Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Aðili
Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“

Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“

„Hugsanlega getur þetta valdið því að konur leiti eftir fóstureyðingu vegna kyns. Það eru dæmi þess,“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, í Silfrinu í dag.

LÍN-frumvarp Illuga gæti bitnað harkalega á doktorsnemum, einstæðum foreldrum og fátæku fólki

LÍN-frumvarp Illuga gæti bitnað harkalega á doktorsnemum, einstæðum foreldrum og fátæku fólki

Fjórar stúdentahreyfingar kalla eftir því að námslánafrumvarp menntamálaráðherra verði keyrt í gegnum þingið. Frumvarpið felur í sér að tekjutenging afborgana er afnumin, vextir allt að þrefaldaðir og námsstyrkur veittur öllum, óháð efnahag og þörf. Stjórnarandstaðan telur frumvarpið grafa undan lífskjörum stúdenta, stuðla að ójöfnuði og lægra menntunarstigi í landinu.

Telur stóreignafólk verða fyrir óþægilegri umræðu

Telur stóreignafólk verða fyrir óþægilegri umræðu

Forsætisráðherra svarar því ekki hvort sett verði af stað vinna í stjórnsýslunni til að skoða aðkomu og meinta innherjastöðu Sigmundar Davíðs í samningum við kröfuhafa.