„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu
Fréttir

„Per­sónu­leg­ar ástæð­ur“ sagð­ar vera fyr­ir brott­hvarfi fram­kvæmda­stjór­ans fjór­um dög­um eft­ir ráðn­ingu

Orka nátt­úr­unn­ar hef­ur feng­ið þriðja fram­kvæmda­stjór­ann á þrem­ur dög­um. Bjarni Már Júlí­us­son hætti vegna óvið­eig­andi hegð­un­ar, en Þórð­ur Ásmunds­son hætti eft­ir fjóra daga af „per­sónu­leg­um ástæð­um“.
Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar
Fréttir

Aft­ur skipt um fram­kvæmda­stjóra hjá Orku nátt­úr­unn­ar

Fjór­um dög­um eft­ir að for­stöðu­mað­ur tækni­þró­un­ar var sett­ur sem tíma­bund­inn fram­kvæmda­stjóri Orku nátt­úr­unn­ar, hef­ur ver­ið ákveð­ið að ann­ar starfs­mað­ur taki stöð­una hans í stað.