Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“
FréttirÞungunarrof

Ótt­ast að fóstr­um verði eytt „vegna kyns“

„Hugs­an­lega get­ur þetta vald­ið því að kon­ur leiti eft­ir fóst­ur­eyð­ingu vegna kyns. Það eru dæmi þess,“ sagði Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, í Silfr­inu í dag.
LÍN-frumvarp Illuga gæti bitnað harkalega á doktorsnemum, einstæðum foreldrum og fátæku fólki
FréttirMenntamál

LÍN-frum­varp Ill­uga gæti bitn­að harka­lega á doktorsnem­um, ein­stæð­um for­eldr­um og fá­tæku fólki

Fjór­ar stúd­enta­hreyf­ing­ar kalla eft­ir því að náms­lána­frum­varp mennta­mála­ráð­herra verði keyrt í gegn­um þing­ið. Frum­varp­ið fel­ur í sér að tekju­teng­ing af­borg­ana er af­num­in, vext­ir allt að þre­fald­að­ir og náms­styrk­ur veitt­ur öll­um, óháð efna­hag og þörf. Stjórn­ar­and­stað­an tel­ur frum­varp­ið grafa und­an lífs­kjör­um stúd­enta, stuðla að ójöfn­uði og lægra mennt­un­arstigi í land­inu.
Telur stóreignafólk verða fyrir óþægilegri umræðu
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Tel­ur stór­eigna­fólk verða fyr­ir óþægi­legri um­ræðu

For­sæt­is­ráð­herra svar­ar því ekki hvort sett verði af stað vinna í stjórn­sýsl­unni til að skoða að­komu og meinta inn­herja­stöðu Sig­mund­ar Dav­íðs í samn­ing­um við kröfu­hafa.