Segist ekki hafa geð í sér til að troða upp í Jerúsalem meðan á blóðbaði stendur hinum meginn við vegginn